Bloggfærslur mánaðarins, maí 2017
25.5.2017 | 15:51
NATO
Fram undir aldamótin síðustu voru ráðamenn NATO ríkja þess meðvitaðir að NATO væri varnarbandalag, stofnaði til þess að viðhalda friði og standa sameiginlega að vörnum bandalagsríkjanna. Árás á eitt var árás á þau öll.
NATO var ekki árásarbandalag. Það var hernaðarbandalag til varnar en ekki árása. Þetta breyttist í tíð Bill Clinton þegar þess var krafist að ráðist yrði á frjálst og fullvalda ríki Serbíu af herliði NATO. Það var alvarlegt brot á stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.
Aftur kröfðust Bandaríkjamenn þess undir forustu stríðglæpamannsins George W. Bush jr. þá forseta Bandaríkjanna, að NATO stæði með Bandaríkjunum að herhlaupi til Afganistans. Aftur var brotið gegn stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.
Nú gera Bandaríkjamenn kröfu til þess að NATO komi að hernaði gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Færa má rök að því að NATO ríkin geti í samræmi við stofnskrá sína og tilgang staðið að hernaði gegn ISIS þar sem samtökin hafa gert árásir víðsvegar á NATO ríki og önnur Evrópuríki. ISIS hafa gert árásir á Frakkland, Þýskaland, Belgíu, Svíþjóð, Danmörku og nú síðast á börn og unglinga í Manchesester á Englandi. Það er því fullkomlega réttlætanlegt miðað við stofnskrá og tilgang NATO að fara af öllu afli gegn ISIS samtökunum - og þó fyrr hefði verið.
En það er ekki nóg að herja á ISIS í Sýrlandi og Írak. Það verður að herja á fimmtu herdeild ISIS í borgum og bæjum Evrópu og uppræta hryðjuverkastarfsemi þeirra til að tryggja öryggi borgara NATO ríkja. Þetta verður að gera af öllu afli til að tryggja þau gildi sem NATO var stofnað til að verja.
Utanríkisráðherra Íslands og íslenska ríkisstjórnin ætti því að styðja tillögu Bandaríkjanna um þáttöku NATO í hernaðinum gegn ISIS.
23.5.2017 | 21:05
Enn eitt hryðjuverkið og rödd skynseminnar.
Íslamistarnir ráðast enn gegn saklausu ungu fólki. Nú í Manchester. Þjóðarleiðtogar allt frá Guðna Th. Jóhannessyni til Angelu Merkel hafa yfir sömu armæðis orðin og hafa verið sögð við svipuð tilvik undanfarin áratug.
Ríkisútvarpið kallar á Eirík Bergmann sem sérfræðing og hann fer einu sinni enn með ræðuna um vatn á myllu þjóðernisöfgamanna.
Nú hefur Íslamska ríkið lýst yfir ábyrgð sinni á hryðjuverkinu í Manchester og stjórnmálamennirnir láta eins og þetta sé alveg sérstakt jafnvel þó að á síðustu misserum hafi lögreglu í Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Danmörku tekist að koma í veg fyrir á þriðja tug hryðjuverkaárása. Þá forðast þessir aðilar að tala um að mörg þúsund vígamanna Íslamska ríkisins eru komnir til baka til Evrópulanda jafnt Norðurlanda sem Bretlands o.fl. landa. Af hverju er ekki talað um hryðjuverkaógnina sem Evrópu stafar af því fólki? Af því að það er ekki í samræmi vi pólitíska réttrúnað þöggunarinnar.
Þetta fólk hefur tekið þátt í aftökum með grimmilegum hætti, mannránum, nauðgunum og tilraunum til þjóðarmorðs á Yasídum og kristnum. En það er að sjálfsögðu velkomið heim eða hvað og allt orðið að hvítskúruðum kórdrengjum og stúlkum. "Vitið þér enn eða hvat"
Ungur maður hringdi í Bylgjuna laust fyrir kl.17 í dag og benti á að fjölmiðlar og stjórnmálaforingjar væru aldrei að tala um það sem máli skipti þegar svona hryðjuverk væru framin. Þorgeir Ástvaldsson hváði við, en ungi maðurinn benti honum á að aðalatriðið væri að fjalla um rót vandans, Íslamistarnir sjálfir og trúarrugl þeirra, innræting og áróður í moskum og víðar. Þessi ungi maður taldi þetta mikilvægara en að tala viðEirík Bergmann, jafnvel þó hann væri síður en svo hægri maður.
Það var ánægjulegt að hlusta á þennan unga mann, koma sem fulltrúa almennrar skynsemi til að ræða þessi mál jafnvel þó hann segðist hvorki vera kristinn né hægri maður. Hvað sem því líður þá var hann málsvari þeirra staðreynda, sem stjórnmálaelítan og fréttaelítan vilja ekki horfast í augu við.
Stjórnmálamenn í Vestur Evrópu eru að hlaða í hryðjuverk nú og í framtíðinni með því að leyfa hatursáróðri Íslamistanna að hljóma í moskum og fjölmörgum öðrum samkomustöðum Múslima. Með því að gera ekki kröfu til samfélags Múslima um að koma af fullu afli gegn öfagafólki eigin trúarbragða. Að loka ekki landamærunum fyrir mögulegri hryðjuverkaógn og taka ekki upp virkt landamæraeftirlit. Að afnema ekki refsiákvæði um hatursáróður gegn hópum fólks en styrkja persónu- og æruvernd einstaklinga. Að berjast gegn þöggun og leyfa opin skoðanaskipti og fordæma þá sem telja sig eina handhafa þess sem má segja og ekki segja eins og dæmin sanna sbr. framákonu Samfylkingarinnar Semu Erlu Serdar, sem berst gegn tjáningarfrelsi annarra en sín og þeirra sem henni eru sammála.
Meðan stjórnmálaelítan og fjölmiðlaelítan heldur áfram að dansa hrunadans vestrænnar menningar og neitar að viðurkenna staðreyndir er aðeins ein leið og það er að koma þessu fólki frá ef við viljum halda áfram að búa í frjálsu samfélagi,sem þarf ekki að eiga á hættu stöðuga ógn þeirra sem berjast gegn opnu frjálsu samfélagi, lýðræði og tjáningarfrelsi.
17.5.2017 | 18:26
Virkið í Sýrlandi
Frá því ér skýrt í fréttamiðlum að hersveitir stjórnarhers Sýrlands hafi sótt fram og nálgist nú rammlega víggirt virki Bandaríkjamanna og Breta í norðausturhluta landsins og hafi í gær verið um 15 mílur frá því.
Hvað þá rammlega víggirt virki Bandaríkjamanna og Breta í frjálsu og fullvalda ríki??????
Bandaríkjamenn sáu líka um þjálfun vígamanna í Afganistan sem síðan urðu Al Kaída o.fl. o.fl. Öll þeirra afskipti af þessum heimshluta síðustu áratugina hafa verið óverjandi og fætt af sér hörmungar sem þeir skilja ekki sjálfir að þeir bera alla ábyrgð á.
Fulltrúar Bandaríkjastjórnar segja að þetta sé virki þar sem þeir þjálfi vígamenn til að berja á Ísis. Engum sögum fer þó af sannleiksgildi þeirra staðhæfinga.
Í framhaldi og samfara þessum fréttum hafa talsmenn Bandaríkjastjórnar farið mikinn og haldið því fram að Assad stjórnin væri að láta brenna lík stjórnarandstæðinga sem hafi verið teknir af lífi og tölurnar í því sambandi eru með slíkum ólíkindum að skv. þessu þá minnir þetta á hvernig staðið var að verki í Auswitch fangabúðunum í Póllandi. Allt er þetta með ólíkindum.
Vestrænir fréttamiðlar hafa algjörlega brugðist í frásögnum af því sem er að gerast í Sýrlandi og flutt einhliða fréttir þóknanlegar ríkisstjórnum Bandaríkjanna, Bretlands, Saudi Arabíu og Flóaríkjanna, sem stóðu fyrir upphafi borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi og hafa fjármagnað uppreisnarmenn og leitt miklar hörmungar yfir borgara þessa ríkis.
Á sama tíma og vestrænir fjölmiðlar fluttu ítarlegar fréttir um hörmungar uppreisnarfólksins í Aleppo þegar uppreisnin var brotin á bak aftur og ítrekað var þess krafist að sókn stjórnarhersins yrði stöðvuð af mannúðarástæðum, þá hafa þeir hinir sömu fjölmiðlar þagað þunnu hljóði yfir ástandinu í Mosul sem Íraksher með stuðningi Bandaríkjanna o.fl. sækir nú að.
Gildir allt annað um hörmungar borgara Mósúl en Aleppó? Af hverju fáum við ekki hlutlægar fréttir af ástandinu mér er spurn.
16.5.2017 | 22:20
Hlýnun í Norðurhöfum- Hvaða hlýnun?
Í dag tóku nokkrir íslenskir vísindamenn bakföll yfir hlýnun hafsins á Norðurslóðum og fræddu okkur um þá miklu vá sem okkur stafar af hlýnun af mannavöldum.
Árið 2016 var mælt sem heitasta árið frá því að mælingar hófust og í fyrravetur var okkur sagt að ísinn í norðurhöfum væri minni en nokkru sinni fyrr og BBC fréttastofan sagði að vegna þess að ísinn í Norðurhöfum væri að hverfa hefði orðið versta loftmengun í Peking höfuðborg Kína.
Í upphafi maí mánaðar á þessu ári kom annað í ljós. Danska veðurfræðistofnunin upplýsti að frá því í desember s.l.hafi hitinn í Norðurhöfum verið mínus 20 gráður og ísinn jafn þykkur og fyrir 13 árum. Íshella Grænlandi óx hraðar að ummáli en gerst hefur í mörg undanfarin ár. Þessar staðreyndir virðast alveg hafa farið framhjá hinu íslenska vísindateymi hlýindafólks.
Árið 2016 var heitasta árið vegna þess að veðurfyrirbrigðið El Nino var sérstaklega sterkt en gervitunglamælingar sýna nú að hitinn hefur lækkað verulega alveg eins og gerðist fyrir 17 árum síðan eftir álíka sterkan El Nino árið 1998 sem þá var heitasta árið sem mælst hafði og álíka heitt og árið 2016.
Þetta þýðir að hitastig jarðar hefur ekki hækkað neitt í 19 ár. En vísindamennirnir sem belgja sig út í fjölmiðlum og krefjast meiri peninga frá skattgreiðendum vegna þeirrar hættu sem steðji að okkur segja ekki frá þessu og fjölmiðlamennirnir gleypa frekar við helvítis- og ógnarspám en raunveruleikanum og forðast að kynna sér málið til hlítar.
(Heimildir: Daily Telegraph- frétt 7.5.2017 "Another Arctic ice panic over as world temperatures plummet:Daily Telegraph reporters;
Paul Homewood blogg: Notalotofpeopleknowthat.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 130
- Sl. sólarhring: 1301
- Sl. viku: 5272
- Frá upphafi: 2469656
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 4826
- Gestir í dag: 118
- IP-tölur í dag: 118
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson