Leita í fréttum mbl.is

Skálkurinn heiđrađur

Kommúnistinn Angela Davis fékk viđ sig drottningarviđtal í Morgunblađinu um síđustu helgi. Segja má ađ ţá hafi skálkurinn veriđ heiđrađur. Varast var ađ segja sögu ţessa róttćka kommúnista, sem studdi Sovétríkin alla tíđ og hélt tryggđ viđ hugmyndina um alrćđi öreiganna undir stjórn Sovétríkjanna fram yfir ţađ ađ dagar ţeirra voru taldir 1989. Angela Davis sagđi sig ekki frá ţessari hugmyndafrćđi fyrr en 1991.

Angela Davis vakti fyrst heimsathygli vegna réttarhalda yfir henni vegna ţess ađ einn af svonefndum Soledad brćđrum vel vopnum búinn hertók réttarsal í Marin County í Kaliforníu 1970 afhenti hinum ákćrđa vopn og tók dómarann og saksóknarann í gíslingu og flúđi. Angela Davis keypti vopnin sem notuđ voru. Ţess vegna var hún ákćrđ fyrir hlutdeild í ţessu afbroti og sat í gćsluvarđhaldi. Kommúnistar og nytsamir sakleysingjar um allan heim hófu mikla baráttu fyrir ţví ađ hún yrđi leyst úr fangelsi og eftir eina dýrustu vörn ţess tíma, ţar sem ráđnir voru fćrustu sálfrćđingar til ađ finna út úr ţví viđ réttarhöldin hverjir úr kviđdómnum vćru hugsanlega hliđhollir málstađ Davis var hún sýknuđ af hlutdeild í ţessum glćp.

Davis var tíđur gestur í kommúnistaríkjum Austur Evrópu og Sovétríkjunum og fékk margar heiđursviđurkenningar ađ launum. Sovétríkin studdu pólitíska baráttu hennar bćđi međ áróđri og fjárframlögum. Áriđ 1972 hélt hún rćđu í Austur Berlín eftir ađ hafa skođađ ófrelsismúrinn, sem kom í veg fyrir ađ fólk í Austur-Ţýskalandi hefđi ferđafrelsi. Ţar fordćmdi hún Bandaríkin og samkeppnisţjóđfélagiđ en lofađi í hástert kommúnistastjórnina í Austur Ţýskalandi og Sovétríkjunum og hagkerfi skömmtunarinnar. 

Af ţví ađ hún var í hávegum höfđ af skođanasystkinum sínum í Sovétríkjunum og víđar í Austur Evrópu snéru ýmsir pólitískir samviskufangar í ţem löndum sér til hennar og báđu hana um ađstođ viđ ađ ţeir fengju notiđ mannréttinda og tjáningafrelsis m.a. Jiri Pelican í Tékkóslóvakíu og Alexander Solzennitsyn í Rússlandi. Angela Davis sem gefur sig út fyrir ađ vera talsmađur mannréttinda, varđ ekki viđ ţessari bón ţeirra og studdi aldrei samviskufanga í Kommúnistaríkjum eđa fordćmdi fangabúđir ţar. Gagnrýni hennar beindist bara ađ Bandríkjunum og öđrum ríkjum hins frjálsa heims á ţeim tíma.Hennar eina föđurland á ţessum tíma var í raun Sovétríkin og fylgiríki ţeirra og ţeirra málstađ tók hún alltaf meira segja eftir ađ frjálslynd öfl höfđu ráđiđ niđurlögum kommúnistana í Sovétríkjunum. 

Ţessi prófessor í kvennafrćđum gerđi sig seka um algert dómgreindarleysi í mannréttinda- og réttindamálum međ auđmjúkum og einlćgum stuđningi viđ einrćđis- og ógnarstjórnir kommúnista. Samt sem áđur ţrátt fyrir ţetta dómgreindaleysi ţá ţykir hún eiga eitthvađ erindi viđ fólk í nútímanum. Ţrátt fyrir ađ hafa stutt mannréttindaskerđingar, pólitískar fangelsanir og hermdarverk áratugum saman og veriđ einlćgur ađdáandi Sovét-Kommúnismans fram yfir andlát hans ţá ţykir Morgunblađinu sem gefur sig út fyrir ađ vera frjálslynt borgaralega sinnađ blađ, eđlilegt ađ birta viđ hana athugasemdalaust drottningarviđtal

Skipuleggjendum Me-Too ráđstefnunar í Reykjavík sýna sama dómgreindarleysiđ og telja ţessa konu sem hefur komist nćst heimsmeti í dómgreindarleysi hvađ mannréttindi varđar, hćfa og  gjaldgenga sem fyrirlesara á ţessum tyllifundi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2020
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.12.): 43
  • Sl. sólarhring: 697
  • Sl. viku: 3951
  • Frá upphafi: 1667815

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 3465
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband