Leita í fréttum mbl.is

Hćttustig og gapuxaháttur

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hćttustigi á landamćrunum vegna mikils fjölda hćlisleitenda sem streyma til landsins. Í flestum löndum mundu stjórnvöld bregđast hratt viđ til ađ tryggja örugga stjórn á landamćrunum svo hćttustig verđi fellt úr gildi. Ţrátt fyrir ađ dómsmálaráđherra sé reiđubúinn til ađ gera breytingar ţá fćr hann ekki stuđning í ríkisstjórninni til ađ gera nauđsynlega og skynsamlega hluti. 

Hćttustigi er ekki lýst yfir nema innflytjendamálin séu í alvarlegri stöđu. Ţađ kemur ţó sumum lukkuriddurum á Alţingi ekki viđ m.a. ţingmönnum Viđreisnar og Pírata, sem héldu ţví fram í umrćđum á Alţingi í gćr, ađ Jón Gunnarsson dómsmálaráđherra vćri međ hrćđsluáróđur. Ţetta fólk er annađ hvort úr vitrćnu sambandi viđ samfélagsástandiđ eđa hefur ekki fylgst međ fréttum í áravís og kemur á óvart ţar sem einn ţeirra sem ţessa tuggu tugđi á Alţingi er fyrrum fréttamađur á RÚV.

Í grein sem Bergţór Ólafsson ţingmađur Miđflokksins skrifar í Morgunblađiđ í dag bendir hann á, ađ viđ erum ađ taka á móti 66% fleiri hćlisleitendum en Ţjóđverjar gerđu árin 2015 og 2016. Ţađ asnastrik Angelu Merkel var nćstum búiđ ađ ríđa ţýsku velferđarkerfi og samélaginu á slig og eyđilagđi ţađ sem eftir lifđi af pólitískum valdaferli hennar.

Ţjóđverjar lćrđu ţá, ađ stefna opinna landamćra eđa hálfopinna gengur ekki upp. Hún er ógn viđ velferđ og öryggi borgaranna. 

Hér á landi er eins og stjórnmálastéttin fylgist ekki međ fréttum og hafi engan skilning á ţví hvađ er ađ gerast í okkar eigin landi og geti ekki áttađ sig á hvernig nágrannalöndin hafa brugđist viđ í málefnum hćlisleitenda. 

Jón Gunnarsson dómsmálaráđherra hefur átt viđ ramman reip ađ draga ţegar hann hefur viljađ koma vitrćnum tillögum fram í hćlisleitendamálum og skemmst er ađ minnast, ađ völdin voru tekin af honum af forsćtisráđherra međ samţykki formanns Sjálfstćđisflokksins, ţegar hann ćtlađi ađ framfylgja lögum um ađ flytja ólöglega hćlisleitendur úr landi í samrćmi viđ íslensk lög. 

Látum vera ţó ađ einstakir ţingmenn gerist gapuxar í umrćđum á Alţingi, en ţegar meirihluti ríkisstjórnar ákveđur ađ bregđa ítrekađ fćti fyrir skynsamlegar og bráđnauđsynlegar tillögur dómsmálaráđherra, ţá er ekki von á góđu. Ţjóđina á skiliđ betri ríkisstjórn. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er eftir lukkuriddurum Alţingis ađ argast út í bráđ ađkallandi tillögur dómsmálaráđherra og kalla ţćr hrćđslu áróđur. Ekki tekst mér ađ ráđa í ţessa dćmalausu kulnun ţeirra í starfi. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.10.2022 kl. 12:15

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Vćri gott ef ţessir "gapuxar" ţćtti svona vćnt um eigiđ fólk og mundu berjast fyrir betri hag eldri borgara.  

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.10.2022 kl. 16:55

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Svo hömuđust ţessir ađilar á Alţingi í dag viđ ađ dásama hversu mikilvćgt ţađ vćri ađ lýsa yfir neyđarástandi í loftslagsmálum

Var einhvern tíman lýst yfir neyđarástandi vegna Covid ?
en samt var ýmsum lögum og reglum tímabundiđ vikiđ til hliđar

Sennilega vćri hćgt ađ setja lög um ađ skyr mćtti ekki afhenda innpakkađ ţar sem plastlkok og palstskeiđ eru umhverfisógn og sekta fólk fyrir ađ prumpa ef neyđarástand í umhverfismálum ríkti.

Grímur Kjartansson, 12.10.2022 kl. 19:58

4 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Sem betur fer eru mjög margir sammála ţér Jón og láta skynsemina ráđa. Ţví miđur hafa of fáir kjark ađ skrifa pistla sem lýsa ástandinu eđa tjá sig mikiđ um ţetta.

Óskhyggjustjórnmálin eru ráđandi hjá Pírötum. Ţeir láta eins og ekki séu takmörk fyrir hvađ hćgt er í ţessum efnum.

Sú var tíđin ađ Sjálfstćđisflokkurinn var mjög traustvekjandi en nú er talsvert búiđ ađ draga flokkinn til vinstri. 

Ţađ er ekki spennandi framtíđarsýn ađ nú eru menn ađ tala um ađ alheimskreppa sé ađ skella á og Píratar vilja ţó ekki sýna hófsemi í ţessum málaflokki á sama tíma.

Ég held ađ hiđ nýja frumvarp Jóns Gunnarssonar sé mjög hóflegt og sumir myndu vilja ganga lengra í ţví ađ takmarka ţetta flćđi.

Ingólfur Sigurđsson, 13.10.2022 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 76
  • Sl. sólarhring: 1182
  • Sl. viku: 6146
  • Frá upphafi: 2304337

Annađ

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 5672
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband