Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlyndisruglandi?

Fundur Alţingis í gćr var vćgast sagt merkilegur. Í upphafi ţingfundar var samţykkt ađ fundur mćtti standa fram eftir kvöldi, sem mér finnst raunar sjálfsagt ţegar mikiđ liggur fyrir og margt ţarf ađ afgreiđa.  Fundurinn stóđ síđan frá kl. 10.30 ađ morgni til kl. 2 ađ morgni nćsta dags. Samt sem áđur ţurfti ađ taka nokkur mál út af dagskrá. En ţađ var ekki ţetta sem gerđi daginn sérstakan.

Menntamálaráđherra byrjađi á ađ flytja 4. dagskrármáliđ um opinbera háskóla ţegar Höskuldur Ţórhallsson ţingmađur Framsóknarflokksins kom í rćđustól til ađ tala um frumvarpiđ kom í ljós ađ menntamálaráđherra var farin úr húsinu og var umrćđu um ţetta mál frestađ til kl. 17.30.  Ţá voru tekin fyrir frumvörp sem samgönguráđherra mćlti fyrir en um kl. 16 ţurfti ađ gera hlé á umrćđum um breytta samgönguáćtlun ţar sem ég var nćstur á mćlendaskrá og samgönguráđherra hvarf úr húsi en inn kom félagsmálaráđherra til ađ mćla fyrir sínum málum. Ţađ gerđi hún og lauk viđ ţađ en ţegar ţví var lokiđ ţá kom samgönguráđherra til ađ halda áfram međ sín mál.

Alltaf beiđ Höskuldur Ţórhallson eftir ađ geta lokiđ rćđunni um opinbera háskóla sem hann hafđi byrjađ á um hádegisbiliđ. Ţegar hallađi í miđnćttiđ var ákveđiđ eftir japl og jaml og fuđur ađ ţingfundi yrđi slitiđ ţegar samgönguráđherra hefđi lokiđ viđ ađ fjalla um sín mál og var ţađ gert um tvöleytiđ í nótt. Menntamálaráđherra varđ frá ađ hverfa og líka Höskuldur sem hafđi beđiđ allan daginn eftir ađ ljúka rćđunni sem hann byrjađi ađ flytja um miđjan dag.

Ţetta er međ nokkrum ólíkindum vćgast sagt. Mér finnst nauđsynlegt ađ borin sé virđing fyrir Alţingi sem einni af merkustu grunnstođum íslensks samféalgs. Ţađ skiptir ţó mestu ađ Alţingismenn beri virđingu fyrir sjálfum sér, Alţingi sem stofnun og ţví merka starfi sem Alţingi á ađ sinna. Vinnubrögđin í gćr voru ţví miđur ţess eđlis ađ ţau eru ekki sambođin virđingu Alţingis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

"...ţví merka starfi sem Alţingi á ađ sinna..."  Er ţetta ekki einmitt mergurinn málsins.  Ráđherrarćđi ţar sem Alţingi er orđiđ afgreiđslustofun fyrir ráđuneytin!

Auđun Gíslason, 18.4.2008 kl. 11:11

2 identicon

Svona er vinnutíminn á Alţingi. Gott ađ Möllerinn klárađi ţetta í nóttinni. Höskuldur er vel upp alinn prestssonur og ţarf ađ hafa ţolinmćđi gagnvart menntamálaráđherra. Ţađ ţurfa fleiri.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: corvus corax

Ţađ er auđvitađ hrein og klár ósvífni ađ ráđherrar skuli stinga af úr vinnunni ţegar ţeir eru búnir ađ koma sínu frá sér og telji sig ekki ţurfa ađ hlusta á skođanir annarra ţingmanna. Og ţetta var ekki bara ađ gerast í gćr heldur er ţetta frekar regla en undantekning. Hroki sumra ráđherra og fyrirlitning ţeirra sömu á ţinginu og störfum ţess er međ ólíkindum og halda ţeir sumir ađ ţeir sjálfir séu einvherjir guđir, hátt yfir alţingi hafnir. Ţađ ţarf ađ koma ţessum hrokagikkjum í skilning um ţađ hjá hverjum ţeir vinna og hvar valdiđ í landinu liggur í raun og veru samkvćmt stjórnskipulaginu. Ţađ verđur ađ takmarka vald ráđherraembćttanna og setja ţeim ţröngar skorđur um ákvarđanir ýmissa málaflokka og er ţar fyrst ađ nefna stöđuveitingarnar sem allt of margir ráđherrar hafa haldiđ ađ sé ţeirra geđţóttamál og í seinni tíđ er sýnu verstur dýralćknirinn sem ţykist hátt yfir alla hafinn og vita betur en allir sérfrćđingar landsins samanlagt um öll mál sem hann hefur afskipti af og ćvinlega til bölvunar. Í ţví tilliti á ađ skipa óháđa matsnefnd sérfrćđinga sem kallađir eru til ţegar hćfi umsćkjenda um opinberar stöđur er metiđ og koma í lög ađ alţingi skipi í stöđurnar og fari í ţví efni algjörlega eftir úrskurđi matsnefndar á hverjum tíma, hafi ekkert val um hvern eigi ađ skipa, og taka ţannig skipunarvaldiđ úr höndum ráđherra ţví ţeir hafa hver á eftir öđrum sýnt og sannađ ađ ţeir eru ekki fćrir um ađ annast embćttisveitingar. Margir ráđherrar hafa veriđ slćmir gegnum tíđina en dýralćknirinn í núverandi ríkisstjórn er ţeirra verstur frá upphafi.

corvus corax, 18.4.2008 kl. 17:20

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţetta er mjög sérstakt Jón.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.4.2008 kl. 02:22

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ hefur komiđ fram í skođanakönnunum ađ ţrjátíu prósent landsmanna treysta Alţingi.Ţađ er skiljanlegt, en mjög alvarlegt.Ţingmenn setja lög en, eru líka ráđherrar og virđa ţá ekki lögin.Ráđherra sem er ţingmađur biđur ítrekađ um frest til ađ svara stjórnsýslukćru og síđan eru liđnir ţrír mánuđir síđan hann átti ađ vera búinn ađ svara kćrunni. Og hann svarar ekki umbođsmanni Alţingis heldur.Á međan gjamma ţingmenn í orđagjálfri um hiđ háa Alţingi og kalla hvern annan háttvirtur og hćstvirtur, standa blíspertir í rćđupúlti í snobbhćtti hver fyrir öđrum og er nokksama um virđingu Alţingis fyrir umbođsmanni sínum og lögbrotum ráđherra.

Sigurgeir Jónsson, 19.4.2008 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 95
  • Sl. sólarhring: 352
  • Sl. viku: 4083
  • Frá upphafi: 2599456

Annađ

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 82

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband