Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
29.11.2011 | 11:29
Ég var rekin af því að ég er kristin.
Kristinn starfsmaður á Heathrow flugvelli var rekin vegna þess að hún er kristin og gerði athugasemdir við kynþáttahatur öfgafullra Múslíma.
Nohad Halawi vann á Heathrow flugvelli en var rekinn vegna kæru 5 Múslima. Þeir báru hana þeim sökum, að vera á móti Múslimatrú. Halawi hefur höfðað mál á hendur vinnuveitendum sínum vegna brottrekstursins. Stofnandi og forstjóri "The Christian Legal Centre." segir að þetta sé eitt af alvarlegustu málum sem stofnun hennar hafi fengist við og hefur ákveðið að kosta málalferli Halawi
Halawi segir að Múslimarnir hafi sagt að hún mundi fara til helvítis. Gyðingar bæru ábyrgð á árásinni á tvíburaturnana. Þá hafi þeir gert grín af þeim sem báru krossa og hæðst að kristinni trú.
Halawi kom til Bretlands frá Líbanon árið 1977. Hún er tveggja barna móðir og kristin Maroníti. Hún segir að mál hennar varði spurninguna um það hvort Múslimar hafi annan og betri rétt samkvæmt lögunum en kristnir eða Gyðingar. Hún segir að margt samstarfsfólk hennar sé óttaslegið eftir að hún var rekin vegna þess eins að láta ekki undan öfgafullum Múslimum sem vinna á flugvellinum.
Um 30 vinnufélagar Halawi sumir þeirra Múslimar hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þeir segja að Halawi hafi verið rekin vegna hatursfullra lyga. Samt sem áður gildir uppsögnin.
Það eru fleiri en Halawi sem hafa höfðað mál eða hyggjast gera það vegna yfirgangs öfgafullra Múslima á Heathreow. Meðal þeirra er kaupmaður af Gyðingaættum sem heldur því fram að múslímskir tollverðir taki hann jafnan í líkamsskoðun þegar hann fer um völlinn og það gjörsamlega að ástæðulausu og eingöngu til að niðurlægja hann.
Þeir sem vilja þjóðfélag umburðarlyndis og mannréttinda verða að gæta þess að andstæðingarnir nái ekki að eyðileggja þá hugmyndafræði mannréttinda og einstaklingsfrelsis sem vestræn ríki byggja á.
Stefna Samfylkingarinnar og Besta flokksins að banna kristin trúartákn og kristilega umfjöllun í skólum í Reykjavík er því í raun fjandsamleg þeim lífsgildum sem við þurfum að standa vörð og vörn um til að láta aðsteðjandi ofstæki ekki ná tökum í samfélaginu.
Nú mega börnin í skólum í Reykjavík ekki biðja lengur bænina Faðir vor á jólahátíðinni.
Til hvers eru annars jólin?
28.11.2011 | 13:01
Okkar eigin Osló eða hvað?
Við höfum þá staðalímynd af Osló að þar búi nánast eingöngu innfæddir Norðmenn. Það er rangt.
Meir en einn af hverjum fjórum Oslóarbúum er innflytjandi. Með sama áframhaldi verða innflytjendur einn af hverjum 3 Oslóarbúum árið 2015.
Í Noregi er nú tekist á um það með hvaða hætti á að taka á vandamálum sem komið hafa upp í skólum þar sem nemendum hefur verið skipt í bekki eftir því hvort þeir eru af norsku bergi brotnir eða innflytjendur. Gagnrýnendur segja að þetta sé aðskilnaðarstefna eða Apartheit, en skólayfirvöld í viðkomandi skólum benda á að þetta sé nauðsyn vegna þess að svo mikið af norskum nemendum skipti annars um skóla.
Norðmenn eru komnir í mikinn vanda með aðlögun innflytjenda að norsku samfélagi. Stórir hópar innflytjenda sérstaklega Múslímar vilja ekki aðlagast neinu en halda sínum siðum og helst eigin lögum og dómstólum.
Á árunum 1990-2009 fluttu yfir 420.000 innflytjendur til Noregs eða nánast ein og hálf íslenska þjóðin.
Þeir sem halda að það sé ekki vandamál að taka á móti stórum hópum innflytjenda ættu að kynna sér hvernig norskt samfélag er að þróast.
Hér á landi er háum fjárhæðum skattgreiðenda varið til að reka áróður fyrir fjölmenningarstefnunni. Bækur eru gefnar út á kostnað skattgreiðenda, Háskólinn og fræðafélög gefa út rit eða halda ráðstefnur á kostnað skattgreiðenda þar sem lögð er áhersla á jákvætt gildi innflutnings útlendinga til landsins. Á sama tíma er gert lítið úr sjónarmiðum þeirra sem vilja ganga rólega um þessar dyr. Samt sem áður hefur allt komið fram, sem þeir sem vöruðu við miklum innflytjendastraumi hafa sagt.
Af hverju er andstæðum skoðunum hvað varðar fjölmenningarstefnuna ekki gert jafnhátt undir höfði af stjórnvöldum?
Sem betur fer hefur flestum innflytjendum gengið vel að aðlagast íslensku samfélagi og einnig sem betur fer hefur mikið af góðu og harðduglegu fólki komið hingað sem innflytjendur.
Við þurfum samt að gæta varúðar og hafa stjórn á landamærunum annars lendum við innan 5 ára í sömu vandamálum og Norðmenn eru núna.
Það skiptir líka máli hvaðan innflytjendurnir koma hvort sem okkur líkar betur eða verr. Aðlögunin gengur betur og vandamálin verða minni, þeim mun líkari okkur sem innflytjendurnir eru hvað varðar trú og mannréttindi.
Þessar staðreyndir verða alltaf til staðar hversu miklu fé skattgreiðenda er varið til að koma á framfæri röngum og einhliða áróðri fjölmenningarsinna.
27.11.2011 | 17:32
Forsætisráðherra afneitar tveim ráðherrum
Á innan við þrem dögum hefur forsætisráðherra afneitað tveim ráðherrum sínum og gagnrýnt störf þeirra í ríkisstjórn sinni.
Á föstudaginn s.l. sagðist forsætisráðherra afar ósátt við vinnubrögð og ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra í Grímstaðamálinu. Ögmundur hefði átt að ræða málið í ríkisstjórn en ekki taka einhliða ákvörðun í málinu.
Í dag gagnrýnir forsætisráðherra sjávarútvegsráðherra harkalega og segir vinnubrögð ráðherrans óásættanleg og ekki boðleg í samskiptum flokka.
Ekkert er við það að athuga að Jóhanna Sigurðardóttir hafi skoðanir á mönnum og málefnum. En hún er forsætisráðherra og sem slík ber henni að haga sér og beita sér í samræmi við það. Telji forsætisráðherra vinnbrögð ráðherra óásættanleg, þá á hún þann eina kost að víkja honum úr ríkisstjórn.
Hróp Jóhönnu Sigurðardóttur á torgum og gagnrýni á samráðherra í ríkisstjórn hennar sjálfrar sýna best hversu óhæf forsætisráðherra hún er.
Ef eitthvað mark á að taka á Jóhönnu Sigurðardóttur miðað við það sem hún hefur sagt að undanförnu þá ber henni að annað hvort að víkja þeim Ögmundi Jónassyni og Jóni Bjarnasyni úr ríkisstjórn eða biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Svona ríkisstjórn er ekki á nýtt ár setjandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.11.2011 | 18:10
Til hamingju Ögmundur.
Ögmundur Jónasson ákvað taka langtímahagsmuni íslensku þjóðarinnar fram yfir skammtímahagsmuni og hafna sölu á Grímsstöðum á fjöllum til kínversks fjárfestis. Það ber að þakka Ögmundi fyrir að standa einarðlega gegn landssöluáformum Samfylkingarinnar og fara að lögum.
Nú ærist landssöluflokkurinn, Samfylkingin, og hefur í heitingum við Ögmund Jónasson sem situr þó í skjóli formanns Samfylkingarinnar
Einn þingmaður Samfylkingarinnar hótar að hætta að styðja stjórnina. Þá hefur stjórnin ekki lengur þingmeiri hluta. Jóhanna virðist ekki hafa áhyggjur af því. Ef til vill hefur Össur sendiherraembætti eða annað sambærilegt til að kaupa stuðning ef í harðbakkann slær.
Atlaga og heift Samfylkingarinnar gagnvert Ögmundi nú vegna þess að hann hafnaði landssölu er þessu fólki til skammar. Átti ráðherrann að brjóta lög?
En eigum við ekki að athuga að það kann að vera nauðsynlegt að krefjast breytinga á EES samningnum og takmarka mögleika útlendinga á að kaupa stóra hluta landsins?
Þá þarf að vera í landinu ríkisstjórn með landssöluflokkinn Samfylkinguna í stjórnarandstöðu.
24.11.2011 | 09:28
Á Ólafur Ragnar að fagna?
Í útvarpsfréttum í morgun var sagt að mikill meiri hluti styddi sitjandi forseta Ólaf Ragnar Grímsson. Sama mátti líka lesa á vefmiðlum. En þegar að er gáð þá er þetta ekki rétt.
Miðað við upplýsingar á netmiðlum, var spurt hvort fólk gæti hugsað sér að endurkjósa forsetann í næstu forsetakosningum. Þetta er ávirk spurning og stjórnmálafræðingur eins og Ólafur Ragnar veit vel hvað það þýðir.
Af þeim sem spurðir voru sögðu 40.27% að þeir gætu hugsað sér að kjósa Ólaf, en 59.73% aðspurðra neituðu alfarið að styðja Ólaf eða tóku ekki afstöðu til þessarar ávirku spurningar.
Sínum augum lítur að sjálfsögðu hver á silfrið. Fjölmiðlamenn láta eins og forsetinn eigi að vera harla glaður og meta stöðu sína sterka út frá könnuninni. Ég fæ ekki séð að það sé rétt niðurstaða.
Hafi Ólafur Ragnar Grímsson það í huga að bjóða sig fram til forseta einu sinni enn, þá hlítur það að vera áhyggjuefni fyrir hann að tæp 60% skuli ekki lýsa yfir stuðningi við hann.
Ég man ekki eftir að sitjandi forseti hafi mælst með jafn lítið fylgi meðal kjósenda og samkvæmt þessari könnun.
23.11.2011 | 12:33
Til varnar verðtryggingunni
Nú hefur forseti ASÍ stigið fram sem fyrsti maðurinn í varnarlínunni fyrir verðtryggingu lána til neytenda. Framsetning hans er óneitanlega sérstök en samkvæmt fréttum þá bendir hann sérstaklega á að vextir af óverðtryggðum lánum hafi almennt verið hærri en af verðtryggðum. Í sjálfu sér ekki fréttir og segja ekkert um gildi verðtryggingarinnar. En betra er að veifa tilgangslausum rökum en engum.
Vextir á verðtryggðum íbúðarlánum húsbréfa Jóhönnu Sigurðardóttir voru hærri en vextir eru almennt í dag Gylfa forseta ASÍ til upplýsingar. En það skiptir ekki höfuðmáli.
Það sem skiptir höfuðmáli er að verðtrygging er óhagkvæmasta tegund húsnæðislána sem neytendum stendur til boða í okkar heimshluta. Það er mergurinn málsins og fjöldi kannana sýna þá staðreynd. En forseti ASÍ vandræðast ekkert með það. Hans viðfangsefni og hlutverk að eigin mati er að standa vörð um hagsmuni fjármagnseiganda á kostnað hins venjulega daglaunamanns.
Er maðurinn ekki á vitlausum stað í tilverunni?
Á ekki ASÍ til að gæta hagsmuna launafólks í landinu?
22.11.2011 | 16:36
Hagkvæm lán til húsnæðiskaupa
Kjarninn í velferðarstefnu Sjálfstæðisflokksins var m.a. að fólki stæði til boða hagkvæm lán til húsnæðiskaupa. Síðasti Landsfundur samþykkti að taka upp þá stefnu á nýjan leik.
Víða hafa fjármálafyrirtæki og fjármagn verið látin hafa forgang. Á þeim forsendum hefur á undanförnum árum og mánuðum verið varið trilljónum dollara til að dæla inn í gjaldþrota banka í Bandaríkjunum, Englandi og víða um Evrópu. Nú örlar á skilningi á því að það þarf að fara aðrar leiðir.
Ríkisstjórn Bretlands hefur nú ákveðið að verja hundruðum milljóna enskra punda til að auðvelda fólki að eignast sína fyrstu íbúð. Ríkið mun samkvæmt þessari stefnu einnig bera áhættuna að hluta af veðlánum á íbúðunum. En ríkisstjórn Bretlands ætlar að gera meira til að auðvelda fólki að eignast íbúðir og vinna að viðunandi íbúðarverði. Með þessum aðgerðum m.a. telur breska ríkisstjórnin best að koma hagvexti á fulla ferð á ný og auka þjóðarframleiðslu.
Það sama á við hér.
Er einhver von til þess að ríkisstjórnin hafi skilning á að láta hagsmuni fólksins ráða meiru en hagsmuni fjármagnseigenda?
21.11.2011 | 12:40
Á Evrópusambandið loftið og loftrýmið?
Í janúar á næsta ári taka gildi nýar reglur Evrópusambandsins sem leggur sérstakt gjald á flug og flugfarþega. Gjaldið er vegna útblásturs fulgvéla.
Álagning gjaldsins mun hækka verð á flugi fyrir neytendur og áætlað er að það muni valda samdrætti í flugi um a.m.k. 3% og fækka störfum við flug að sama skapi.
Þessi gjaldtaka Evrópusambandsins bitnar síst á meginlandsþjóðunum sem ráða Evrópusambandinu, af því að þar getur fólk nýtt sér annan farkost t.d. hraðlestir og bíla. Íslendingar og Bandaríkjamenn eiga ekki annan valkost en að fljúga og kolefnisgjaldtakan bitnar harðast á okkur.
Evrópusambandið neitar að taka tillit til sérstöðu okkar og Commissionin í Brussel telur sig ráða lofti og loftrými hvar sem er. Flugfélög sem innheimta ekki og greiða ekki kolefnisgjaldið verða sektuð og jafnvel bannað að fljúga til Evrópu.
Evrópusambandið tekur ekkert tillit til þess að alþjóða flugmálastofnunin er að þróa alþjóðlegar reglur varðandi útblástur flugvéla. Evrópusambandið fer sínu fram.
Nú hefur Bandaríkjaþing neitað að láta þennan yfirgang Evrópusambandsins yfir sín flugfélög ganga og samþykkt lög þess efnis. Þar benda menn á að flugleiðin milli Chicago og Londin séu 3.963 mílur og einungis um 200 mílur tilheyri loftrými Evrópusambandsins. Í Brussel segja menn að það skipti engu máli ekkert frekar en hvað varðar íslensk flugfélög þar sem meginhluti flugs til London er í íslensku flugrými.
Sú gríðarlega gjaldtaka sem möppudýrin í Brussel hafa ákveðið á flugfélög og flugfarþega er fráleit einkum þegar haft er í huga að heildarútblástur flugvéla á svonefndum gróðurhúsalofttegundum nemur innan við 3% af heildarútblæstri slíkra lofttegunda.
En hvað segja íslensk stjórnvöld við þessu? Eigum við ekki að neita þessari ósvífnu gjaldtöku sem bitnar harðast á okkur af öllum Evrópuþjóðum?
20.11.2011 | 20:26
Höfuðstólar húsnæðislána færðir niður.
Við andstæðingar verðtryggingarinnar sem settum fram kröfur um niðurfærslu höfuðstóla verðtryggðra og gengistryggðra lána og afnám verðtryggingar af neytendalánum höfðum fullan sigur á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
Mikill meiri hluti þeirra sem þátt tóku í starfi nefndarinnar sem vann drög að ályktun um fjármál heimilanna voru eindregið á móti verðtryggingunni og kröfðust niðurfærslu stökkbreyttu höfuðstólanna. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður stjórnaði nefndinni af hóflegri hörku og af mikilli prýði.
Ég óttaðist að þegar málið kæmi til afgreiðslu á Landsfundinum mundu andstæðingarnir koma fram af fullri hörku, en það gerðist ekki. Þeir einu sem tóku til máls voru stuðningsmenn ályktunarinnar. Þegar ég flutti mína ræðu og gerði grein fyrir þeim réttlætiskröfum sem við vorum með þá sá ég að yfirgnæfandi meiri hluti fólksins var þessu fylgjandi og við atkvæðagreiðsluna um málið var tillagan samþykkt nánast samhljóða.
Það sem máli skiptir í þessu sambandi er þetta: 110% leiðinni, sem þingflokkurinn hafði samþykkt var vikið brott en samþykkt mun víðtækari aðgerðir með niðurfærslu höfuðstóla verðtryggðu lánanna. Í því sambandi var talað um að miða við vísitölu 1.10.2008. Einnig voru nefndar aðar víðmiðanir sem mundi þýða enn meiri niðurfærslu.
Samþykktirnar eru svohlóðandi m.a:
"Sjálfstæðisflokkurinn vill færa niður höfuðstól verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána."
´"Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að fólki standi til boða hagkvæm lán til húsnæðiskaupa."
"Enn sem fyrr byggir Sjálfstæðisflokkurinn á þeirri meginstefnu að eintaklingar eigi þes kost að rísa frá fátækt til velmegunar á grundvelli framtakssemi og dugnaðar. Framlag samfélagsins til þess á m.a. að vera með þeim hætti að sjá til þess að hagkvæm húsnæðislán séu jafnan í boði fyrir neytendur."
Landsfundur er æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins og nú ríður á að þingmenn flokksins og aðrir trúnaðarmenn taki myndarlega á málum og fylgi þessum samþykktum eftir og beri þær fram til sigurs.
Réttlætið verður að ná fram að ganga að öllu leyti ekki bara á Landsfundinum.
20.11.2011 | 09:59
Tær snilld
Ræða Davíðs Oddssonar á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær var tær snilld. Ljóðið eftir Hannes Hafstein í upphafi ræðunnar gaf henni þungan undirtón og alvöruþrunga sem hæfði vel við þann alvarlega þjóðfélagsveruleika sem ræðumaður fjallaði um. Þessi alvarlegi undirtónn í ræðunni skilaði sér vel jafnvel þó að ræðumaður færi á kostum í þeirri kímni og skemmtilegu orðavali sem fáum er eins vel lagið að beita og Davíð. Í svipinn man ég bara eftir einum stjórnmálamanni sem átti til svipaða spretti í slíku orðavali hárbeittu háði gagnvart pólitískum andstæðingum.
Ræður frambjóðenda til formanns og varaformanns ullu mér hins vegar vonbrigðum.
Á þessum lokadegi Landsfundar ræðst hvort við andstæðingar verðtryggingar og baráttumenn fyrir réttlátri niðurfærslu höfuðstóla verðtryggðra lána höfum erindi sem erfiði á Landsfundinum. Fjölmiðlar hafa engan áhuga á þvíþ Þeirra fréttaflutningur snýst eingöngu um hver verður kosinn formaður.
Nútímafjölmiðlun er svo yfirborðskennd og ómálefnaleg að efnistök lélegrar fjölmiðlunar bitnar á faglegri pólitískri umræðu.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 22
- Sl. sólarhring: 432
- Sl. viku: 4238
- Frá upphafi: 2449936
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 3949
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson