Leita í fréttum mbl.is

Tebođ hjá Trump

Í gćr var Emírinn og einrćđisherra ríkisins Qatar. Emir Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani í tebođi í Hvíta húsinu í Washington DC í bođi Donald Trump. Trump sagđi ađ emírinn vćri sérstakur vinur sinn. Á sama tíma hótađi hann Rússum og Sýrlendingum öllu illu vegna meintrar eiturefnaárásar og hryđjuverkastarfsemi. 

Nú vil svo til, ađ ríki sem eiga landamćri ađ Qatar, Saudi Arabí og  Sameinuđu Arabísku furstadćmin hafa auk, Yemen og Egyptalands sett Qatar í bann fyrir ađ styđja viđ bakiđ á hryđjuverkahópum bćđi fjárhagslega og međ ţví ađ selja ţeim vopn og vistir. Ţađ aftrar ekki Donald Trump ađ tengjast honum vináttuböndum.

Ítrekađ hefur komiđ í ljós, ađ Qatar hefur stutt viđ hryđjuverkahópa bćđi fárhagslega og međ ţví ađ selja ţeim og/eđa leyfa vopnum og vistum ađ komast til ţeirra. Hryđjuverkahópar, sem eru sérstaklega nefndir í ţví sambandi eru Hamas, Isis og Jabhat Al Nusra. 

Ţrátt fyrir ţetta býđur Trump emírnum frá Qatar í te og lofar hann fyrir baráttu gegn hryđjuverkum og kallar hann sérstakan vin sinn. Skyldi hann ekki vita um stuđning Qatar viđ hryđjuverkastarfsemi? 

Vandamál Donald Trump er ađ hann hefur enga hugmyndafrćđilega kjölfestu eđa sýn á nauđsynlegar breytingar á bandarískri utanríkisstefnu. Ţess vegna tollir starfsfólk illa hjá honum vegna ţess ađ ţađ veit ekki hvađ snýr upp og hvađ snýr niđur frá degi til dags. 

Bandaríkjaforsetar skila ekki góđu verki nema hafa úrvalsstarfsliđ. Ţađ hefur Donald Trump ekki. Ţađ er engin von til ţess ađ stjórnmálamađur sem hefur ţađ eitt til málanna ađ leggja ađ tísta af og til um stjórnmálin geti komiđ miklu vitrćnu til leiđar. 

Ég batt vonir viđ, ađ međ komu Donald Trump ţá vćri hćgt ađ koma utanríkisstefnu Bandaríkjanna úr ţeirri klemmu sem hún hefur veriđ í alla ţessa öld. En Trump er á fleygiferđ í ađ gera hlutina verri og er ţá langt til jafnađ.  

Forsenda ţess, ađ Bandaríkin verđi "great again" er ađ ţau virkji dugnađ og árćđi fólksins í landinu til framfara en séu ekki međ hundruđir ţúsunda ríkisstarfsmanna á launum viđ ađ herja í löndum sem ţeim koma ekkert viđ án takmarks eđa tilgangs. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón minn vertu ekki of upptekinn af ţessu hugsjónavingli ţíu sem leiddi ţig frá Sjáflstćđiflokknum sewm ţurfti ađ gera fleira en gott ţótti.

Trump segist ekki vera stjórnmálamađur heldur bisnessmađur og dealmaker, Hann hefur skrifađ bćkur um samningatćkni sem sína sérgrein. Ţessvegna kaus fólkiđ hann, pragmatisman mann sem ćtlar ađ ná árangri međ lausnum en ekki kjaftćđi um ideólógíu sem verđur svo yfirvarp yfir lygina eins og dobbeljú gerđi viđ okkur í Írak.

Trump mun semja viđ KimJongUn í gegn um Kínverja, hann notar tollana sem kúbein til ađ opna ţá hlera. Sannađu til ađ hann fer til Kina ađ hitta fífliđ og vingast um leiđ viđ Kínabófana.

Trump er mađur aksjónar og beitir brögđum,tei,  hótunum og fortölum í ţví skyni.

Hann er "Bugsy" Trump sem er ađ gera US great again og búinn ađ semja slagorđiđ sitt fyrir 2020:

"Keep America great."  

Halldór Jónsson, 11.4.2018 kl. 21:07

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Furđulegt hve fjölmiđlar dansa međ. Jafnvel í svona augljósu dćmi um svíđing í tebođi hjá BNA forseta.  Ekki bofs, frá neinum fjölmiđlum. Fáránleikinn alger, sem undirstrikar gjaldfellingu alls, sem heitir fjölmiđlar nútímans. Ţađ eru ekki lengur "sagđar" fréttir. Ţćr eru endursagđar, endursögnin jafnvel endursögđ eftir öđrum og ţađ eru ekkifréttir. Ţađ er aumingjaháttur. Ekki gleyma sádaskröttunum. Qatar og Saudi- Arabía eru undirrót illskunnar, sem vesturlandabúar ţurfa ađ búa viđ ađ hendi ţá, einn góđan eđa slćman veđurdag, hvar sem er og hvenćr sem er. Bćđi ríkin eru "bestu vinir" forseta BNA! Forseta lands, sem telur sig alheimslöggu, en er ţó stjórnađ af Rockefellerum og Rothschildum. Fólki sem á meginţorra vopnaframleiđslufyrirtćkja heimsins, međ einum eđa öđrum hćtti og étur ekkert súkkulađi, án gullhúđar.

 Sjaldan, ef nokkurn tíma fyrr, hafa fjölmiđlar og ţeir sem ţar starfa gjaldfellt sig meira í ruslflokk, sem nú, algerlega sjálfir. Verst hve almenningur fylgist illa međ lengur, en ţađ skrifast sennilega á lélega fjölmiđla, enn og aftur, auk fjölmiđlasljóvgađs almennings. Metnađurinn ekki meiri en svo, innan fjölmiđlastéttarinnar, ađ meira ađ segja henni sjálfri er orđiđ andskotans sama. Dapurlegt í meira lagi.

 Afsakađu romsuna. Vona ađ hún sé ekki lengri en stórgóđur pistillinn. Ţakka hann.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.4.2018 kl. 02:41

3 Smámynd: Halldór Ţormar Halldórsson

Hernađurinn hefur ađ sjálfsötđu tilgang. Hann eykur ríkisútkjöld stórlega sem renna til stórfyrirtćkja sem framleiđa vopn, farartćki og tćknibúnađ. Fyrirtćkin leggja einnig til starfsliđ sem vinnur ýmis verkefni fyrir herinn. Allt eru ţetta fyrirtćki sem eru ađ stórum hluta í eigu ađila sem greiđa háar fjárhćđir í kosningasjóđi stjórnmálamanna.

Halldór Ţormar Halldórsson, 12.4.2018 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 712
  • Sl. viku: 1720
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1559
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband