3.5.2012 | 08:42
Hefur ţú bréf upp á ţađ?
Í valdatíđ danskra arfakonunga var ţađ alsiđa ađ undirdánugir ţegnar hans máttu ekkert nema ţeir hefđu bréf upp á ţađ ađ mega gera ţađ sem bréfiđ heimilađi. Valdsmenn ţess tíma spurđu ţví jafnan ţeirrar einu spurningar hvort menn hefđu bréf upp á ţađ. Ţjóđfélag einvalds- og arfakonunga miđađi viđ ađ allt vćri bannađ nema ţađ vćri sérstaklega leyft og ţá greindu konungsbréfin milli sektar og sakleysis.
Eftir langa baráttu og harđa varđ til ţjóđfélag lýđfrelsis ţar sem viđmiđunin var ađ allt vćri leyfilegt nema ţađ vćri bannađ.
Nú hefur slegiđ í bakseglin fyrir ţá sem unna frelsinu og vilja sem minnst afskipti ríkisins af borgurunum. Lög og reglur eru sett í miklum móđ til ađ lögbinda sem flest í mannlegri starfsemi. Hetjur eftirlits- og leyfisveldisins leggja til og fá samţykktar nýjar reglur sem takmarka frelsi einstaklinga og atvinnulífs. Einhver ţarf ađ hafa eftirlit međ frumskógi regluverksins og ţá ríđa valdsmenn grćna hagkerfisins, gjaldeyrisreglnanna, fjármálareglnanna, samkeppnisreglnanna, lánareglnanna o.s.frv. vígreifir fram á sviđiđ stöđugt fleiri og fleiri til ađ hafa afskipti af ţví sem áđur var taliđ eđlileg mannleg starfsemi og verđmćtasköpun.
Dćmiđ um manninn sem vildi skapa verđmćti međ ţví ađ vinna skelfisk er lýsandi dćmi fyrir ríkis- og haftahyggju. Hann fékk bréf á bréf ofan ţar sem allt var byggt á óraunhćfum valdbođum og ţrátt fyrir ađ viđkomandi ríkisstofnun hafi haft algjörlega rangt fyrir sér skal mađurinn samt borga vitleysuna.
Á sama tíma bjástra alţingismenn viđ arfavitlaus frumvörp sjávarútvegsráđherra um ađ skattleggja frjálsa atvinnustarfsemi út yfir öll siđrćn mörk og setja tálmanir á ţá sem fiskveiđar stunda ţannig ađ kommissarar ríkisvaldsins og stjórnmálamenn hafi međ heill og hamingju mikilvćgust atvinnugreinar á Íslandi ađ gera oft á tíđum ađ geđţótta.
Ţađ ţarf ađ vinda ofan af allri ţessari vitleysu í landi frjálsborins fólks og segja Evrópusambandinu ađ viđ séum ekki lengur međ í ţví ađ takmarka frelsi borgaranna ţannig ađ ţeim sé ekki lengur leyft ađ stunda eđlilega mannlega starfsemi án ţess ađ hafa kanselíbréf upp á ţađ.
Til hvers var ţá annars baráttan háđ fyrir lýđrćđi og mannréttindum ţar međ taliđ atvinnufrelsinu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 323
- Sl. sólarhring: 644
- Sl. viku: 4144
- Frá upphafi: 2427944
Annađ
- Innlit í dag: 298
- Innlit sl. viku: 3834
- Gestir í dag: 285
- IP-tölur í dag: 268
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţađ sem mér finnst áhugavert er ađ erlendir ađilar sem vilja fjárfesta hér á landi fara strax "undanţáguleiđina".
Ţeim er ráđlagt af íslenskum ađilum í stjórnkerfinu ađ fara ţá leiđ.
Best af öllu vćru lög sem allur gćtu lesiđ og fariđ eftir og fjárfest samkvćmt ţeim án ţess ađ leita ađ undanţágum.
Nubo er gott dćmi um fjárfesti sem er ráđlagt ađ kaupa Grímsstađi og sćkja um undanţágu.
Ég hefđi ráđlagt honum ađ fara strax í gegnum Íslandsstofu og lagalegu leiđina.
Stefán Júlíusson, 3.5.2012 kl. 08:46
Var ekki krćklinga rćkt eitt međ ţví ađ rćkta hitakćrar örverur, tína skófir og telja orma sem gefiđ var heitiđ eitthvađ annađ, í ţeirri merkingu ađ vera ekki stóriđja?
Annars sćkir pappír mjög á lítil fyrirtćki sem reina ađ fara eftir öllum reglum og skildum, ţar sem ţau hafa ekki efni á ađ halda manskap til ađ sinna ţví rusli öllu saman.
Hrólfur Ţ Hraundal, 3.5.2012 kl. 09:38
Ţađ ófrelsi sem viđ horfum uppá er bundiđ viđ núverandi ríkisstjórn, sem stjórnar í anda Ráđstjórnarríkjanna. Grunnur vandans er ţó miklu eldri og hefur samheitiđ “ţingrćđi”. Ţingrćđi er ein gerđ höfđingjaveldis, sem Jean Bodin (1530-1596) og Aristoteles (384-322 fX) skilgreindu. Ţeir voru raunar báđir hallir undir einveldi, en á Íslandi er í gildi stjórnarform lýđveldis. Vandi Íslands er ađ valda-ađallinn hefur komist upp međ ađ vanvirđa Stjórnarskrána. Lýđveldi fćr ekki stađist án stjórnarskrár sem borgararnir virđa og verja gegn höfđingjunum, utan ţings sem innan. Kröftuglega verđur ađ taka á móti tilraunum Samfylkingar ađ innleiđa hina óskrifuđu stjórnarskrá ţeirra. Lýđurinn verđur ađ taka fleirri fullveldisréttindi í sínar hendur.
Aristóteles fjallađi um: stjórnarskrá, fullveldi og stjórnarform
Loftur Altice Ţorsteinsson.Samstađa ţjóđar, 3.5.2012 kl. 10:50
Ţađ er alveg rétt Stefán og ţeir fá yfirleitt ţćr undanţágur sem ţeir biđja um. Spurning af hverju fáum viđ ţađ ekki líka. En ef svo er af hverju ţá ađ vera međ regluna ef allir fá undanţágur frá henni.
Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:14
Jú ţetta hefđi einhvern tíma veriđ hluti af grćna hagkerfinu nema e.t.v. vegna ţess ađ ţađ er tekiđ eitthvađ sem er í náttúrunni og ţá fellur ţađ ekki ađ öfgunum sem vilja ekkert snerta og engu breyta í náttúrunni. Ađ mörgu leyti er ţessi leyfis- og eftirlitsvinna atvinnubóta og atvinnuskapandi fyrir háskólamenntađ fólk.
Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:16
Já nú er hćgt ađ taka langa umrćđu Loftur ţakka ţér fyrir ţetta innlegg.
Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:16
Fyrst ţú talar um kanselíbréf langar mig ađ nefna annađ dćmi og vćri athyglisvert ađ fá ţitt álit á ţví sem lögmanns Neytendasamtakanna.
Iđnađarráđurneytiđ var ađ endurskođa iđnlöggjöfina. Hagsmunahópur áhugafólks um ljósmyndun fór fram á viđ endusrkođunina ađ lögverndun ljósmyndunar í atvinnuskyni vćri aflögđ enda vćri hún úrelt međ tilliti til nútímatćkni í ljósmyndun og fćri gegn stjórnarskránni um atvinnufrelsi. Engir almannahagsmunir kölluđu á takmarkanir á rétt fólks til ađ selja kunnáttu sína međ myndavél í atvinnuskyni.
Ráđuneytiđ vissi ekki hvađan forsendur núverandi lögverndunar áttu uppruna sinn og taldi ţó ekki forsendur til ađ breyta núverandi skilyrđum. Ţá var ekki hćgt ađ sýnt fram á hvađa almannhagsmunir kölluđu á takmörkun ţess ađ ljósmyndun skyldi vera áfram iđngrein. Ljósmyndun er ţví enn lögvernduđ iđngrein.
Eins og stađan er ţví á Íslandi í dag getur listfenginn einstaklingur ekki tekiđ ađ sér myndatökur fyrirfram og fengiđ greitt fyrir, heldur ađeins selt eigin verk eftir á, ţó svo ađ viđkomandi vćri hćfari en lćrđur ađili í ađ vinna sama verk.
Stafrćn ljósmyndun er ekki mikiđ hćttulegri en ađ afgreiđa vörur í búđ ţannig ađ almannahagsmunir er ekki mjög ríkir. Fer ţessi takmörkun ekki gegn ákvćđum stjórnarskrár um rétt fólks til ađ stunda ţá atvinnu sem ţađ kýs?
Erlingur Alfređ Jónsson, 3.5.2012 kl. 13:17
Ég er ekki lögmađur Neytendasamtakanna og hef aldrei veriđ ađ undanskyldum 3 dómsmálum sem ég hef rekiđ fyrir samtökin. Ég er hlynntur sem allra minnstum afskiptum hins opinbera af fólkinu í landinu.
Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 17:09
Ég biđ forláts Jón. Ég taldi svo vera ţví ég sá nafn ţitt í Handbók neytenda frá 2009 sem og víđa á vef og í sögu samtakanna um árabil. Taldi ţess vegna tengsl ţín viđ NS m.a. vera lögfrćđitengd.
Erlingur Alfređ Jónsson, 3.5.2012 kl. 17:59
Ég hef veriđ mikiđ starfandi í Neytendasamtökunum og gegnt ţar ýmsum trúnađarstöđum en ţađ er annađ en ađ vera lögmađur samtakanna. En ég taldi mig segja ţér mína skođun á málinu Erlingur í fyrri athugasemdinni. Ţakka ţér fyrir.
Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 21:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.