Leita í fréttum mbl.is

Sérfrćđi nei takk

Valgerđur Bjarnadóttir er formađur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis. Sú nefnd hefur helst fjallađ um tillögur til breytinga á stjórnarskránni. Í gćr gaf hún lítiđ fyrir sérfrćđilega vinnu viđ stjórnarskrána.

Tilefniđ var ađ Feneyjarnefndin skilađi athugasemdum viđ tillögur til breytinga á stjórnarskrá.  Athugasemdir Feneyjarnefndarinnar voru margar og ţegar álit nefndarinnar er skođađ ţá kemur í ljós ađ bak viđ kurteislegt orđfćri sem svona fjölţjóđlegar nefndir nota jafnan ţá gefur Feneyjarnefndin  stjórnarskrártillögunum algjöra falleinkunn. 

Valgerđi Bjarnadóttur ţingmanni Samfylkingarinnar fannst af ţví tilefni rétt ađ taka fram sérstaklega ađspurđ um álit Feneyjanefndarinnar ađ í nefndinni sćtu lögfrćđingar sem vćru eins og lögfrćđingar almennt en ekki vćri mikiđ gefandi fyrir slíka pótintáta. Ţeir vćru sérfrćđingar í lögum en töluđu ekki eins og almenningur.

Valgerđur ráđleggur ţá sennilega fólki í samrćmi viđ ţetta álit sitt á sérfrćđingum ađ rétt sé ađ leita til pípulagningarmanna viđ magakveisu af ţví ađ magalćknar tali mál sem almenningur skilur ekki og fyrirtak sé ađ trésmiđir taki ađ sér lýtalćkningar. Ţetta er ţó sagt međ fullri virđingu fyrir sérfrćđiţekkingu pípulagningamanna og trésmiđa.

Í samrćmi viđ ţetta álit formannsins ţegar um mikilvćgustu löggjöf landsins stjórnarskrána er ađ rćđa ţá er rétt ađ leggja af allar sérfrćđinefndir sem eiga ađ vera Alţingi til ráđuneytis um vandađ löggjafarstarf og segja upp lögfrćđingum sem starfa fyrir Alţingi. Ţeir ţvćlast sennilega bara fyrir ađ mati formannsins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Allt frá ţví ađ stjórnlaganefnd međ lögspekingum bjó til 800 blađsíđna plagg međ uppástungum um efni og orđalag í stjórnarskránni til ţessa dags hafa margir tugir sérfrćđinga veriđ kallađir til ráđuneytis um gerđ nýrrar stjórnarskrár og ţađ reynst vel.

En sérfrćđingarnir eru bara ekki alltaf sammála. Tökum dćmi. Ţađ var hrópađ upp í hitteđfyrra ađ forseti vor, sem er reyndur sérfrćđingur á ţessu sviđi, teldi ađ völd forsetans yrđu hćttulega mikil samkvćmt frumvarpinu og ţađ hlyti ţví ađ vera rétt hjá honum, en rangt hjá okkur í stjórnlagaráđi ađ völdin vćru álíka mikil og fyrr.

En Feneyjanefndin telur hins vegar ađ völd forsetans séu lítil, svo lítil ađ mćlt er međ ţví ađ ţjóđin kjósi hann ekki heldur ţing og sveitastjórnir.

Ef Feneyjanefndin gefur frumvarpinu "falleinkun" međ ţeirri "alvarlegu athugasemd" ađ málskotsréttur forsetans geti skapađ hćttu á togstreitu milli hans og ţingsins má nćrri geta hvílíka falleinkun nefndin myndi gefa núgildandi stjórnarskrá ţar sem málskotsréttur hans er mun viđtćkari, bćđi af ţví ađ nú er hann eini ađilinn, sem getur beitt réttinum og einnig vegna ţess ađ ţađ skortir ákvćđi um tímamörk og ţađ, hvađa skilyrđi ţurfa ađ vera til ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla falli niđur.

Ţessar vikur og daga láta margir sér ţađ vel líka ađ forseti landsins hafi málskotsrétt í ljósi beitingar hans og ţá er spurningin, hvort meirihluti ţjóđarinnar eigi ađ ráđa ţví hvort málskotsrétturinn verđi áfram eđa hvort Feneyjanefndin eigi ađ ráđa ţví.

Svipađ er ađ segja um ţá "alvarlegu athugasemd" ađ aukiđ vald ţingsins muni geta skapađ "ţrátefli og óstöđugleika" í samskiptum löggjafarvalds og framkvćmdavalds.

Aukiđ og tryggara ţingrćđi, sem frumvarp stjórnlagaráđs fellur í sér, er til komiđ vegna ţarfar ađ skapa meira jafnvćgi og valdtemprun á milli framkvćmdavalds og löggjafarvalds en veriđ hefur, en árum saman hefur veriđ kvartađ yfir ţví ađ ţingiđ sé orđiđ ađ afgreiđslustofnun fyrir framkvćmdavaldiđ.

Hliđstćđu sjáum viđ Bandaríkjunum ţar sem ţađ er taliđ ćskilegt ađ vald annars ađilans sé temprađ af valdi hins og ţrígreining ríkisvaldsins bćđi ţar og hér hélt ég ađ vćri einn af hornsteinum lýđrćđisríkja.

Í nágrannaríkjum okkar sjáum viđ ađ minnihlutastjórnir eru algengar og mćtti ćtla ađ ţađ kallađi á ţrátefli og óstöđugleika. En svo er ekki af ţví ađ í ţessum löndum ríkir andi samvinnu- og samrćđustjórnmála, sem bćgir burtu hćttunni á ţrátefli og óstöđugleika.

Vísa ađ öđru leyti í blogg mitt um ţetta efni.

Ómar Ragnarsson, 14.2.2013 kl. 00:23

2 Smámynd: Jón Magnússon

Vá ţetta var heldur betur lengri athugasemd en sjálf fćrslan. Ég hefđi ekki hleypt henni inn nema af ţví ađ ţađ varst ţú og ţađ er margt gott sem ţú bendir á.

En mergurinn málsins Ómar er ţessi. Stjórnlagaráđiđ skilađi af sér hrákasmíđ sem er ađ mínu viti óbrúkleg međ öllu sem undirstađa nýrrar stjórnarskrár ţó ađ ţađ séu nokkrar hugmyndir sem mćtti skođa betur m.a. varđandi auđlindamál og ţjóđaratkvćđi.  Hins vegar vantađi algjörlega ađ taka stjórnskipunina föstum tökum og leggja af embćtti forsćtisráđherra og hafa ţjóđkjörinn forseta sem myndar ríkisstjórn á eigin ábyrgđ svipađ og í Bandaríkjunum og Frakklandi.

Jón Magnússon, 14.2.2013 kl. 13:34

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţökk fyrir ađ hleypa langhundinum ađ, og ég hef ekki takmarkađ og mun ekki takmarka lengd ţeirra athugasemda sem ţú vilt koma inn á bloggsíđu mína, af ţví ađ ţađ ert ţú.

Ţess má geta, ađ upphafi starfs stjórnlagaráđs voru rćddar svipađar hugmyndir og ţú reifar um forsetarćđi í stíl viđ Bandaríkin og Frakkland.

Niđurstađan varđ sú, ađ fara ekki út í of byltingarkenndar breytingar, sem gćtu hleypt málinu öllu upp, heldur reyna ađ byggja eins og kostur vćri á núverandi stjórnkerfi og nýta sér bestu reynslu, sem fáanleg vćri úr stjórnarskrám landa sem hafa svipađ lagaumhverfi og stjórnskipun og hér er.  

Ómar Ragnarsson, 14.2.2013 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband