Leita í fréttum mbl.is

Hverjir stjórna?

Ţegar bankakerfiđ fór í ţrot var ţađ ađallega vegna ţess ađ stćrstu íslensku skuldararnir gátu ekki greitt skuldir sínar. Fyrirtćki eftir fyrirtćki sem einu sinni voru stöndug međ góđa eiginfjárstöđu reyndust ekki vera annađ en skurnin. Allt eigiđ fé fyrirtćkjanna hafđi veriđ sogađ úr ţeim og milljarđaskuldir skildar eftir. Stjórnendur ţessara fyrirtćkja eru nú einn af öđrum ađ fá sérstaka fyrirgreiđslu í bankakerfinu ţá sérstaklega í Arion banka og stjórna áfram fyrirtćkjunum sem ţeir keyrđu svo rćkilega í ţrot.

Eđlilega bregđur fólki viđ ađ sjá endurreisn hins Nýja Íslands taka á sig ţessa mynd. Enduróm ţess mátti heyra á Alţingi í dag ţar sem stjórnarţingmennirnir Skúli Helgason og formađur viđskiptanefndar Lilja Mósesdóttir sem sagđi viđ ţađ tćkifćri ađ stefnumörkun vantađi í málinu.

Svo virđist sem Skúli Helgason og Lilja Mósesdóttir átti sig ekki á ţví ađ ţađ er ţeim ađ kenna ađ stefnumörkun vantar um ţađ međ hvađa hćtti skuldir verđi afskrifađar bćđi hjá einstaklingum og fyrirtćkjum.

Raunar stendur mest upp á viđskiptaráđherrann og formann viđskiptanefndar ađ móta stefnu í ţessum málum. Ţađ er á ţeirra ábyrgđ  og ríkisstjórnarinnar  ađ málin skuli vera í ţvílíkri endemis óreiđu sem ţau Lilja og Skúli Helgason stjórnarţingmenn benda réttilega á.

Hvar er nú sá glađbeitti viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon sem kunni allan vanda ađ leysa viđ frćđimannsborđiđ í Háskólanum og sem rćđumađur á útifundum Harđar Torfasonar. Ţraut hann erindiđ ţegar hann ţurfti ađ fást viđ raunveruleg viđfangsefni?

Hvar eru nú tillögur hinnar eitursnjöllu og ráđagóđu Lilju Mósesdóttur formanns viđskiptanefnar Alţingis sem hafđi tillögur um lausn mála og endurreisn hins Nýja Íslands á reiđum höndum á Iđnófundum og öđrum fundum Gunnars Sigurđssonar leikstjóra fyrir ári síđan?

Ađgerđarleysiskostnađurinn vegna vanhćfrar ríkisstjórnar er ţegar orđin gríđarlegur. Ţau siđrof sem nú eru ađ verđa í ţjóđfélaginu vegna siđlausra ákvarđana bankanna sem heyra undir ríkisstjórnina eru ţó mun alvarlegri og leiđa til ţess ađ góđir Íslendingar hafa ekki lengur trú á íslensku ţjóđfélagi.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/17/gagnryndi_vinnubrogd_bankanna/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón

Ţađ er alveg augljóst hverjir stjórna og hafa gert í langan tíma ,eđa frá stofnun lýđveldisins ,ţađ er auđvitađ fjármagnseigendur hverju sinni og nota ţeir bankana til ţess núna ađ komast yfir ţćr eignir sem hafa orđiđ gjaldţrota ,og voru notabeni í ţeira eigu áđur en allt hrundi .

Ţví miđur er ţetta bara blákaldur sanleikur og kominn tími til ađ almenningur fari ađ átta sig á ţessu og gera eitthvađ í ţví .

Ríkisstjórnin getur ekkert gert ,ţađ er orđiđ alveg ljóst ,bankarnir fara sýnu fram án athugasemda og viđskiptará'herra vill ekki taka fram fyrir hendurnar á ţeim ađ einhverjum óskiljanlegum ástćđum sem segir manni ađ ţingmenn og ráđherrar eru valdalausir í höndunum á fjármagnseigendum sem svo aftur hafa löggjafavaldiđ í hendi sér og alla lögfrćđingastéttina eins og hún leggur sig,ţađ kann ekki góđri lukkađ stíra.

Ţví miđur er stjórnvaldiđ hlutlaust og ónýtt í höndum auđvaldsins.

Mbk DON PETRO

Međ ţeim auma lagaher

fólkiđ stjórnvöld smána,

Hćstarréttarrakkarner,

rífa stjórnarskrána.

H Pétur Jónsson (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 214
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4430
  • Frá upphafi: 2450128

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 4124
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband