Leita frttum mbl.is

Tebo hj Trump

gr var Emrinn og einrisherra rkisins Qatar. Emir Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani teboi Hvta hsinu Washington DC boi Donald Trump. Trump sagi a emrinn vri srstakur vinur sinn. sama tma htai hann Rssum og Srlendingum llu illu vegna meintrar eiturefnarsar og hryjuverkastarfsemi.

N vil svo til, a rki sem eiga landamri a Qatar, Saudi Arab og Sameinuu Arabsku furstadmin hafa auk, Yemen og Egyptalands sett Qatar bann fyrir a styja vi baki hryjuverkahpum bi fjrhagslega og me v a selja eim vopn og vistir. a aftrar ekki Donald Trump a tengjast honum vinttubndum.

treka hefur komi ljs, a Qatar hefur stutt vi hryjuverkahpa bi frhagslega og me v a selja eim og/ea leyfa vopnum og vistum a komast til eirra. Hryjuverkahpar, sem eru srstaklega nefndir v sambandi eru Hamas, Isis og Jabhat Al Nusra.

rtt fyrir etta bur Trump emrnum fr Qatar te og lofar hann fyrir barttu gegn hryjuverkum og kallar hann srstakan vin sinn. Skyldi hann ekki vita um stuning Qatar vi hryjuverkastarfsemi?

Vandaml Donald Trump er a hann hefur enga hugmyndafrilega kjlfestu ea sn nausynlegar breytingar bandarskri utanrkisstefnu. ess vegna tollir starfsflk illa hj honum vegna ess a a veit ekki hva snr upp og hva snr niur fr degi til dags.

Bandarkjaforsetar skila ekki gu verki nema hafa rvalsstarfsli. a hefur Donald Trump ekki. a er engin von til ess a stjrnmlamaur sem hefur a eitt til mlanna a leggja a tsta af og til um stjrnmlin geti komi miklu vitrnu til leiar.

g batt vonir vi, a me komu Donald Trump vri hgt a koma utanrkisstefnu Bandarkjanna r eirri klemmu sem hn hefur veri alla essa ld. En Trump er fleygifer a gera hlutina verri og er langt til jafna.

Forsenda ess, a Bandarkin veri "great again" er a au virkji dugna og ri flksins landinu til framfara en su ekki me hundruir sunda rkisstarfsmanna launum vi a herja lndum sem eim koma ekkert vi n takmarks ea tilgangs.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Jnsson

Jn minn vertu ekki of upptekinn af essu hugsjnavingli u sem leiddi ig fr Sjflstiflokknum sewm urfti a gera fleira en gott tti.

Trump segist ekki vera stjrnmlamaur heldur bisnessmaur og dealmaker, Hann hefur skrifa bkur um samningatkni sem sna srgrein. essvegna kaus flki hann, pragmatisman mann sem tlar a n rangri me lausnum en ekki kjafti um idelgu sem verur svo yfirvarp yfir lygina eins og dobbelj geri vi okkur rak.

Trump mun semja vi KimJongUn gegn um Knverja, hann notar tollana sem kbein til a opna hlera. Sannau til a hann fer til Kina a hitta ffli og vingast um lei vi Knabfana.

Trump er maur aksjnar og beitir brgum,tei, htunum og fortlum v skyni.

Hann er "Bugsy" Trump sem er a gera US great again og binn a semja slagori sitt fyrir 2020:

"Keep America great."

Halldr Jnsson, 11.4.2018 kl. 21:07

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Furulegt hve fjlmilar dansa me. Jafnvel svona augljsu dmi um sving teboi hj BNA forseta. Ekki bofs, fr neinum fjlmilum. Frnleikinn alger, sem undirstrikar gjaldfellingu alls, sem heitir fjlmilar ntmans. a eru ekki lengur "sagar" frttir. r eru endursagar, endursgnin jafnvel endursg eftir rum og a eru ekkifrttir. a er aumingjahttur. Ekki gleyma sdaskrttunum. Qatar og Saudi- Araba eru undirrt illskunnar, sem vesturlandabar urfa a ba vi a hendi , einn gan ea slman veurdag, hvar sem er og hvenr sem er. Bi rkin eru "bestu vinir" forseta BNA! Forseta lands, sem telur sig alheimslggu, en er stjrna af Rockefellerum og Rothschildum. Flki sem meginorra vopnaframleislufyrirtkja heimsins, me einum ea rum htti og tur ekkert skkulai, n gullhar.

Sjaldan, ef nokkurn tma fyrr, hafa fjlmilar og eir sem ar starfa gjaldfellt sig meira ruslflokk, sem n, algerlega sjlfir. Verst hve almenningur fylgist illa me lengur, en a skrifast sennilega llega fjlmila, enn og aftur, auk fjlmilasljvgas almennings. Metnaurinn ekki meiri en svo, innan fjlmilastttarinnar, a meira a segja henni sjlfri er ori andskotans sama. Dapurlegt meira lagi.

Afsakau romsuna. Vona a hn s ekki lengri en strgur pistillinn. akka hann.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 12.4.2018 kl. 02:41

3 Smmynd: Halldr ormar Halldrsson

Hernaurinn hefur a sjlfstu tilgang. Hann eykur rkistkjld strlega sem renna til strfyrirtkja sem framleia vopn, farartki og tknibna. Fyrirtkin leggja einnig til starfsli sem vinnur mis verkefni fyrir herinn. Allt eru etta fyrirtki sem eru a strum hluta eigu aila sem greia har fjrhir kosningasji stjrnmlamanna.

Halldr ormar Halldrsson, 12.4.2018 kl. 08:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.1.): 216
  • Sl. slarhring: 328
  • Sl. viku: 1514
  • Fr upphafi: 1487838

Anna

  • Innlit dag: 192
  • Innlit sl. viku: 1344
  • Gestir dag: 190
  • IP-tlur dag: 188

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband