Leita í fréttum mbl.is

Mótmćli Guljakkana í Frakklandi. Eiga ţau erndi viđ okkur?

Skođanakannanir sýna ađ mótmćli ţeirra sem kallađir er gulu jakkarnir í Frakklandi vegna klćđaburđar ţeirra í mótmćlunum njóta stuđnings um 77% ţjóđarinnar. Á sama tíma mćlist stuđningur viđ Macron Frakklandsforseta 24%.

Mótmćli Gulu jakkanna eru gegn háu vöruverđi og háskattastefnu ríkisins. Fólkiđ vill ekki borga endalaust fyrir ríkisstjórn,sem virđist ekki hafa hćfi til ađ takmarka ríkisútgjöldin ekki frekar en sú íslenska.

Ţađ sem hleypti mótmćlunum af stađ var m.a. hćkkun á bensínverđi í ţví skyni ađ vinna gegn meintri hlýnun andrúmsloftsins. Frökkum er greinilega nóg bođiđ, en svar Macron er ađ búa til sérstakt loftslagsráđ.

Mótmćlin hafa breiđst út til annarra landa og ţađ sem er merkilegt viđ ţau er ađ ţau virđast sjálfsprottinn og engin stjórnmálasamtök standa á bak viđ ţau svo vitađ sé. Ef til vill sýnir ţađ hversu fjarlćg stjórnmálaelítan og fjölmiđlaelítan er orđin almenningi. 

Hér hafa veriđ lagđir á himinháir skattar vegna trúarbragđa Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra og félaga á hnattrćna hlýnun af mannavöldum, en almenningur lćtur ţađ yfir sig ganga 

Svo virđist líka sem ađ íslensk ţjóđ ćtli líka ađ láta ţađ yfir sig ganga ađ ríkisstjórnin skrifi ţegjandi og hljóđalaust undir samning Sameinuđu ţjóđanna um afsal fullveldis varđandi innflytjendamál. Ţađ mun leiđa til enn meiri skattheimtu vegna fjölgunar velferđar innflytjenda. 

Ţá hefur almenningur í ţessu landi sýnt ótrúlegt afskiptaleysi af ţví međ hvađa hćtti okriđ í ţjóđfélaginu er látiđ afskiptalaust. 

Viđ búum viđ hćstu vexti og verstu lánakjör í okkar heimshluta.

Viđ búum viđ verđtryggingu af neytendalánum. 

Viđ búum viđ hćsta vöruverđ í okkar heimshluta og sennilega í veröldinni.

Viđ búum viđ kerfi ţar sem ungt fólk fćr ekki úthlutađ lóđum á Stór Reykjavíkursvćđinu til ađ geta komiđ sér ţaki yfir höfuđiđ. en stjórnmálaeltían virđist sammála um ađ viđ lóđaúthlutun skuli byggingarfélög og leigufélög hafa forgang.

Er ekki kominn tími til ţess ađ viđ sláumst í hóp međ Gulu jökkunum í Frakklandi og mótmćlum öll gjörspilltu ríkiskerfi ţar sem stjórnmálaelítan gerir ekkert til ađ draga úr skattpíningu á borgarana og telur ađ sér komi ekki viđ ađ okursamfélagiđ gagnvart neytendum fái ađ dafna og ţroskast óáreitt af stjórnvöldum.

Ef til vill raska stjórnvöld viđ sér ţegar síđasti ferđamađurinn ţakkar fyrir sig. En er ekki ástćđa til ađ fólkiđ í landinu láti í sér heyra fyrr og hafni ţví ađ lífskjör á Íslandi fari versnandi vegna skattaokurs, lánaokurs og okurs á vörum og ţjónustu?


Bloggfćrslur 2. desember 2018

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband