Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem máli skiptir Sigmundur Davíđ.

Fróđlegt verđur ađ hlusta á forsćtisráđherra í kvöld og sjá međ hvađa hćtti ríkisstjórnin leggur upp forgangsröđunina í landsmálunum.

Ţađ sem helst hefur fréttst er ađ leggja eigi af veiđigjald á útgerđina, lćkka virđisaukaskatt á útlendinga og endurskođa rammaáćtlun.

Framsóknarmenn gera sér vćntanlega grein fyrir ţví ađ fylgisaukning ţeirra varđ ekki síst fyrir loforđ um ţá lausn á skuldavanda heimilanna, ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum og fćra niđur höfuđstóla verđtryggđu lánanna. Sjálfstćđismenn samţykktu fyrir rúmum tveim árum svipađa stefnu. Ţannig ćtti forgangsröđunin ađ vera ljós.

Samt sem áđur heyrist helst ađ ţađ skipti mestu ađ afnema veiđigjald međ öllu og lćkka virđisaukaskatt á útlendinga og vandrćđast gegn umhverfisvernd. Veiđigjaldiđ eins og ţađ var ákveđíđ var alls ekki í lagi og sjálfsagt ađ endurskođa lögin og koma á skaplegri skipan. En ţađ er varla forgangsverkefni á sumarţingi ţegar skattheimtuna er ekki einu sinni hćgt ađ framkvćma fyrir ţá sök hve afglapalega Steingrímur J. Sigfússon stóđ ađ ţeirri lagasetningu.

Vćri ekki eđlilegra fyrst á ađ krukka í skattmálum á annađ mál ađ afnema óréttláta skatta vinstri stjórnarinnar almennt en ekki bara fyrir ákveđnar atvinnugreinar.

Fyrir helgi gerđi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar grein fyrir ţví ađ auka ćtti veiđiheimildir ţannig ađ um tug eđa tugir milljarđa mundu koma í hlut útgerđarinnar viđ ţá aukningu. Í Bretlandi og Bandaríkjunum hefđi á stundum veriđ lagđir á sérstakir "Wind Fall" skattar ţegar svo hagar til.

Ríkisstjórnin nýtur mikilla vinsćlda en hćtt er viđ ađ ţćr dvíni hratt ef afnám verđtryggingar og skuldaleiđrétting verđa ekki settar í algeran forgang.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ég er reyndar ţeirrar skođunar ađ auka megi stórlega sókn á Íslandsmiđ í ljósi sögunnar. 400-500 ţús. tonnum af ţorski var mokađ stjórnlaust upp árlega á árunum fyrir kvótasetningu, en núna rúnkast ţorskkvótinn í kringum 200 ţús. tonn, ţó heldur undir ţví, og ţađ eftir áratuga uppbyggingarstarf Hafró! Ţetta er gegndarlaust rugl.

Ađ mínu mati ćtti ţví ađ fara ađra leiđ vegna veiđileyfagjalds og aukinna veiđiheimilda: Ákveđa ćtti viđmiđunarkvóta, t.d. út frá 5 kvótaminnstu árunum frá ţví kvótakerfiđ var sett á, sem útgerđin fengi úthlutađ međ sama hćtti og nú, en allan kvóta sem ákveđiđ er óhćtt ađ sćkja umfram ţađ viđmiđ greiđi útgerđin einfaldlega fyrir ađ fá ađ sćkja á hverju ári. Slíkar umframheimildir yrđu ţá hlutfall af úthlutuđumn kvóta, t.d ađ hámarki 50% aukning umfram viđmiđunarúthlutun og greitt hóflega fyrir ţađ til ríkissjóđs. Slíkt ćtti ađ geta skilađ einhverjum tekjum í ríkissjóđ án ţess ađ leggja úgerđina, og ađ sama skapi auka sóknina í vannýtta stofna og skila meiri tekjum međ margfeldisáhrifum og ekki síst, meiri gjaldeyri.

Erlingur Alfređ Jónsson, 11.6.2013 kl. 08:53

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta eru athyglisverđar hugmyndir Erlingur.

Jón Magnússon, 11.6.2013 kl. 10:57

3 identicon

Nćr sanngirni og réttlćti ađeins til ársins 2006? Er forsendubrestur undanfarinna ára eitthvađ nýtt? Upp úr 1980 varđ gífurlegur forsendubrestur í bođi ríkisstjórnar ţess tíma ţegar verđtrygging var afnumin á launum en ekki lánumog verđbólga fór yfir 100% eitt áriđ.Ţá var svariđ sem ungir lántakendur fengu "borgiđ og ţegiđ".Er ekki tilvaliđ ađ Sigmundur bćti ţessu fólki á listann um skuldavanda heimilanna og Hagsmunasamtök heimilanna fari ađ berjast fyrir alla  en ekki bara suma.

Hallgrímur Viktorsson (IP-tala skráđ) 11.6.2013 kl. 13:58

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt hjá ţér Hallgrímur ađ ţađ varđ forsendubrestur upp úr 1980 og sú kynslóđ sem ţar ţurfti ađ takast á viđ hann var miklum órétti beitt. Ég hef alltaf veriđ á móti verđtryggingunni og barđist fyrir ţví á ţessum árum ađ lagfćringar yrđu gerđar.  Ég tel raunar ađ ţađ eigi ađ ganga lengra en ríkisstjórnin bođar. En afnám verđtryggingar á neytendalán og lagfćring á bráđavandnum vegna bankahrunsins verđur ađ hafa forgang.

Jón Magnússon, 11.6.2013 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 670
  • Sl. sólarhring: 730
  • Sl. viku: 2157
  • Frá upphafi: 2504804

Annađ

  • Innlit í dag: 640
  • Innlit sl. viku: 2031
  • Gestir í dag: 614
  • IP-tölur í dag: 602

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband