Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
24.6.2010 | 21:07
Gylfi Magnússon verđur ađ víkja
Gylfi Magnússon hafđi engan viđbúnađ vegna gengislánanna ţó honum hafi veriđ gert ljóst fyrir meir en ári síđan ađ svo gćti fariđ ađ samningar fjármálastofnana um gengislán yrđu talin ólögmćt.
Gylfi Magnússon hefur upplýst ađ hann leitađi ekki sérstaks lögfrćđiálits vegna ţessa máls
Gylfi Magnússon gerđi ekkert međ viđvaranir sem beint var til hans vegna málsins.
Gylfi Magnússon gerđi ekki fyrirspurn um máliđ til stofnana sem undir hann heyra t.d. Neytendastofu og Fjármálaeftirlit eđa vísađi erindi vegna málsins til ţessara stofnana.
Gylfi Magnússon vakti ekki sérstaka athygli á málinu í ríkisstjórninni eđa fór fram á ađgerđir ríkisstjórnarinnar međan máliđ var til međferđar hjá dómstólum.
Gylfi Magnússon hefur gerst sekur um alvarlega vanrćkslu í starfi og vítaverđan dómgreindarbrest.
Gylfa Magnússyni ber siđferđileg og pólitísk skylda til ađ segja af sér sem ráđherra.
Gylfa Magnússyni ber nú ađ dćma sjálfan sig á sömu forsendum og hann hefur áđur dćmt ađra sem gegnt hafa svipuđum störfum og hann gegnir nú.
Geri Gylfi Magnússon sér ekki grein fyrir skyldu sinni til ađ segja af sér ber forsćtisráđherra ađ víkja honum úr starfi ţegar í stađ.
24.6.2010 | 12:01
Hvađ ef?
Hefđi gengi íslensku krónunnar ekkert breyst hefđi nokkrum ţá dottiđ í hug ađ ţađ vćru forsendur til ađ hćkka vexti á gengislánum? Datt einhverjum í hug ađ lćkka vexti á gengislánum eftir ađ íslenska krónan hrundi?
Vextir af lánum eru ákveđnir í lánasamningum. Í lánasamningum um gengislán eru ákvćđi um heimild til ađ endurskođa vexti lánanna samkvćmt ákveđnum reglum. Slík endurskođun getur ţó aldrei tekiđ til fortíđar heldur einungis framtíđar, en til slíkrar breytingar verđa ađ liggja ţau rök og sjónarmiđ sem kveđiđ er á um í lánasamningnum. Ţetta eru leikreglur á markađi.
Norrćna "velferđarstjórn" Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms hefur uppi ráđagerđir um ađ vega ađ neytendum međ ólögmćtum ađgerđum varđandi vaxtaákvarđanir af gjaldeyrislánunum. Vextir ţeirra hafa ekkert breyst viđ dóm Hćstaréttar og verđur ekki breytt nema til komi heimild í lánasamningi. Kćmi til ţess mundi "velferđarstjórn" bankanna undir forustu Jóhönnu Sigurđardóttur grípa til siđlausra og ólögmćtra ađgerđa.
Gamli Marxistinn Már Guđmundsson Seđlabankastjóri telur ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ valdstjórnin beiti sér međ ţeim hćtti sem honum ţykir eđlilegt án tilltits til ákvćđa laga og eđlilegra stjórnunarhátta.
22.6.2010 | 18:31
Verđtrygging er verri en gengislán
Hvernig sem ţađ er reiknađ ţá eru verđtryggđ lán til langs tíma verri lán en gengislán ţó ađ gengishrun verđi. Sé miđađ viđ lánstíma til 20 ára eđa lengri ţá kemur verđtryggđa lániđ verst út.
Enginn gjaldmiđill í öllum heiminum stenst sterkasta gjaldmiđli heimsins snúning. Sá gjaldmiđill er verđtryggđa íslenska krónan. Ţessi gervimynt, útreikningsmynt hagfrćđinga sem kyndir undir verđbólgubál og stuđlar ađ óábyrgri lánastarsemi.
Ţađ er einstakt ađ fulltrúar verkalýđsins skuli harđast verja verđtrygginguna eins og forseti ASÍ og ađrir lífeyrisfurstar. Ţá er ţađ einstök upplifun ađ sjá gamla komma eins og Mörđ Árnason og Kristinn H. Gunnarsson sameinast í kröfunni um, ađ ţeir sem hafa veriđ skornir niđur úr skuldasnörunni međ dómi Hćstaréttar verđi hengdir upp á ađra verri ţ.e. verđtryggingarsnöruna.
Verđtryggingin kann ađ vera lögleg en hún er algerlega siđlaus. Ţegar ég settist á ţing lét ég verđa eitt mitt fyrsta verk ađ setja fram kröfu um ađ fólkiđ í landinu byggi viđ sambćrileg lánakjör og fólk á hinum Norđurlöndunum. Athyglivert ađ ađilar vinnumarkađarins, lífeyrissjóđirnir og bankarnir skyldu vera á móti ţví. Af hverju skyldi ţađ vera?
Er hćgt ađ halda uppi ţjóđfélagi sem er á algjörum sérleiđum í lánamálum og gjaldmiđilsmálum?
Ég held ekki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.8.2010 kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
21.6.2010 | 23:21
Gengislán. Vondir fjölmiđlar og lélegir fulltrúar fólksins
Sérkennilegt er ađ fylgjast međ opinberri umrćđu um dóma Hćstaréttar í gengistryggingarmálum. Dómarnir segja ađ lög nr. 38/2001 heimili ekki ađ lán í íslenskum krónum séu verđtryggđ međ ţví ađ binda ţau viđ gengi erlendra gjaldmiđla og slík ákvćđi í lánasamningum skuldbindi ekki lántakendur. Dómarnir kveđa hins vegar ekki á um breytingar á öđru í lánasamningum ađila.
Af fjölmiđlaumrćđunni og frá sumum ţingmönnum hefur heyrst ađ eitthvađ meira felist í dómnum. Ţannig hefur veriđ fjallađ međ gálausum og iđulega röngum hćtti um vexti af ţessum lánum eins og fram komi ákvćđi í dómunum um breytingar á umsömdum vöxtum. Svo er ekki.
Fjármálafyrirtćkin geta reynt ađ skýra máliđ međ sínum hćtti en ţau geta hins vegar ekki fariđ á svig viđ niđurstöđu Hćstaréttar í málinu eđa túlkađ einhliđa breytingar á gengistryggđum lánasamningum hvađ varđar vexti eđa önnur lánakjör.
Ţađ er öldungis merkilegt ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og hinn vaski viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon virđast hafa veriđ gjörsamlega óviđbúin niđurstöđu Hćstaréttar og ekki haft neinn viđbúnađ. Sama gildir um orđfima en starfslitla fjármálaráđherrann. Mörgum fannst nóg um andvaraleysi ríkisstjórnarinnar ţegar bankahruniđ varđ. Hvađ má ţá segja um fólkiđ sem nú stýrir ţjóđarskútunni?
20.6.2010 | 11:26
Gróđi skattgreiđenda?
Fulltrúar hagsmunaađila halda jafnan fram, ađ leggi ríkiđ ţeim til peninga ţá muni ţjóđfélagiđ grćđa. Gróđi skattgreiđenda er ađ borga ţessi arđbćru verkefni núna til ađ geta notiđ ţeirra síđar.
Í meir en 50 ár hafa skattgreiđendur greitt gríđarlega fjármuni árlega til ađ tryggja markađssókn í sauđfjárrćkt. Ekkert hefur skilađ sér til baka og enn nýtur sauđfjárrćktin meiri styrkja skattgreiđenda en ađrar landbúnađargreinar í Evrópu.
Talsmenn músíkhússins viđ höfnina í Reykjavík halda ţví fram ađ húsiđ muni ekki kosta skattgreiđendur neitt ţví ađ ţjóđhagslegur hagnađur af músíkhúsinu vegna grósku í söng- og öđru listalífi muni skila sér í auknum tekjum ţ.á.m. gjaldeyristekjum. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig á ađ rökfćra ţađ ađ ná megi inn hagnađi ţó ekki sé nema bara á móti rekstrarkostnađi viđ músíkhúsiđ sem verđa rúmir 8 milljónir á dag, hvađ ţá byggingarkostnađinum.
Annađ ferlíki er norđur á Akureyri sem minnir á rómverskt hringleikahús, ţar sem menning og menntun á ađ vera í öndvegi. Ţessi Circus Maximus átti ađ vera lyftistöng í menningarstarfsemi og draga til sín ferđamenn ţannig ađ gróđi yrđi af öllu saman. Er ţar ekki sama og međ músíkhúsiđ?
Talsmenn háskóla hafa bćst í hóp ţeirra sem benda á ţjóđhagslegan hagnađ háskólastarfs. Ísland ćtti ađ vera betur sett en nokkuđ annađ land í veröldinn međ flesta háskóla fyrir hvern íbúa. Á grundvelli ţjóđhagslegrar hagkvćmni ber ţví enn ađ auka háskólakennslu vafalaust einkum á ţeim námsbrautum ţar sem engin eftirspurn er fyrir menntuninni á markađnum. Vafalaust má rökfćra ţađ međ sömu rökum og međ músíkhúsiđ, sauđaketiđ og hringleikahúsiđ norđan Helkunduheiđar ađ ţetta muni vera gríđarlegur vaxtabroddur og fćra skattgreiđendum mikiđ hagrćđi.
Í framtíđinni geta ţví skattgreiđendur horft fram á góđa daga međ ţví ađ standa undir okursköttum í núinu og samţykkja hallarekstur ríkissjóđs í núinu vegna ţeirra gríđarlegu tekna sem myndast í frjósömu listalífi landsmanna tengdum músíkhúsinu og hringleikahúsinu, markađssókn sauđaketsins og aukinni kennslu í kynjafrćđum á háskólastigi. Eđa er ekki svo?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.6.2010 | 23:36
Minni snjór en nokkru sinni fyrr
Ţađ er minni snjór í fjöllum séđ frá Reykjavík en nokkru sinni fyrr sennilega allt frá landnámsöld. Frá ţví ađ myndataka hófst ţá hafa jafnan veriđ teknar myndir úr miđbćnum yfir Esjuna á 17. júní og ţar sést alltaf ţangađ til núna ađ ţađ er skafl í hvilftinni viđ Kerhólakamb, en sá skafl var horfinn núna fyrir 10. júni.
Skaflar í Gunnlaugsskarđi í Esjunni eru álíka lítilfjörlegir núna og seinni hlutann í ágúst í bestu árum ađ undanförnu og sama er ađ segja međ Bláfjöll.
Í ţau rúmu tuttugu ár sem ég hef gengiđ á fjöll í nágrenni Reykjavíkur og fylgst međ snjóalögum ţá hef ég aldrei séđ eins lítiđ af snjó og í jafn stuttan tíma og í vetur og ţađ er skýringin á ţví ađ snjóalög eru nánast engin viđ Reykjavík um miđjan júní.
Vonandi heldur áfram ađ hlýna og verđur álíka loftslag og var hér á landnámsöld. Viđ skulum líka muna ađ ţađ eru ekki nema tćp 30 ár síđan ţađ byrjađi ađ hlýna eftir ađ loftslag hafđi ţá um 20 ára skeiđ fariđ kólnandi.
Árferđi eins og veriđ hefur undanfarin ár gerir Ísland ađ einu vistvćnasta landi í heimi sem betur fer.
Umhverfismál | Breytt 13.8.2010 kl. 08:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2010 | 11:01
Evrópumet í vondri hagstjórn
Hćsta verđbólga í Evrópu er á Íslandi. Ekki bara sú hćsta heldur langhćsta. Ţađ land sem kemst nćst okkur er Grikkland ţar sem verđbólga er helmingi minni.
Verđbólga á Íslandi er alvarlegri en í nokkru öđru landi Evrópu vegna vísitölubindingar lána. Vísitölubundnu lánin hćkka á sama tíma og verđgildi krónunnar er í lágmarki, veruleg kjararýrnun og launalćkkun á sér stađ og ţjóđarframleiđsla dregst saman. Miđađ viđ ţessar ađstćđur ţarf snilli í hagstjórn til vera međ fimmfalt meiri verđbólgu en almennt gerist í öđrum Evrópuríkjum.
Hagstjórnartríó ríkisstjórnarinnar, Jóhanna, Steingrímur og Gylfi viđskipta, eru greinilega verst til hagstjórnar fallin af stjórnendum Evrópu. Ţetta hagstjórnartríó setur hvert Evrópumetiđ á eftir öđru í vondri hagstjórn.
Unga fólkiđ sem horfir á eignir sínar brenna á verđbógubáli hagstjórnartríósins og sér fram á eignamissi og gjaldţrot, verđur nú áţreifanlega vart viđ ţađ ađ fallega orđađur fagurgali Steingríms J. Sigfússonar og más Jóhönnu Sigurđardóttur verđur ekki í askana látiđ og bjargar ekki heill og hamingju fólksins í landinu heldur ţvert á móti.
Var ţađ e.t.v. ţetta sem Steingrímur og Jóhanna eiga viđ ţegar ţau tala um mikinn árangur í hagstjórn ađ undanförnu?
15.6.2010 | 12:37
Mikiđ grín, mikiđ gaman
Jón Gnarr verđur borgarstjóri og allir flokkar koma ađ gamaninu međ honum. Sjálfsagt fylgir bíll og bílstjóri ţeim sem halda munu veigamestu embćttunum og ţá hlítur gamaniđ ađ vera fullkomnađ.
Međ ţessu snjalla útspili Jóns Gnarr ađ skenkja hverjum og einum sinn brauđmola af veisluborđinu ţá tryggir hann ţađ ađ allir flokkar verđa samábyrgir í gríninu og engin stjórnarandstađa bara grín og mikiđ gaman.
Ţađ kemur ţá í hlut venjulegra Reykvíkinga ađ skođa hlutina međ gagnrýnisgleraugunum og athuga hvort ekki sé brýn nauđsyn á ađ koma fram međ alvöruframbođ til nćstu borgarstjórnarkosninga sem byggir á málefnum og raunverulegri hagsmunagćslu fyrir borgarbúa.
Ţá getur fólk í nćstu kosningum tekist á um málefnabaráttu fyrir hagsmuni Reykvíkinga gegn frambođsflokkunum í borgarstjórn međ Besta flokkinn í brjósti fylkingar sem berjast fyrir ţví einu ađ hafa ţađ gaman ađ vera saman.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
13.6.2010 | 23:12
Músikhúsiđ viđ höfnina
Okkur er sagt ađ ofan á alla milljarđana sem búiđ er ađ setja í músikhúsiđ viđ höfnina ţá vanti 800 milljónir í viđbót til ađ klára ţađ og veita rúmlega hundrađ Kínverjum vinnu viđ húsiđ nćstu misserin. Sjálfsagt veitist ríkisstjórninni, sem gerir ekkert til ađ leiđrétta stökkbreytta höfuđstóla húsnćđislána, ekki erfitt ađ grafa upp ţessar 800 milljónir til ađ greiđa Kínverjunum verklaunin.
Ţegar er ljóst ađ engir peningar eru til ađ reka húsiđ en rekstrarkostnađurinn mun nema yfir 4 milljónum á dag frá ríkinu og 4 milljónum á dag frá Reykjavíkurborg. Fróđlegt er ađ vita hvort rekstrarađilarnir Jón Gnarr og Jóhanna vandrćđist eitthvađ međ ţađ á tímum niđurskurđar.
Til hvers ţá ađ setja 800 milljónir í ţessa atvinnubótavinnu fyrir Kínverja?
Er ţetta e.t.v. ein af skýringunum á ţví ađ Gylfi forseti ASÍ skuli vera alveg brjálađur ţessa dagana út í ríkisstjórnina fyrir ađgerđarleysi í atvinnumálum og heimtar ađ engir starfsmenn upprunnir utan Evrópska efnahagssvćđisins komi ađ íslenskum vinnumarkađi?
11.6.2010 | 08:46
Ísland og Kína
Már Guđmundsson og Össur Skarphéđinsson hafa fundiđ í Kínverjum einstaka vinaţjóđ Íslands.
Frćgur mađur sagđi forđum ađ ţađ skipti máli međ hvađa hćtti og hverja menn veldu ađ vinum. Vinátta viđ einn kann ađ útiloka vináttu viđ annann. Ţetta er ţeim Má og Össuri ljóst og ţess vegna velta sumir ţví fyrir sér hvort ţessir gömlu sálufélagar kínverskra kommúnista hafi horfiđ frá Evrópustefnunni og horfiđ bakviđ bambustjaldiđ.
Ef til vill er ekki úr vegi ađ skođa hvađa ţjóđir og ríkisstjórnir Kínverska alţýđulýđveldiđ hefur látiđ sér annt um síđustu misseri og stutt međ ráđum og dáđ. Í Asíu studdu ţeir ríkisstjórn Sri Lanka til ađ vinna bug á Tamilum. Í Afríku hafa ţeir stutt ríkisstjórn Súdan og tekiđ svari Súdanstjórnar í málefnum Darfúr allt ţar til alţjóđasamfélagiđ snérist hart gegn ţeim. Einrćđisherra og herforingjastjórn Gíneu í Afríku hafa veriđ vildarríki Kína ţrátt fyrir fjöldamorđ stjórnarinnar.
Ţetta eru örfá dćmi en almennt má segja ađ ţar sem alţjóđasamfélagiđ víkur frá og fordćmir ţá koma Kínverjar og hjálpa ţeim sem misvirđa mannréttindi og láta ekki morđ eđa frelsissviptingar aftra sér í einu eđa neinu.
Má og Össuri finnst viđ eiga vel heima í ţessum hópi.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 126
- Sl. sólarhring: 1298
- Sl. viku: 5268
- Frá upphafi: 2469652
Annađ
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 4824
- Gestir í dag: 116
- IP-tölur í dag: 116
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson