Leita í fréttum mbl.is

Obama sigurvegari.

Loksins hefur Obama tryggt sér nćgjanlega marga kjörmenn til ađ ná tilnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni skv upplýsingum helstu fréttamiđla vestra.  Obama verđur fyrsti hörundsdökki mađurinn sem verđur ţá í frambođi fyrir einn af stóru flokkunum vestra.

Nú er ađ sjá hvort ađ kjósendur í Bandaríkjunum láta ţađ skipta máli hvađa húđlit Obama hefur eđa ekki.  Ég hef fylgst međ forkosningum Demókrata. Mér hefur komiđ á óvart hvađ fordómarnir hafa veriđ litlir gagnvart Obama í ţeim kosningum. Satt ađ segja bjóst ég viđ meiri fordómum gagnvart honum vegna litarháttar hans.

Barack Obama er athygliverđur stjórnmálamađur hann hefur sýnt ţađ í kosningabaráttunni ađ hann kveikir von í brjósti fólks og talar á jákvćđan hátt um vandamálin. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ viđureign hans og John Mc Cain. John Mc. Cain er athygliverđur og góđur stjórnmálamađur en hann geldur ţess vafalaust ađ George W. Bush hefur veriđ mistök sem forseti. Ţess vegna eru líkur á ađ Obama verđi nćsti forseti, en ţađ er enn nokkuđ í land.

Spurning er hvort Obama er ekki einmitt ţađ forsetaefni sem ađ á bestu möguleika á ađ endurvinna traust til Bandaríkjanna í ţeim hlutum heimsins sem Bandaríkin hafa gjörsamlega tapađ trausti í forsetatíđ George W. Bush.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

VEđja á Mc Cain, Rauđhálsarnir sem kusu Hillary, munu EKKI kjósa Obma.

POttţétt.

Miđbćjaríhaldiđ, hefđi svosem viljađ sjá Hillary í Hvíta húsinu --eđa ekki.

Skítsama um kosningarnar í raun og veru, ţćr skipta svo vođa litlu fyrir stjórna BNA ţeim se stjórnađ annarstađar frá, ekki einusinni innan BNA.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 4.6.2008 kl. 15:27

2 Smámynd: Jón Magnússon

Mér finnst undarlegt ađ Miđbćjaríhaldiđ vilji frekar fá sósíalista eins og Hillary en frjálslyndan Demókrata eins og Obama. Ég er ekki sammála ţér ađ kosningarnar skipti ekki miklu máli. Ţćr skipta miklu máli. Mc. Cain og Obama eru hins vegar báđir mjög góđir frambjóđendur.  Ţađ hefđi veriđ gćfa Repúblikana hefđu ţeir valiđ John Mc. Cain á sínum tíma í stađinn fyrir Bush. En nú finnst mér ađ ţađ sé kominn nýr tími sem kalli á mann eins og Obama.

Jón Magnússon, 4.6.2008 kl. 15:57

3 identicon

En finnst ţér ekki hrćđilegt ađ hann skuli styđja Ísrael?

Nonni (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 22:10

4 Smámynd: Jón Magnússon

Hvađa bandaríski stjórnmálamađur styđur ekki Ísrael?

Jón Magnússon, 4.6.2008 kl. 23:28

5 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hvar í ósköpunum sagđi ég, ađ ÉG vildi EKKI  téđan Obama?????????????

KAnnast ekki viđ ţađ.

Mér er slétt sama hverjir eru viđ völd í BNA, ţađ kemur afar lítiđ viđ mig.

Ţví miđur hafa óuppdregin element, frekar komist fram međ blađri og lýđskrumi en af spakviti og hófstilltum rökföstum skođunum.

ŢEssvegna er mér nokk í léttu rúmi, hvort ţađ verđur Obama, Rebbinn, Hillary(sem nú virđist útúr myndinni) eđa einhver OJSimpson ţessvegna.

Miđbćjaríhaldiđ

telun nćgar búsorgir í henni Rvík til ađ vera ekki ađ láta fjölmiđlasirkusinn í Kana landi hafa truflandi áhrif á voriđ.

Bjarni Kjartansson, 5.6.2008 kl. 09:03

6 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Vantađi inn,

Berekki snefil af viriđngu fyrir ţessu liđi öllu saman og set ţađ undir sama hattinn.

Vinafólk mitt ţarna, vísindamenn, segja mér, ađ ţađ sé fariđ ađ há rannsóknum í heimalandi ţeirra og í raun víđar (á áhrifasvćđi $$$$) ađ sumar niđurstöđur í mannfrćđi, litningafrćđum, fornleyfafrćđi og ađ ekki sé talađ um sagnfrćđi, fáist ekki birtar og ef ţađ hefur ,,slysast" inn í ,,greinar"  ,,papers" eru viđkomandi vísindamenn óđar reknir frá háskólunum og  glćpnum "eytt"

Svona ţjóđfélag, sem eitt sinn barđist gegn einmitt svona ađferđum og naut minnar djúpu virđingar, er nú mađksmogiđ af sérmeđferđar TABOO málum. 

Ţađ er mér sérstaklega sárt, ađ ţurfa ađ horfa upp á hnignun ţess ţjóđfélags, sem mér ţótti hvađ eftirsóknarverđast allra til fyrirmyndar hins frjálsa Vestrćna heims.

Miđbćjaríh.

Bjarni Kjartansson, 5.6.2008 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 238
  • Sl. sólarhring: 803
  • Sl. viku: 4752
  • Frá upphafi: 2426622

Annađ

  • Innlit í dag: 217
  • Innlit sl. viku: 4405
  • Gestir í dag: 214
  • IP-tölur í dag: 211

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband