Leita í fréttum mbl.is

Skipta skal um ţjóđ í landinu

Sumu fólki liggur á ađ skipta um ţjóđ í landinu.

Ţeir sem ţannig hugsa láta spurningu um framtíđ íslenskrar tungu, íslenskrar menningar og sérkenna ekki ţvćlast fyrir sér. Allt er mćlt á vog gróđa og auđsköpunar í sumum tilvikum klćtt í búning mannúđar. Allt skal gert til ađ dansinn í kringum gullkálfinn verđi sem trylltastur. Ţannig var ţađ líka fyrir Hrun međ ţeim afleiđingum ađ íslenska ríkiđ ţurfti ađ ala önn fyrir ţúsundum atvinnulausra, sem pappírsbarónarnir höfđu flutt til landsins á tímum óráđssíunnar

Ekki er spurt ađ ţví hvort ađ íslenskir borgarar séu betur settir, ţeim líđi betur eđa séu  öruggari međ ţví ađ opna landamćrin. Ţjóđin er aldrei spurđ.

Viđ tökum hlutfallslega viđ fleiri hćlisleitendum en nokkur önnur ţjóđ og neyđarástandi hefur veriđ lýst yfir á landamćrunum vegna vaxandi straums svonefndra hćlisleitenda. Ţetta hefur orđiđ til ţess ađ opna augu ábyrgra ađila fyrir ţví ađ bregđast verđur viđ og afnema íslenskar sérreglur sem beina straumi gerviflóttafólks til landsins oft fyrir tilstilli alţjóđlegra glćpasamtaka.

Stađreyndir um ţađ óefni sem ţessi mál eru komin í, valda ţó ekki vökunum hjá fulltrúum ţeirra sem vilja dansa sem hrađast og mest í kringum gullkálfinn.

Í grein Ţorsteins Pálssonar í Fréttablađinu í gćr sem og í leiđara Fréttablađsins í gćr koma fram ţau sjónarmiđ ađ skipta verđi hratt og vel um ţjóđ í landinu ţannig ađ viđ fáum fleiri vinnuţrćla á lágmarkslaunum, sem mundu ţá í leiđinni halda niđri launum í landinu. Ađ ţeirra mati er ţađ forsenda ţess ađ gróđapungar fyllist alsćlu og byggđ haldist í landinu. 

Međ ţessu er veriđ ađ rugla umrćđuna. Ţađ er sitt hvort kerfiđ ţeirra sem koma til ađ vinna og ţar stendur landiđ opiđ fyrir meira en 500 milljónum manna á EES svćđinu. Allt annađ á viđ um hćlisleitendur. 

Stađreyndin er sú sbr. reynslu nágrannaţjóđa, ađ sú klisja ađ ţađ sé efnahagslega hagkvćmt, ađ fá innflytjendur á ađeins viđ um fámennan hóp velmenntađra innflytjenda. Slíkar stađreyndir ţvćlast ekki fyrir hugmyndfrćđingum Viđreisnar og formanni Allsherjarnefndar Alţingis. 

Raunar er merkilegt ađ ţađ skuli vera jafnhávćrar raddir áhrifafólks úr nánast öllum stjórnmálaflokkum, sem keppast viđ ađ halda í sćnsku leiđina í málefnum hćlisleitenda eins og hún var á árum áđur. Svíar hafa ţó sjálfir viđurkennt,ađ sú lei hafi veriđ röng og skađleg fyrir sćnskt ţjóđfélag og breytt reglunum. Svíar glíma ţó í ríkum mćli viđ afleiđingar af ţessari glórulausu stefnu sinni. Mörg samhliđa ţjóđfélög og hverfi eru ţar sem lögregla eđa sjúkraflutningafólk fer ekki inn í nema međ vernd vopnađrar lögreglu svo dćmi sé nefnt. Stórir hópar fólks hafa ekki ađlagast sćnsku ţjóđfélagi og svo illa hefur ţjóđfélagiđ breyst í kjölfar ţessa ađ flestar nauđganir í heiminum hlutfallslega eru í Svíţjóđ.

Ţannig ţjóđfélag fáum viđ innan skamms ef ekki verđur brugđist viđ og stefnu ţeirra sem skipta vilja um ţjóđ í landinu hafnađ.

Hvađ svo sem líđur ágreiningi um ýmis mál, ţá má leiđrétta ţau nánast öll síđar. Ţađ verđur hinsvegar aldrei leiđrétt, ef viđ missum tökin á straumi hćlisleitenda inn í landiđ og ţađ verđur aldrei leiđrétt ef viđ glötum tungu okkar og menningu. 

 

 

 


Bloggfćrslur 14. október 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 328
  • Sl. sólarhring: 778
  • Sl. viku: 4118
  • Frá upphafi: 2295853

Annađ

  • Innlit í dag: 313
  • Innlit sl. viku: 3779
  • Gestir í dag: 304
  • IP-tölur í dag: 298

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband