Leita í fréttum mbl.is

Friðarsamningar

Þær fréttir berast nú, að friðarviðræður séu  hafnar milli Rússa og Úkraínumanna á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu. Það er ekki hægt að segja annað en Guð láti gott á vita og vonandi tekst að ná samkomulagi til að koma í veg fyrir frekari átök. 

Ljóst er að Rússar hafa ekki náð því marki sem þeir ætluðu sér og framhald átakana þýða frekari blóðsúthellingar og hörmungar fyrir fólk bæði í Rússlandi og í Úkraínu. Það græðir engin á hörmungum milljóna fólks. Þessvegna skiptir máli að Vesturveldin leggi líka sitt að mörkum til að friður náist. Það eru okkar hagsmunir ekkert síður en hinna stríðandi þjóða. 

Náist friður er það síðan stríðsaðila að gera upp málin innanlands og kalla þá til ábyrgðar,sem hana bera.  

 

 


Bloggfærslur 28. febrúar 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 436
  • Sl. viku: 4192
  • Frá upphafi: 2295982

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 3841
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband