Leita í fréttum mbl.is

Svíţjóđardemókratar áhrifavaldar í nýrri ríkisstjórn í Svíţjóđ

Flokkur Svíţjóđardemókrata breyttist á sínum tíma ţegar ungt fólk tók hann yfir međ núverandi formanni flokksins í broddi fylkingar. Flokkurinn talađi um ţađ sem mátti ekki tala um í sćnsku ţjóđfélagi: Vandamál vegna innflytjenda og innflytjendastefnunnar í Svíţjóđ.

Flokkurinn fékk á sig holskeflu óhróđurs og hatursorđrćđu, en ţeir héldu ótrauđir áfram og bentu á stađreyndir, sem ađ venjulegir Svíar á ţeim tíma og jafnvel enn vilja ekki tala um. 

Vegna ţess ađ Svíţjóđardemókratar voru ađ segja frá stađreyndum og gerđu kröfu um ađ innflytjendastefnunni yrđi breytt útilokađi stjórnmálaelítan ţá frá virkum afskiptum og áhrifum. En nú er svo komiđ ađ Svíţjóđardemókratar eru nćststćrsti flokkur Svíţjóđar. 

Ný ríkisstjórn hćgri flokkanna var mynduđ í Svíţjóđ í gćr. Ţađ sem vekur athygli er ađ Svíţjóđardemókratar eiga ekki ráđherra í ríkisstjórninni ţrátt fyrir ađ styđja hana, en ţeir hafa hinsvegar náđ fram ýmsum helstu stefnumálum sínum.  Ţađ skiptir jú meira máli en stjórnarseta. 

Nú er sett á oddinn hjá ríkisstjórninni ađ herđa innflytjendalöggjöfina og baráttuna gegn skipulagđri glćpastarfsemi. Mál til komiđ. 

Vonandi fáum viđ ţau umskipti í nćstu kosningum, ađ ţeir sem vilja skynsamlega stefnu í útlendinga- og hćlisleitendamálum nái meirihluta á Alţingi ţannig ađ ţađ takist ađ mynda breiđa samstöđu um hertar reglur um innflytjenda- og hćlisleitendamál og vinna gegn skipulagđri glćpastarfsemi. 

Viđ ţurfum líka ađ fá ríkisstjórn sem gerir ţessi mál ađ ađalatriđum í stjórnarsáttmála eins og Svíţjóđardemókratar hafa náđ fram í Svíţjóđ. Stađreyndin er nefnilega sú, ađ ţó Jón Gunnarsson sé góđur og ötull ráđherra, ţá skortir hann stuđning frá samstarfsflokkunum og jafnvel innan flokksins til ađ koma nauđsynlegum breytingum fram. Á ţví verđur ađ verđa breyting. 

Skynsemin verđur ađ fá ađ ráđa í innflytjenda- og hćlisleitendamálum ef ekki á illa ađ fara. 


Bloggfćrslur 15. október 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 263
  • Sl. sólarhring: 949
  • Sl. viku: 4053
  • Frá upphafi: 2295788

Annađ

  • Innlit í dag: 252
  • Innlit sl. viku: 3718
  • Gestir í dag: 249
  • IP-tölur í dag: 244

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband