18.4.2008 | 10:45
Stjórnlyndisruglandi?
Fundur Alţingis í gćr var vćgast sagt merkilegur. Í upphafi ţingfundar var samţykkt ađ fundur mćtti standa fram eftir kvöldi, sem mér finnst raunar sjálfsagt ţegar mikiđ liggur fyrir og margt ţarf ađ afgreiđa. Fundurinn stóđ síđan frá kl. 10.30 ađ morgni til kl. 2 ađ morgni nćsta dags. Samt sem áđur ţurfti ađ taka nokkur mál út af dagskrá. En ţađ var ekki ţetta sem gerđi daginn sérstakan.
Menntamálaráđherra byrjađi á ađ flytja 4. dagskrármáliđ um opinbera háskóla ţegar Höskuldur Ţórhallsson ţingmađur Framsóknarflokksins kom í rćđustól til ađ tala um frumvarpiđ kom í ljós ađ menntamálaráđherra var farin úr húsinu og var umrćđu um ţetta mál frestađ til kl. 17.30. Ţá voru tekin fyrir frumvörp sem samgönguráđherra mćlti fyrir en um kl. 16 ţurfti ađ gera hlé á umrćđum um breytta samgönguáćtlun ţar sem ég var nćstur á mćlendaskrá og samgönguráđherra hvarf úr húsi en inn kom félagsmálaráđherra til ađ mćla fyrir sínum málum. Ţađ gerđi hún og lauk viđ ţađ en ţegar ţví var lokiđ ţá kom samgönguráđherra til ađ halda áfram međ sín mál.
Alltaf beiđ Höskuldur Ţórhallson eftir ađ geta lokiđ rćđunni um opinbera háskóla sem hann hafđi byrjađ á um hádegisbiliđ. Ţegar hallađi í miđnćttiđ var ákveđiđ eftir japl og jaml og fuđur ađ ţingfundi yrđi slitiđ ţegar samgönguráđherra hefđi lokiđ viđ ađ fjalla um sín mál og var ţađ gert um tvöleytiđ í nótt. Menntamálaráđherra varđ frá ađ hverfa og líka Höskuldur sem hafđi beđiđ allan daginn eftir ađ ljúka rćđunni sem hann byrjađi ađ flytja um miđjan dag.
Ţetta er međ nokkrum ólíkindum vćgast sagt. Mér finnst nauđsynlegt ađ borin sé virđing fyrir Alţingi sem einni af merkustu grunnstođum íslensks samféalgs. Ţađ skiptir ţó mestu ađ Alţingismenn beri virđingu fyrir sjálfum sér, Alţingi sem stofnun og ţví merka starfi sem Alţingi á ađ sinna. Vinnubrögđin í gćr voru ţví miđur ţess eđlis ađ ţau eru ekki sambođin virđingu Alţingis
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 95
- Sl. sólarhring: 352
- Sl. viku: 4083
- Frá upphafi: 2599456
Annađ
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 82
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
"...ţví merka starfi sem Alţingi á ađ sinna..." Er ţetta ekki einmitt mergurinn málsins. Ráđherrarćđi ţar sem Alţingi er orđiđ afgreiđslustofun fyrir ráđuneytin!
Auđun Gíslason, 18.4.2008 kl. 11:11
Svona er vinnutíminn á Alţingi. Gott ađ Möllerinn klárađi ţetta í nóttinni. Höskuldur er vel upp alinn prestssonur og ţarf ađ hafa ţolinmćđi gagnvart menntamálaráđherra. Ţađ ţurfa fleiri.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 11:17
Ţađ er auđvitađ hrein og klár ósvífni ađ ráđherrar skuli stinga af úr vinnunni ţegar ţeir eru búnir ađ koma sínu frá sér og telji sig ekki ţurfa ađ hlusta á skođanir annarra ţingmanna. Og ţetta var ekki bara ađ gerast í gćr heldur er ţetta frekar regla en undantekning. Hroki sumra ráđherra og fyrirlitning ţeirra sömu á ţinginu og störfum ţess er međ ólíkindum og halda ţeir sumir ađ ţeir sjálfir séu einvherjir guđir, hátt yfir alţingi hafnir. Ţađ ţarf ađ koma ţessum hrokagikkjum í skilning um ţađ hjá hverjum ţeir vinna og hvar valdiđ í landinu liggur í raun og veru samkvćmt stjórnskipulaginu. Ţađ verđur ađ takmarka vald ráđherraembćttanna og setja ţeim ţröngar skorđur um ákvarđanir ýmissa málaflokka og er ţar fyrst ađ nefna stöđuveitingarnar sem allt of margir ráđherrar hafa haldiđ ađ sé ţeirra geđţóttamál og í seinni tíđ er sýnu verstur dýralćknirinn sem ţykist hátt yfir alla hafinn og vita betur en allir sérfrćđingar landsins samanlagt um öll mál sem hann hefur afskipti af og ćvinlega til bölvunar. Í ţví tilliti á ađ skipa óháđa matsnefnd sérfrćđinga sem kallađir eru til ţegar hćfi umsćkjenda um opinberar stöđur er metiđ og koma í lög ađ alţingi skipi í stöđurnar og fari í ţví efni algjörlega eftir úrskurđi matsnefndar á hverjum tíma, hafi ekkert val um hvern eigi ađ skipa, og taka ţannig skipunarvaldiđ úr höndum ráđherra ţví ţeir hafa hver á eftir öđrum sýnt og sannađ ađ ţeir eru ekki fćrir um ađ annast embćttisveitingar. Margir ráđherrar hafa veriđ slćmir gegnum tíđina en dýralćknirinn í núverandi ríkisstjórn er ţeirra verstur frá upphafi.
corvus corax, 18.4.2008 kl. 17:20
Já ţetta er mjög sérstakt Jón.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 19.4.2008 kl. 02:22
Ţađ hefur komiđ fram í skođanakönnunum ađ ţrjátíu prósent landsmanna treysta Alţingi.Ţađ er skiljanlegt, en mjög alvarlegt.Ţingmenn setja lög en, eru líka ráđherrar og virđa ţá ekki lögin.Ráđherra sem er ţingmađur biđur ítrekađ um frest til ađ svara stjórnsýslukćru og síđan eru liđnir ţrír mánuđir síđan hann átti ađ vera búinn ađ svara kćrunni. Og hann svarar ekki umbođsmanni Alţingis heldur.Á međan gjamma ţingmenn í orđagjálfri um hiđ háa Alţingi og kalla hvern annan háttvirtur og hćstvirtur, standa blíspertir í rćđupúlti í snobbhćtti hver fyrir öđrum og er nokksama um virđingu Alţingis fyrir umbođsmanni sínum og lögbrotum ráđherra.
Sigurgeir Jónsson, 19.4.2008 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.