Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Geđţóttaráđning Steingríms J. á ráđuneytisstjóra og umbođsmađur Alţingis

Steingrímur J. Sigfússon hefur nú ráđiđ ráđuneytisstjóra í hinu "nýja" atvinnuvegaráđuneyti eftir vel sviđsett leikrit međ hćfnisnefnd, sem fékk ađ hitta ţrjá núverandi ráđuneytisstjóra.  Starfiđ var ekki auglýst, ţrátt fyrir ađ slíkt sé meginreglan um störf hjá hinu opinbera og góđir stjórnsýsluhćttir.  Var viđ ţví ađ búast af Steingrími J. ađ hann virti slíkar leikreglur í lýđrćđisţjóđfélagi?

 

Starfsauglýsingar hafa ţađ markmiđ ađ tryggja ađ ráđningar hjá hinu opinbera séu gegnsćjar, gćtt sé jafnrćđis og hćfasti einstaklingurinn verđi ráđinn.  Steingrímur Sigfússon hefur ekki áhuga á slíku heldur vill gamaldags pukur og geđţóttaráđningar.

 

Tveir ađrir ráđherrar ţau Jóhanna Sigurđardóttir  og Ögmundur Jónasson brjóta jafnrćđislög ef ţeim ţykir ţess ţurfa.  Ţannig er ráđningarferliđ hjá ríkisstjórn "gagnsćis" sem sagđist vera á móti "leyndarhyggju".

Fróđlegt verđur ađ sjá viđbrögđ Tryggva Gunnarssonar, umbođsmanns Alţingis. Varla telur hann ráđningaferli Steingríms samrýmast góđum stjórnsýsluháttum.  Umbođsmađur birti nýlega sérstakar ábendingar um auglýsingar á lausum störfum hjá ríkinu á vefsíđu sinni.  Umbođsmađur hefur sýnt ţađ ađ hann lćtur slík mál til sín taka. 

Umbođsmađur  ákvađ, ađ eigin frumkvćđi, ađ ávíta Geir H. Haarde ţáverandi forsćtisráđherra fyrir ađ auglýsa ekki ráđningu í tímabundiđ skrifstofustjórastarf á nýrri efnahags-og alţjóđamálaskrifstofu ráđuneytisins í miđju bankahruni.  Máliđ gegn Geir var keyrt áfram af methrađa miđađ viđ almennan málshrađa umbođsmanns, en ţví lauk á 2 mánuđum eđa ţ. 29/12/2008.

 

Ţví verđur ekki trúađ ađ máliđ gegn Geir H. Haarde, á viđkvćmum tíma, hafi einungis veriđ í vinsćldarskyni og Steingrímur J. Sigfússon fái ađra međferđ hjá Umbođsmanni. 

 

Ţá er samkennd Umbođsmanns Alţingis og núverandi stjórnvalda mun meiri en álitiđ hefur veriđ.


ASÍ forustan berst gegn hagsmunum launţega.

Forusta ASÍ hefur orđiđ viđskila viđ raunverulega verkalýđsbaráttu. Heildarhagsmunir launţega eru í dag ađrir en ţeir hagsmunir sem forusta ASÍ hefur gert ađ inntaki í starfi sínu.

Hagsmunir launţega er ađ fá sem mest gćđi fyrir laun sín. Ţess vegna skiptir máli ađ verđ á nauđsynjum sé sem hagstćđast fyrir launţega. Ţađ skiptir líka álíka máli fyrir launţega ađ verđ á lánum sé lágt.

ASÍ forustan heldur úti verđkönnunum á matvćlum öđru hvoru, sem er góđra gjalda vert. En ţađ er ekki nóg ađ mćla hitastigiđ á matvćlamarkađnum eins og ASÍ myndast viđ ađ gera. Ţađ ţarf líka ađ berjast fyrir og móta tillögur til raunlćkkunar vöruverđs í landinu. Ţađ er mikilvćgasta kjarabót launţega í landi verđtryggingarinnar.

Hagstćđ lán eru líka forsenda góđra kjara launţega. Ţar hefur ASÍ forustan ekki bara brugđist, heldur vinnur gegn hagsmunum launţega. ASÍ forustan stendur dyggastan vörđ allra um verđtrygginguna sem ţýđir óhagkvćmustu lán til neytenda sem til eru í Evrópu og Norđur Ameríku. 

ASÍ hefur ekki ljáđ máls á ţví ađ neysluskattar séu teknir út úr vísitölu neysluverđs til verđtryggingar.  Ţess vegna bitna auknir neysluskattar međ tvöföldum ţunga á launţegum. Hćkka matarverđ og hćkka lán í leiđinni.  Ţá berst ASÍ forustan nú fyrir ţví ađ launţegar á Íslandi ţurfi ađ ţola hćkkun lána sinna vegna t.d. uppskerubrests á korni í IOWA í Bandaríkjunum, en lánastofnanir fái meira í sinn hlut vegna ţess.

Ekki má gleyma ţví ađ forseti ASÍ drap á dreif tilögum um ađ verđtryggingin yrđi tekin úr sambandi međ neyđarlögum í október 2008. Hann var formađur nefndar til ađ fjalla um máliđ á vegum Jóhönnu Sigurđardóttur og niđurstađa hans og Jóhönnu var sú ađ frekar skyldu heimilin tekin af fólkinu en ađ gćta sanngirni á óvissu og erfiđleikatímum.  

Hćtt er viđ ađ gengi krónunnar gefi eitthvađ eftir á nćstunni. Ţađ mun hćkka verđtryggđu lánin. Ţá er framundan veruleg hćkkun matvćla vegna verulegrar hćkkunar á kornveđi. Hćkki eldsneytisverđ líka verđur hér ný verđbólguholskefla. Hún bitnar ţyngst á launţegum sem eru međ verđtryggđ lán. ASÍ forustan virđist neita ađ horfast í augu viđ ţessar stađreyndir.

Stefna forustu ASÍ gagnvart heimilunum í landinu er álíka og stjórnenda flutningaskips sem byrjar ađ leka úti á rúmsjó og međan hásetarnir rembast af öllu afli viđ ađ stöđva lekann og ausa ţá bora yfirmennirnir stöđugt fleiri göt á skipiđ. Slíkum stjórnendum yrđi kastađ fyrir borđ til ađ skipiđ sykki ekki.  Ţađ ţurfa launţegar líka ađ gera gagnvart forustu ASÍ međan hún rekur helstefnu gegn heildarlífskjörum launţega í landinu.


Neytendur sviknir. Ţess vegna hćkka lánin.

Flest lán almennings eru bundin vísitölu neysluverđs til verđtryggingar. Vöruverđ í landinu skiptir ţví meira máli hér en í nokkru öđru landi fyrir velmegun fólksins. Svo virđist sem kaupmenn hafi svikiđ neytendur í sumar međ ţeim afleiđingum ađ neytendur greiddu hćrra verđ fyrir vörurnar en ţeir áttu ađ gera. Ţess vegna hćkkuđu lánin líka í stađ ţess ađ lćkka.

Frá ţví í apríl ţangađ til í júlí hćkkađi gengi krónunnar um tćp 12%. Af ţeim sökum hefđi vöruverđ innfluttrar vöru átt ađ lćkka um svipađa prósentutölu en svo er ekki. Ţegar vísitölur Hagstofunnar eru skođađar, sést ađ breytingar á vöruverđi vegna styrkingar krónunnar skilar sér ekki til neytenda.

Breytingar á vísitölu neysluverđs til verđtryggingar sýnir líka ađ  hćkkun á gengi krónunnar skilar sér mjög illa til lćkkunar á vöruverđi. Hvađ gerist ţá núna ţegar krónan er ađ veikjast?

Skrýtiđ ađ vöruverđ skuli nánast standa í stađ ţegar Evran er 168.4 og ţegar hún er 146.6. Ţrátt fyrir ţessa tćplega 12% hćkkun krónunnar gagnvart Evru ţá damlar vísitala neysluverđs til verđtryggingar á sama róli og hćkkar milli júlí og ágúst en lćkkar ađeins í september eđa sem svarar broti úr prósenti.

Ţađ er vitlaust gefiđ og ţađ er allt á kostnađ neytenda og ţeirra sem skulda verđtryggđ lán. Međan stjórnvöld láta ţetta viđgangast ţá eru ţau ekki ađ vinna fyrir almenning í landinu.


Er nauđgun aukaatriđi?

Fróđlegt er ađ fylgjast međ málatilbúnađi sporgöngumanna Julius Assange vegna nauđgunarákćru á hendur honum í Svíţjóđ og kröfu Svía um ađ hann verđi framseldur til ađ svara til saka. Vegna ţeirrar kröfu var Julius handtekinn í Bretlandi, en látinn laus gegn tryggingu, sem greidd var af nokkrum vinstri sinnuđum auđmönnum. Nú hefur "sómamađurinn" Júlíus hlaupist undan ábyrgđ ţrátt fyrir ađ hafa skriflega samţykkt ađ gefa sig fram yrđi framsal heimilađ. 

Julius Assange lćtur vini sína sitja uppi međ greiđslu tryggingarinnar. Hann svíkur loforđ sem hann gaf ţegar hann var leystur úr fangelsi gegn greiđslu tryggingar. Lygi og svik Julius Assange er afsakađ af sporgöngumönnum hans sem telja ađ hann sé hafinn yfir lög og rétt.

Af hálfu sporgöngumanna Júlíusar hefur veriđ gert lítiđ úr ákćrunni og ţeim konum sem kćrđu Júlíus. Vinstri sinnađir stjórnmálamenn hafa jafnvel birt nöfn ţeirra. Sjálfur hefur Júlíus neitađ sök. Ţrátt fyrir ţađ hefur Júlíus veriđ dćmdur af ţremur ađskildum óháđum dómstólum í Bretlandi til ađ sćta framsali til Svíţjóđar.

Nauđgun er hrćđilegur glćpur sem hefur áhrif á líf brotaţola alla ćvi. Međ sama hćtti er ţađ hrćđilegt ađ verđa saklaus fyrir nauđgunarákćru og ţađ hefur líka alvarleg áhrif iđulega alla ćvi ţess sem fyrir slíku verđur. Ţess vegna skiptir máli ađ slík mál séu afgreidd hratt og örugglega til ađ hiđ sanna sé leitt í ljós fyrir óháđum dómstól. En sporgöngumenn Assange telja hann yfir ţetta hafinn.

Júlíus er ţekktur fyrir ađ hafa veriđ forgöngumađur Wikileaks vefsins sem ađallega hefur birt stolin skjöl frá Bandaríkjunum. Hatursmenn Bandaríkjanna á Vesturlöndum og víđar sameinast um og  gera allt til ađ afsaka framferđi Júlíusar og búa til sögur sem eiga ađ afsaka gunguskap hans varđandi ţađ ađ svara til saka fyrir óháđum sćnskum dómstóli. 

Sjálfur segir Júlíus ađ verđi hann framseldur til Svíţjóđar muni hann verđa framseldur ţađan til Bandaríkjanna og telur vafamál ađ hann sleppi lifandi frá ţví. Er ţađ líklegt? Er einhver glóra í svona draugasögu? Eru Bretar ekki bestu vinir Bandaríkjanna? Af hverju ćttu ţeir ţá ekki ađ framselja Júlíus frekar en Svíar?

Svíar hafa veriđ ţekktir fyrir ađ vera skjól ýmissa flóttamanna undan réttvísinni í Bandaríkjunum t.d. liđhlaupa hermönnum. Er líklegt ađ ţeir mundu ganga erinda Bandaríkjanna gagnvart Júlíus Assagne?

Óneitanlega er oft sérstakt ađ skođa út frá hvađa hugmyndaheimi róttćkir vinstri menn í Evrópu og Suđur Ameríku líta á málin. Meint brot gegn kynfrelsi kvenna, nauđgun, er afsökuđ, af ţví er virđist eftir hver í hlut á.

Er ţá nauđgun afsakanleg ţegar sjórćningjar og meintar alţýđuhetjur og óvinir Bandaríkjanna eiga í hlut? Ríkisstjórn landsins sem veitir Júliusi hćli virđist líta svo á og margir vinir hans m.a. hér á landi.

Rafael Correa hinn vinstri sinnađi forseti Equador er sérstakur vinur Íran og Venesúela og annarra sem eru óvinir Bandaríkjanna. Ţess vegna er Julius Assange velkominn á ţeim grundvelli einum ađ "my enemy enemies are my friends" óháđ ţví hvađ hann hefur gert.

Ţađ eru nöturleg örlög Julius Assange ađ verđa skjólstćđingur Correa forseta, sem hefur bara á ţessu ári lokađ 14 fréttamiđlum af ţví ađ ţeir gagnrýndu hann. Gefur Assange sig ekki út fyrir ađ vera málsvari tjáningafrelsis og upplýsingafrelsis. Ţá er í góđu samrćmi viđ hugsjónirnar ađ ganga í liđ međ gjörspilltum forseta sem takmarkar tjáningafrelsi og hefur veriđ sakađur um peningaţvćtti og veita eiturlyfjahringjum skjól auk Írönskum fjármagnsflutningum og nú Assange. Flottur félagsskapur ţađ.

Afsakanir Júlíus Assange eru óneitanlega holar og ómarktćkar. Ţarna er mađur sem ţorir ekki ađ bera ábyrgđ á gerđum sínum og gerir allt til ađ ţyrla upp rugli til ađ komast hjá ţví og gengur býsna vel.

Ţađ sem kemur mest á óvart og er alvarlegt í ţessu máli er ađ vinstri sinnađa "gáfumannasamfélagiđ" hér á landi og víđar sem á ţađ helst sameiginlegt ađ hata Bandaríkin, skuli hafna ţví ađ nauđgunarákćra sé alvarlegt mál og konurnar sem kćra Július eigi rétt á ţví ađ máliđ verđi leitt til lykta fyrir óháđum dómstól.

Ekki heyrist nú í feministum eđa hetjunum á Alţingi sem helst hafa fjallađ um kynfrelsi kvenna og fordćmt brot gegn konum. Af hverju ekki? Telja ţessir ađilar eins og vinstri sinnađa "gáfumannasamfélagiđ" ađ Julius Assange sé hafin yfir lög?

Mannréttindi eru algild og ţađ er engin undanţeginn ađ virđa ţau.


Neil Armstrong

Suma hluti man fólk betur en ađra. Flestir sem komnir eru yfir miđjan aldur muna eftir fyrstu tunglendingunni og ţegar Neil Armstrong flutti heiminum ţau skilabođ ţegar hann steig fćti sínum á tungliđ ađ ţetta vćri lítiđ skref fyrir einstakling en risastökk fyrir mannkyniđ. 

Áđur en hann var tengdur alheimnum og bara tengdur innanhúskerfi NASA  sagđi hann ađ vísu "Good luck Mr. Gorsky" en ţau ummćli vísuđu til skemmtilegrar sögu sem hann opinberađi ekki fyrr en um áriđ 2000 eđa um 30 árum eftir tunglferđina og margir kunna skil á.

Ég átti ţess kost ađ hitta Neil Armstrong og félaga hans viđ Mývatn sumariđ 1965. Ţá var hann ţar ásamt hópi frá NASA viđ ađ kynna sér ađstćđur og jarđfrćđi viđ Öskju.  Stjórnandi ţeirrar ferđar var Guđmundar heitinn Sigvaldason jarđfrćđingur sem ţá var kennari minn viđ Menntaskólann í Reykjavík.

Viđ strákarnir sem unnum viđ ađ byggja Kísilgúrverksmiđju viđ Mývatn á ţeim tíma, gengumst fyrir útihátíđ ţá helgi sem geimfaraefnin dvöldu í Hótel Reynihlíđ. Ţeir mćttu á hátíđina og skemmtu sér hiđ besta og tóku ţátt í ýmsum atriđum. M.a. tókumst viđ á viđ ţá í reiptogi og höfđum sigur. Ţađ var fyrst og fremst ađ ţakka fílefdlum ţingeyskum bćndum sem slógust ţá í liđ međ  okkur strákunum úr Reykjavík.

Minningin um ţetta kvöld og kynni viđ ţessi bandarísku geimfaraefni finnst mér mjög ljúf og er enn í fersku minni. Óneitanlega er skrýtiđ ađ ţessir vösku og mćtu menn Guđmundur Sigvaldason og Neil Armstrong skuli nú báđir vera fallnir frá.

Blessuđ sé minning ţeirra.


Munađarlausu fjárlögin

Forsćtisráđherra sagđi Oddnýu Harđardóttur hafa gegnt embćtti fjármálaráđherra međ mikilli prýđi og stađiđ sig vel. Ţess vegna taldi Jóhanna rétt ađ hún viki. Varaformađur Samfylkingarinnar sagđi ađ Oddný hefđi stađiđ sig međ sóma og tók undir međ formanni sínum ađ ţađ vćri ţví eđlilegt ađ hún léti af störfum.

Fyrir 8 mánuđum leysti forsćtisráđherra, Steingrím J. Sigfússon undan ţví ađ vera fjármálaráđherra ţegar ljóst var ađ hann réđi ekki viđ verkefniđ sérstaklega ekki á kosningaári.  Oddný Harđardóttir var síđan tekin í starfsţjálfun í fjármálaráđuneytinu í 8 mánuđi međan gengiđ var frá undirbúningi fjárlaga.

Nú ţegar fjárlagafrumvarp er nánast alskapađ ţá ţykir Samfylkingunni rétt ađ sá sem ber pólitíska ábyrgđ á ţeim víki vegna góđra starfa eins og ţađ er orđađ og viđ taki ţingmađur úr Kópavogi sem hentar nú ađ koma úr barneignafríi.

Fjárlögin eru ţví munađarlaus. Steingrímur J. hljóp frá óreiđunni og skilađi lyklum fjármálaráđuneytisins til konu sem fékk ađ sitja opinmynnt á skólabekk hjá starfsmönnum fjármálaráđuneytisins viđ undirbúning fjárlaga. Nú tekur viđ fjármálaráđherraembćttinu kona sem hefur ekki átt ţess kost ađ setja sig inn í ţá faglegu vinnu sem unnin hefur veriđ viđ fjárlögin og sest nú opinmynnt á skólabekk til ađ fá frćđslu um helstur forsendur og áherslu fjárlaga.

Samfylkingin telur greinilega ađ pólitísk ábyrgđ, forusta og frumkvćđi eigi ekki viđ lengur.


Spámađurinn Kúbu Gylfi minnir á sig.

Dr. Gylfi Magnússon, dósent, fyrrum mótmćlandi á Austurvelli og síđar viđskiptaráđherra, var af einhverjum ástćđum tekinn í fréttaviđtal á Stöđ 2 ţar sem hann fćrđi ţjóđinni ţá speki, ađ "fylgjast ţyrfti grannt međ gangi mála í íslensku efnhagslífi" ţar sem gjaldeyrishöftin gćtu valdiđ eignabólu. 

 Margir hafa raunar bent á ţetta áđur ţó ţeir hafi hvorki doktorsgráđu né kenni í Háskóla Íslands. Gylfa er raunar vorkunn.  Spádómar völvu Vikunnar um áramót hafa rćst mun betur en spádómar Gylfa.   Doktorinn, mótmćlandinn og ráđherrann Gylfi spáđi ţví ađ Ísland yrđi "Kúba norđursins" ef ţjóđinn samţykkti ekki undirlćgjusamninga viđ Breta og Hollendinga svokallađa Icesave samninga. Gylfi spáđi ţví lika ađ ríkiđ ţyrfti ekki ađ borga neitt međ SpKef og Byr. 

Ráđherrann Gylfi spáđi hins vegar hvorki í né sagđi ţingi og ţjóđ rétt frá varđandi dómsmál um ólögmćti gengistryggđra lánasamninga.  Í framhaldi af ţví ađ hafa leynt Alţingi mikilvćgum upplýsingum hvarf Gylfi snögglega úr ráđherrastól áđur en Alţingi fékk tćkifćri til ađ rćđa ţau mál. Enda lítiđ annađ ađ gera fyrir ráđherra sem var berađur af ţví ađ hafa misfariđ međ mál gagnvart Alţingi.

En nú er spámađurinn Dr. Gylfi semsagt upprisinn ađ nýju á Stöđ 2. Eđlilegt ađ fréttamiđlarnir komi sér upp "vönduđum marktćkum" viđmćlendum frá Háskóla Íslands um ţjóđfélagsmál eins og Stöđ 2 Dr. Gylfa Magnússon og Ríkisútvarpiđ Sigurbjörgu stjórnsýslufrćđing.


Hvar eruđ ţiđ núna Jón Gnarr og Össur?

Fyrirbrigđi á tónlistarsviđinu sem kallar sig "Pussy Riot" ákvađ ađ vekja á sér athygli međ ţví ađ litilsvirđa helga dóma í höfuđkirkju rússnesku réttrúnađarkirkjunnar fyrir nokkru. Uppákoma ţessara ţriggja kvenna í Rússlandi leiddi til ţess ađ ţćr voru handteknar og hlutu nýveriđ dóm fyrir athćfi sitt.

Lönd í okkar heimshluta hafa ákvćđi í refsilöggjöf sinni sem varđa athćfi eins og ţađ sem ţessi sönghópur í Rússlandi gerđist sekur um.  Ţannig er ákvćđi í 125.gr almennra hegningarlaga á Íslandi sem mćlir fyrir um refsingu allt ađ 3. mánađa fangelsi ţeirra sem opinberlega draga dár ađ eđa smána trúarkenningar eđa guđsdýrkun löglegs trúarbragđafélags. Konurnar í "Pussy Riot" hefđu ţví ţurft ađ sćta ákćru og refsingu hér á landi fyrir svipađ athćfi og ţćr gerđust sekar um í höfuđkirkjunni í Moskvu.

Allt í einu rís upp hópur hér á landi sem telur ţađ hiđ  alvarlegasta mannréttindabrot ađ dćma ţessar konur í Rússlandi í fangelsi. Fyrirbrigđiđ í stól borgarstjóra fannst tilvaliđ á ţeim eina vettvangi sem hann getur sinnt sćmilega ađ setja á sig hettu til ađ hylja andlit sitt og krefjast ţess ađ félagar í "Pussy Riot" yrđu látnar lausar. Í kjölfarđi fylgdi Bandalag listamanna og "garmurinn hann Ketill", Össur Skarphéđinsson sem sagđi Rússa brjóta öll mannréttindi međ ţessu og fór mikinn eins og ađrir af hans sauđahúsi sem hafa tjáđ sig um máliđ.

Rússnesk refsilöggjöf tekur mun harđar á brotum af ţessu tagi en gert er víđa á Vesturlöndum en mun vćgar en gert er í mörgum öđrum löndum. Um ţađ hefur Össur ekki séđ ástćđu til ađ fjalla. Í Saudi Aarabíu og Pakistan hefđi fólk sem hefđi brotiđ af sér eins og konurnar í "Pussy Riot" gerđu veriđ teknar af lífi og ţađ jafnvel strax.

Sunnudaginn var handtók Pakistanska lögreglan 11 ára stúlku međ Downs heilkenni sem er sökuđ um ađ hafa misfariđ međ síđu eđa síđur úr Kóraninum. Viđ ţví broti liggur lífstíđarfangelsi í Pakistan. Ekki fer sögum af ţví ađ Össuri Skarphéđinssyni hafi fundist tilefni til ađ fjalla um máliđ hvađ ţá fyfirbrigđinu sem situr í stóli borgarstjóra međ fulltingi og í skjóli varaformanns Samfylkingarinnar. Ţađ mál kemur ţeim ekki viđ frekar en Bandalagi listamanna eđa öđrum slíkum pótintátum.

Ţá fer ekki sögum af ţví ađ ţađ fólk sem mótmćlir nú međferđinni á "Pussy Riot" hafi látiđ í sér heyra vegna refsinga Julíu Timosjenko í Úkraínu eđa ţađ alvarlegasta sem nokkur ríkisstjórn getur gert gagnvart borgurum sínum ađ virđa ekki rétt borgaranna til lífs eins og um var ađ rćđa í Suđur-Afríku fyrir skömmu og gerist í mörgum löndum nánast daglega.

Vel má fallast á ađ rússnesk löggjöf sem samsvarar 125.gr. almennra hegningarlaga á Íslandi sé of hörđ, en ţađ leiđir ekki sjálfkrafa til réttlćtingar á ummćlum utanríkisráđherra eđa annarra sem sjá flísina í löggjöf Rússlands en ekki bjálkana sem eru út um allt í heiminum varđandi samsvarandi brot. 

Borgarstjórinn viđhafđi ađ venju takmörkuđ ummćli um máliđ ţegar hann fullnćgđi sýniţörf sinni vegna ţess.


Ferlismálaráđherrann

Menntamálaráđherra hefur komiđ sér upp ákveđnu verkferli eftir ţví sem hún segir sjálf. Verkferliđ fellst í ţví ađ setja mál í ferli. Hún er ţví ferlismálaráđherra.

Fyrir nokkru komu upp vandamál tengd háskólum og ţá sagđi Katrín ađspurđ af fréttamanni. Viđ erum ađ skođa ţetta mál og viđ erum búin ađ koma ţví í ferli.

Nú ţegar fyrir liggur ađ tapiđ á músikhúsinu Hörpu er yfir 400 milljónir á ári og níu stjórnir međ nánast sama fólkinu á níföldum stjórnarlaunum gera ţađ sem ein stjórn gćti gert, ţá segir menntamálaráđherra ađ ţetta sé ađ sjálfsögđu ekki gott en máliđ sé komiđ í ferli. Ţá geta allir veriđ ánćgđir tapiđ í ferli, stjórnirnar 9 međ níföldum stjórnarlaunum, spillingin og bruđliđ allt í ferli 

Í kjölfariđ á ferlismálum Hörpunnar kom í ljós ađ ekki hafđi veriđ hugsađ fyrir ađ allir nemendur fengju skólavist í framhaldsskólum. Ađspurđ um ţađ vandamál sagđi menntamálaráđherra ađ ţetta mál vćri ađ sjálfsögđu ekki gott en máliđ vćri komiđ í ferli.

Nú gegnir Katrín Jakobsdóttir formennsku í Vinstri grćnum međan Steingrímur J hvílir lúinn hug og bein í París. Ţá fannst Katrínu rétt ađ setja umsóknina ađ Evrópusambandinu í annađ ferli, vćntanlega eftir ađ ferlisnefnd hefđi kannađ međ hvađa hćtti rétt er ađ haga ferlinu.

Gleymdi einhver, ađ mál sem eru í ferli eru óafgreidd. Mál sem eru í ferli hefur ráđherra ekki tekiđ ákvörđun um.

Menntamálaráđherra sem ćtti ađ heita ferlismálaráđherra virđist ekki geta tekiđ eina einustu ákvörđun og ţví vćri e.t.v. réttara ađ hún segđi ađ ferlismálaráđherrann vćri í verulegum ferlisvanda af ţví ađ hún hefđi ekki hugmund um ţađ ferli sem hún vildi setja málin í eđa hvađ hún vildi fá út úr ferlinu.

Hćtt er viđ ađ mál sem heyra undir Katrínu Jakobsdóttur verđi endalaust í ferli međan hún er ráđherra.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 14
  • Sl. sólarhring: 426
  • Sl. viku: 4230
  • Frá upphafi: 2449928

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 3941
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband