5.10.2007 | 15:02
Hagsmunir launafólks og neytenda að kanna ESB aðild
Það eru tvímælalausir hagsmunir fyrir launafólk og neytendur að aðild að ESB verði könnuð. Við búum hvort sem okkur líkar það betur eða verr í mesta okurþjóðfélagi í Evrópu. Maturinn er dýrastur, lánin eru dýrust og lyfin eru dýrust svo fátt eitt sé nefnt. Líkur eru á að þetta mundi lagast með ESB aðild.
Hinsvegar geta komið til aðrir hagsmunir sem gætu vegið þyngra. M.a. erum við með galið fiskveiðistjórunarkerfi sem þyrfti að gera grundvallarbreytingar á áður en kæmi til viðræðna um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu.
Ég tel að það sé nauðsynlegt að kanna kosti og galla aðildar. Annað er algjört ábyrgðarleysi ríkisstjórnar. Það yrði síðan að vera kalt mat þegar allar staðreyndir liggja fyrir hvort það þjóni hagsmunum Íslands að ganga í bandalagið og þá með hvaða skilyrðum.
Mikilvægt að kannað verði hvort ESB og evra þjóni hagsmunum Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 580
- Sl. sólarhring: 1824
- Sl. viku: 5054
- Frá upphafi: 2476611
Annað
- Innlit í dag: 550
- Innlit sl. viku: 4645
- Gestir í dag: 543
- IP-tölur í dag: 523
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Auðvita eiga íslendingar að skoða málið. Vandinn er bara sá að það sem við reiknum út sem gott í dag en kannski það versta mögulega á morgun.
Vilhelmina af Ugglas, 5.10.2007 kl. 18:50
Er þetta stefna Frjálslynda flokksins, Jón? Ekki er langt síðan varaformaðurinn þinn sagði í blaðaviðtali að Evrópusambandsaðild væri ekki tímabær að hans mati.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.10.2007 kl. 21:48
Það er búið svo oft að ræða, skoða og kanna öll þessi Evrópumál,
að kostir og gallar liggja ljósir fyrir. Afstaðan og svarið verður
hins vegar ætíð bundið pólitisku- og tilfinningalegu mati hvers og
eins. Af minni hálfu tel ég gallana langt umfram kostina. Það er
hárrétt sem þú nefnir Jón, að eitt af grundvallaratriðunum til að
hægt sé að ræða aðild Íslands að ESB er afnám kvótaframsalsins.
Alveg furðulegt að t.d kratanir, helstu stuðningsmenn aðildar að ESB, skuli ekki vilja viðurkenna það eða gera sér grein fyrir því.
Stór-furðulegt. Nema að þeim sé fjandans sama um að kvótinn
fari á erlendan uppboðsmarkað innan ESB og virðisaukinn af
honum þar með. Krötum er trúandi til alls!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 5.10.2007 kl. 21:55
Sælir !
Jón ! Hvaða uppgjafatónn, er kominn í þig ? Við þekkjum hugtakið Þjóðnýtingu, hverri beita mætti; yrði kollsteypa fyrirsjánleg, hérlendis. Og mætti beita fyrr; á ýmsum sviðum. Frjálshyggju fárið hefir jú, víða skilið eftir sviðna jörð, sem dæmin sanna.
Hygg; að við ættum að muna ártölin 1262 - 1944, svona til að hressa upp á minnið !
Líklegast; augnabliks svartsýniskast, hjá þér, að nokkru.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 02:24
Smmála þér Jón. kv. B
Baldur Kristjánsson, 6.10.2007 kl. 09:36
Rökin fyrir aðild að ESB halda ekki. Matarverðið er okkur sjálfum að kenna með ofurtollum og vernd gamla bændasamfélagsins. Lánin og lyfjaverðið þyrfti ekki að vera dýrast ef samkeppniseftirliti er gefið eitthvert vægi og afl. Það ættir þú að þekkja sem neytendafrömuður.
Hvernig dettur þér í hug að vilja verða aftur að nýlendu ESB með þá minnimáttarkennd að við séum ekki fær um að sjá um okkur sjálf? Jón, þú getur ekki með nokkru móti verið svona lítill í þér?
Óskar Helgi er með ártölin sem eiga að vera brennd í okkur. 1262 misstum við sjálfstæðið og 1944 fengum við það aftur. Í tæp 700 ár vorum við undir oki sem engum líkaði. Gefum sjálfstæði okkar meiri séns.
Þjóðin er ein af þeim best settu í heiminum og við eigum að geta staðið okkur enn betur ef við höfum rænu á því að færa stjórn samfélagsins til breyttra aðstæðna. Þá á ég við að spara milljarðatugi sem nú eru sett í vitleysu eins og rekstur dekurmála á borð við landbúnaðarstyrki, trúarbrögð, menningu, listir, varnarmál, utanríkismál og fleira sem má að stærstum hluta henda sem tímaskekkju. Síðan á að bjóða út allan kvóta, bæta heilbrigðis-, félagsmála-, mennta- og tryggingarkerfið og lækka svo skatta svo fólk geti sjálft ákveðið hvaða lista- og menningarstarfsemi það vill setja sitt sjálfsaflafé í.
Mér er alveg fyrirmunað að horfa upp á nýkjörna þingmenn ætla að sigla áfram í sama fornaldafarvegi og menn hafa gert alltof lengi á undan þeim.
Haukur Nikulásson, 6.10.2007 kl. 11:40
Ég gleymdi að koma því að að ég er sammála Guðmundi að aðild verður ekki vísindalega sönnuð með útreikningum. Þetta verður alltaf huglægt mat vegna þess að aðild gæti hentað sumum og öðrum ekki, hugnast sumum og öðrum ekki.
Haukur Nikulásson, 6.10.2007 kl. 11:44
Sæll Jón og aðrir skrifarar, ég er sammála þér Jón, eitthvað þarf að gera. Það er óþolandi að borga hæsta verð fyrir neysluvörur, dýrustu lánin, óheyrilega hátt lyfjaverð, svona má endalaust telja upp. Sammála að allur kvóti á að fara á uppboðsmarkað. Ef ESB aðild bætir kjör okkar íslendinga er æskilegt að sækja um aðild. Nú vitum við að það tekur mörg ár að fá inngöngu í ESB, væri ekki skynsamlegt að sækja um aðild strax og þegar allir kostir og gallar hafa verið vegnir, þá göngum við inn eða ekki. Okrið á öllum sviðum þjóðfélagsins er óþolandi en getur verið að eins og einn góður vinur okkar sagði" íslendingar eru heimskir upp til hópa því þeir láta bjóða sér hvað sem er". Legg ekki dóm á það.
Með bestu kveðjum,
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 6.10.2007 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.