Leita í fréttum mbl.is

Alrćđishyggjan kemur fram í mörgum myndum

Í gćr var sagt frá hugmyndum ţeirra sem ađhyllast alrćđishyggju og heildaskipulagshyggju ađ neyđa fólk til ađ leggja niđur sveitarfélög séu íbúarnir fćrri en alrćđishyggjan telur ásćttanlegt.

Í 74.gr. stjórnarskrárinn er ákvćđi sem segir ađ rétt eigi menn á ţví ađ stofna og starfrćkja félög í sérhverjum löglegum tilgangi. Ekki eru ákvćđi í stjórnarskránni ađ félög skuli hafa a.m.k. ákveđinn fjölda félaga. Ţess vegna getur félagsmađur í félagi veriđ einn sbr. ýmis einkahlutafélög. Ţeir sem stóđu ađ gerđ stjórnarskrárinnar settu ţessi ákvćđi til ađ tryggja réttindi einstaklinga og félaga ţeirra.

Sveitarfélög á landinu eru misfjölmenn. Fámenn sveitarfélög hafa um langt skeiđ veriđ eitur í beinum alls alrćđishyggjufólks og ţess vegna var ţađ forgangsatriđi hjá Jóhönnu Sigurđardóttur sem sveitarstjórnarmálaráđherra á sínum tíma ađ fćkka sveitarfélögum sem mest hún mátti og jafnvel meira en ţađ. 

Nú mun enn einu sinni vera komin fram tillga um ađ ákveđinn lágmarksfjöldi skuli vera í hverju sveitarfélagi og séu íbúarnir fćrri beri sveitarfélaginu skv. valdbođi heildarhyggjunar ađ sameinast öđru sveitarfélagi. Gjalda verđur varhug viđ svona hugmyndum sen miđa viđ ađ  knýja fólk til ţess međ valdbođi ađ leggja niđur sitt eigiđ sveitarfélag og sameinast öđru hvort sem ţađ vill ţađ eđa ekki og hvort heldur ţađ er til hagsbóta fyrir sveitarfélagiđ eđa ekki. 

Virđa verđur frelsi fólks til ađ taka ákvarđanir í ţessum félagsmálum eins og öđrum. 


Bloggfćrslur 15. ágúst 2019

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 164
  • Sl. sólarhring: 217
  • Sl. viku: 3105
  • Frá upphafi: 2294724

Annađ

  • Innlit í dag: 154
  • Innlit sl. viku: 2832
  • Gestir í dag: 141
  • IP-tölur í dag: 140

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband