Leita í fréttum mbl.is

Hefur ţú bréf upp á ţađ?

Í valdatíđ danskra arfakonunga var ţađ alsiđa ađ undirdánugir ţegnar hans máttu ekkert nema ţeir hefđu bréf upp á ţađ ađ mega gera ţađ sem bréfiđ heimilađi. Valdsmenn ţess tíma spurđu ţví jafnan ţeirrar einu spurningar hvort menn hefđu bréf upp á ţađ. Ţjóđfélag einvalds- og arfakonunga miđađi viđ ađ allt vćri bannađ nema ţađ vćri sérstaklega leyft og ţá greindu konungsbréfin milli sektar og sakleysis. 

Eftir langa baráttu og harđa varđ til ţjóđfélag lýđfrelsis ţar sem viđmiđunin var ađ allt vćri leyfilegt nema ţađ vćri bannađ.

Nú hefur slegiđ í bakseglin fyrir ţá sem unna frelsinu og vilja sem minnst afskipti ríkisins af borgurunum. Lög og reglur eru sett í miklum móđ til ađ lögbinda sem flest í mannlegri starfsemi. Hetjur eftirlits- og leyfisveldisins leggja til og fá samţykktar nýjar reglur sem takmarka frelsi einstaklinga og atvinnulífs. Einhver ţarf ađ hafa eftirlit međ frumskógi regluverksins og ţá ríđa valdsmenn grćna hagkerfisins, gjaldeyrisreglnanna, fjármálareglnanna, samkeppnisreglnanna, lánareglnanna o.s.frv. vígreifir fram á sviđiđ stöđugt fleiri og fleiri til ađ hafa afskipti af ţví sem áđur var taliđ eđlileg mannleg starfsemi og verđmćtasköpun.

Dćmiđ um manninn sem vildi skapa verđmćti međ ţví ađ vinna skelfisk er lýsandi dćmi fyrir ríkis- og haftahyggju. Hann fékk bréf á bréf ofan ţar sem allt var byggt á óraunhćfum valdbođum og ţrátt fyrir ađ viđkomandi ríkisstofnun hafi haft algjörlega rangt fyrir sér skal mađurinn samt borga vitleysuna.

Á sama tíma bjástra alţingismenn viđ arfavitlaus frumvörp sjávarútvegsráđherra um ađ skattleggja frjálsa atvinnustarfsemi út yfir öll siđrćn mörk og setja tálmanir á ţá sem fiskveiđar stunda ţannig ađ kommissarar ríkisvaldsins og stjórnmálamenn hafi međ heill og hamingju mikilvćgust atvinnugreinar á Íslandi ađ gera oft á tíđum ađ geđţótta.

Ţađ ţarf ađ vinda ofan af allri ţessari vitleysu í landi frjálsborins fólks og segja Evrópusambandinu ađ viđ séum ekki lengur međ í ţví ađ takmarka frelsi borgaranna ţannig ađ ţeim sé ekki lengur leyft ađ stunda eđlilega mannlega starfsemi án ţess ađ hafa kanselíbréf upp á ţađ.

Til hvers var ţá annars baráttan háđ fyrir lýđrćđi og mannréttindum ţar međ taliđ atvinnufrelsinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Júlíusson

Ţađ sem mér finnst áhugavert er ađ erlendir ađilar sem vilja fjárfesta hér á landi fara strax "undanţáguleiđina".

Ţeim er ráđlagt af íslenskum ađilum í stjórnkerfinu ađ fara ţá leiđ.

Best af öllu vćru lög sem allur gćtu lesiđ og fariđ eftir og fjárfest samkvćmt ţeim án ţess ađ leita ađ undanţágum.

Nubo er gott dćmi um fjárfesti sem er ráđlagt ađ kaupa Grímsstađi og sćkja um undanţágu.

Ég hefđi ráđlagt honum ađ fara strax í gegnum Íslandsstofu og lagalegu leiđina.

Stefán Júlíusson, 3.5.2012 kl. 08:46

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Var ekki krćklinga rćkt eitt međ ţví ađ rćkta hitakćrar örverur, tína skófir og telja orma sem gefiđ var heitiđ eitthvađ annađ, í ţeirri merkingu ađ vera ekki stóriđja? 

Annars sćkir pappír mjög á lítil fyrirtćki sem reina ađ fara eftir öllum reglum og skildum, ţar sem ţau hafa ekki efni á ađ halda manskap til ađ sinna ţví rusli öllu saman. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 3.5.2012 kl. 09:38

3 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Ţađ ófrelsi sem viđ horfum uppá er bundiđ viđ núverandi ríkisstjórn, sem stjórnar í anda Ráđstjórnarríkjanna. Grunnur vandans er ţó miklu eldri og hefur samheitiđ “ţingrćđi”. Ţingrćđi er ein gerđ höfđingjaveldis, sem Jean Bodin (1530-1596) og Aristoteles (384-322 fX) skilgreindu. Ţeir voru raunar báđir hallir undir einveldi, en á Íslandi er í gildi stjórnarform lýđveldis. Vandi Íslands er ađ valda-ađallinn hefur komist upp međ ađ vanvirđa Stjórnarskrána.  Lýđveldi fćr ekki stađist án stjórnarskrár sem borgararnir virđa og verja gegn höfđingjunum, utan ţings sem innan. Kröftuglega verđur ađ taka á móti tilraunum Samfylkingar ađ innleiđa hina óskrifuđu stjórnarskrá ţeirra. Lýđurinn verđur ađ taka fleirri fullveldisréttindi í sínar hendur.  

Aristóteles fjallađi um: stjórnarskrá, fullveldi og stjórnarform

Loftur Altice Ţorsteinsson. 

Samstađa ţjóđar, 3.5.2012 kl. 10:50

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt Stefán og ţeir fá yfirleitt ţćr undanţágur sem ţeir biđja um. Spurning af hverju fáum viđ ţađ ekki líka. En ef svo er af hverju ţá ađ vera međ regluna ef allir fá undanţágur frá henni.

Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:14

5 Smámynd: Jón Magnússon

Jú ţetta hefđi einhvern tíma veriđ hluti af grćna hagkerfinu nema e.t.v. vegna ţess ađ ţađ er tekiđ eitthvađ sem er í náttúrunni og ţá fellur ţađ ekki ađ öfgunum sem vilja ekkert snerta og engu breyta í náttúrunni. Ađ mörgu leyti er ţessi leyfis- og eftirlitsvinna atvinnubóta og atvinnuskapandi fyrir háskólamenntađ fólk.

Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:16

6 Smámynd: Jón Magnússon

Já nú er hćgt ađ taka langa umrćđu Loftur ţakka ţér fyrir ţetta innlegg.

Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 12:16

7 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Fyrst ţú talar um kanselíbréf langar mig ađ nefna annađ dćmi og vćri athyglisvert ađ fá ţitt álit á ţví sem lögmanns Neytendasamtakanna.

Iđnađarráđurneytiđ var ađ endurskođa iđnlöggjöfina.  Hagsmunahópur áhugafólks um ljósmyndun fór fram á viđ endusrkođunina ađ lögverndun ljósmyndunar í atvinnuskyni vćri aflögđ enda vćri hún úrelt međ tilliti til nútímatćkni í ljósmyndun og fćri gegn stjórnarskránni um atvinnufrelsi.  Engir almannahagsmunir kölluđu á takmarkanir á rétt fólks til ađ selja kunnáttu sína međ myndavél í atvinnuskyni. 

Ráđuneytiđ vissi ekki hvađan forsendur núverandi lögverndunar áttu uppruna sinn og taldi ţó ekki forsendur til ađ breyta núverandi skilyrđum.  Ţá var ekki hćgt ađ sýnt fram á hvađa almannhagsmunir kölluđu á takmörkun ţess ađ ljósmyndun skyldi vera áfram iđngrein.  Ljósmyndun er ţví enn lögvernduđ iđngrein.

Eins og stađan er ţví á Íslandi í dag getur listfenginn einstaklingur ekki tekiđ ađ sér myndatökur fyrirfram og fengiđ greitt fyrir, heldur ađeins selt eigin verk eftir á, ţó svo ađ viđkomandi vćri hćfari en lćrđur ađili í ađ vinna sama verk.

Stafrćn ljósmyndun er ekki mikiđ hćttulegri en ađ afgreiđa vörur í búđ ţannig ađ almannahagsmunir er ekki mjög ríkir.  Fer ţessi takmörkun ekki gegn ákvćđum stjórnarskrár um rétt fólks til ađ stunda ţá atvinnu sem ţađ kýs?

Erlingur Alfređ Jónsson, 3.5.2012 kl. 13:17

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki lögmađur Neytendasamtakanna og hef aldrei veriđ ađ undanskyldum 3 dómsmálum sem ég hef rekiđ fyrir samtökin. Ég er hlynntur sem allra minnstum afskiptum hins opinbera af fólkinu í landinu.

Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 17:09

9 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ég biđ forláts Jón.  Ég taldi svo vera ţví ég sá nafn ţitt í Handbók neytenda frá 2009 sem og víđa á vef og í sögu samtakanna um árabil. Taldi ţess vegna tengsl ţín viđ NS m.a. vera lögfrćđitengd.

Erlingur Alfređ Jónsson, 3.5.2012 kl. 17:59

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ég hef veriđ mikiđ starfandi í Neytendasamtökunum og gegnt ţar ýmsum trúnađarstöđum en ţađ er annađ en ađ vera lögmađur samtakanna. En ég taldi mig segja ţér mína skođun á málinu Erlingur í fyrri athugasemdinni. Ţakka ţér fyrir.

Jón Magnússon, 3.5.2012 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 814
  • Sl. viku: 3825
  • Frá upphafi: 2295560

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 3498
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband