Leita í fréttum mbl.is

Nú er nóg komiđ

Theresa May forsćtisráđherra Bretlands sagđi í ávarpi sínu til bresku ţjóđarinnar í kjölfar hryđjuverkaárásanna á London Bridge, ađ nú vćr nóg komiđ (enough is enough) Raunar er ţetta vígorđ hollenska stjórnmálamannsins Geert Wilders,sem bannađ var ađ koma til Bretlands í innanríkisráđherratíđ Theresu May fyrir hatursáróđur, ţó ekki nćđist ađ framfylgja ţví banni.

En ţađ er fyrir löngu nóg komiđ. Frá ţví ađ fólk var keyrt niđur af íslamistum viđ Westminster til dagsins í dag eftir Manchester vígin og nú hryđjuverkin á og viđ London Bridge hefur breska lögreglan komiđ í veg fyrir 5 fyrirhugađar hryđjuverkaárásir. Vćri breska lögreglan ekki eins frábćr og hún er ţá lćgju nú hundruđir til viđbótar í valnum bara í ţessum og síđasta mánuđi.

Ţađ er ekki hćgt annađ en hrósa Lundúnarlögreglunni fyrir frábćran viđbúnađ og ađgerđir í kjölfar hryđjuverkaárásanna. Frá ţví ađ árásirnar hófust ţangađ til Íslamistarnir höfđu veriđ skotnir liđu ađeins 8 mínútur. Sjúkraliđ og hjálparstarfsfólk stóđ sig líka frábćrlega vel. Ţetta segir manni, ađ hefđi varnarviđbúnađur lögreglu og hjálparstarfsfólks ekki veriđ svona gott ţá hefđu Íslamistarnir fengiđ lengri tíma til ađ drepa og sćra fleiri.

Enska lögreglan lét ekki stađar numiđ eftir ađ kennsl höfđu veriđ borin á hryđjuverkamennina og safnađi gögnum, gerđi húsleitir hjá ţeim og nágrönnum ţeirra áđur en dagur rann í morgun. Flott hjá ţeim.

Ţađ er nóg komiđ fyrir löngu. Stjórnunarelítan í Evrópu hefur neitađ ađ horfast í augu viđ stađreyndir og forseti lýđveldisins Íslands er ţar engin undantekning. Forveri hans gerđi sér hins vegar góđa grein fyrir ađ nú vćri nóg komiđ- Enough is Enough.

Ţví miđur held ég ađ íslenska lögreglan sé mjög svo vanbúin til ađ bregđast viđ og fást viđ hryđjuverk Íslamista. Í fyrsta lagi skortir á ađ nauđsynleg viđbragđsáćtlun og góđ stjórnun sé fyrir hendi. Í öđru lagđi er ţjálfun ábótavant og í ţriđja lagi ţá hafa íslensk stjórnvöld neitađ ađ líta á hugsanlega hryđjuverkaárás sem möguleika og hafa vanrćkt nauđsynlegan viđbúnađ.

Sem dćmi um viđbúnađ og vinnubrögđ ensku lögreglunnar og ţeirrar íslensku má minna á, ađ ţegar árás var gerđ á breskt stjórnerfi áriđ 2008 af skríl sem m.a.rćndi verslanir auk annars, ţá var lögreglan búin ađ skrásetja alla sem sáust á öryggismyndavélum nokkrum dögum síđar og búin ađ handtaka ţá yfirheyra og gefa út ákćrur viku síđar. Ţegar skríll réđist á Alţingi í lok árs 2008 tók ţađ íslensku lögregluna mánuđi ađ ná saman haldbćrum gögnum og síđan tók ţađ meir en ár ađ gefa út ákćrur.

Sigríđur Andersen dómsmála- og lögreglumálaráđherra er sennilega sá stjórnmálamađur íslenskur í dag sem best er treystandi til ađ taka á ţessum málum af alvöru og ţeirri festu sem er nauđsynleg til ađ búa lögregluna ţannig ađ hún eigi ţess kost ađ bregđst til ađ vernda íslenska borgara međ ţví ađ koma í veg fyrir hryđjuverk, en takmarka ţau ella.

Ég skora á dómsmálaráđherra ađ setja ţegar í stađ vinnu í gang til ađ tryggja öryggi borgaranna međ viđeigandi hćtti og búa til öfluga viđbragđsáćtlun ţar sem lögregla, sjúkraliđ og ađrir sem geta ađstođađ fá nauđsynlega samfćingu og ţjálfun.

Eftir allt saman ţá voru varnađarorđ Geert Wilders hins hollenska og fleiri svonefndra "pópúlista"  og "hćgri öfgamanna" varnađarorđ, en ekki öfgar. Varnađarorđ í tíma töluđ ţó elítan hafi skellt sínum löngu skollaeyrum viđ ţeim. 


Bloggfćrslur 4. júní 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband