Leita í fréttum mbl.is

Ţá verđ ég ofbođslega reiđur og ţú munt finna fyrir ţví.

Leiđtogar Tyrkja og ýmissa Arabaríkja, hafa stundađ ţađ ađ hóta Vesturlöndum međ ţví ađ geri ţau ákveđna hluti muni ţeir verđa ofbođslega reiđir og grípi til hefndarađgerđa.

Evrópa og Bandaríkin hafa látiđ ţetta yfir sig ganga oftar en ekki og látiđ undan ógninni í stađ ţess ađ standa međ sjálfum sér. Vesturlönd eru dćmi um eitt alvarlegasta METOO fórnarlambiđ ađili, sem unir endalausri ósćmilegri áreitni, hótunum og ógnunum, án ţess ađ bregđast viđ međ viđeigandi hćtti.

Erdogan Tyrklandsforseti hótar ađ opni Evrópusambandiđ ekki fjárhirslur sínar upp á gátt til ađ senda meiri peninga til Tyrkja ţá muni "flóttamenn" streyma til Evrópu frá Tyrklandi sem aldrei fyrr.  Merkel fer síđan í samningaviđrćđur viđ ógnvaldinn í stađ ţess ađ loka landamćrunum til Tyrklands, sem vćri ţađ eina rétta og segja ţeim ađ sjá sjálfir um sína "flóttamenn".

Fyrir skömmu ákvađ Bandaríkjaforseti ađ viđurkenna Jerúsalem sem höfuđborg Ísrael. Ekki stóđ á hótunum frá Erdogan, Hamas, Al Fatah og Arabaleiđtogum, sem hótuđu öllu illu kćmi til ţess ađ Bandaríkin nýttu ţann rétt sem ţau eiga skv. alţjóđalögum. 

Bandaríkjamenn létu ekki undan ógninni ađ ţessu sinni. Evrópusambandiđ bođađi ţá til neyđarfundar til ađ játast undir ógnina og lýsa vanţóknun sinni á ţví ađ Bandaríkin skuli enn haga sér sem frjálst og fullvalda ríki.

Neyđarfundur var bođađur í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna ţar sem ekki horfđi friđvćnlega á svćđin. Raunar hefur ekki veriđ friđvćnlegt á ţessum slóđum í árţúsundir, en ţađ er annađ mál.

Arabar á Gasa og Vesturbakka Jórdanárinnar hafa síđan sýnt fram á ţađ hvađ ţeir eru óskaplega reiđir međ óeirđum og fjöldamótmćlum ţó ţađ skađi ţá meira en nokkra ađra. Hin međvirka Evrópa fordćmir sjálfsákvörđunarrétt Bandaríkjanna og svokallađ félagshyggjufólk á Vesturlöndum lýsir stuđningi viđ og skilningi á ađgerđum ofbeldismanna og hryđjuverkahópa.

Evrópa mćlist síđan til ţess ađ allir ađrir en Arabaar sýni skilning og umburđarlyndi og sendir kveđjur til Hamas liđa, sem hafa ţađ á stefnuskrá sinni ađ útrýma öllum Gyđingum. Ekki bara ţeim sem eru í Ísrael heldur öllum Gyđingum. Slíkt Gyđingahatur gengur lengra en hjá stjórnendum ţursaveldis Nasismans. Á sama tíma og Evrópa fordćmir kynţáttahatur og fjöldamorđ fyrir miđja síđustu öld á Gyđingum játast hún undir ok ţeirra sem vilja ganga enn lengra í ađför ađ Gyđingum en nasistar nokkru sinni

Hvar skyldi nú vitrćna samhengiđ vera í ţessu öllu? Erum viđ virkilega orđin ađ Evrarabíu í undirlćgjuhćtti okkar viđ ógnina? 


Bloggfćrslur 11. desember 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 115
  • Sl. sólarhring: 379
  • Sl. viku: 3056
  • Frá upphafi: 2294675

Annađ

  • Innlit í dag: 108
  • Innlit sl. viku: 2786
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 105

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband