Leita í fréttum mbl.is

Hin heilögu landamćri

Obama Bandríkjaforseti og David Cameron forsćtisráđherra Bretlands hafa fariđ hamförum vegna ţeirrar ógćfu, ţegar farţegaflugvél var skotin niđur fyrir mistök yfir Úkraínu.  Ţeir hafa reynt ađ nýta sér ţetta hörmulega slys til ađ ná sér niđri á Rússum og knýja á um hertar refsiađgerđir gegn ţeim.

Cameron hefur m.a. krafist ţess ađ Frakkar hćttu vinnu viđ og afhendingu orustuskipa sem ţeir eru ađ smíđa fyrir Rússa.  Franska forsćtisráđherranum var nóg bođiđ og benti á ađ Bretar ćttu ţá frekar ađ taka á rússnesku oligörkunum sem vćru hvergi fleiri en í London í stađ ţess ađ gera kröfur um ađ Frakkar stćđu ađ ađgerđum sem mundu kosta ţúsundir manna atvinnuna. 

Sumir fjölmiđlar bjuggu til vandamál úr ţví ađ uppreisnarmenn í Úkraínu komu líkum úr flugvélinni fyrir í kćldum vögnum í stađ ţess ađ láta ţau liggja óhreyfđ á víđavangi í ofsahita. Ţessar fréttir voru rugl frá upphafi til enda, en  til ţess fallnar ađ valda óţćgindum og sorg hjá nánum ćttingjum ţeirra sem höfđu misst ástvini sína í ţessu hörmulega slysi. Einnig til ađ reyna ađ koma höggi á Rússa. Ţetta sýnir hversu gagnrýnislausir fréttamiđlar á Vesturlöndum eru orđnir og hvađ illa ţeir vinna fréttir og taka viđ tilbúnum áróđursfréttum leyndra eđa augljósra ríkisstofnana í Bandaríkjunum.

Hatrammur áróđur gegn Rússum byrjađi nokkru eftir ađ ţeir veittu Snowden hćli. Snowden var hundeltur af útsendurum Obama fyrir ađ bera sannleikanum vitni. Í framhaldi af niđurlćgingu Obama og Cameron í Sýrlandsdeilunni,  ţegar ţeir vildu ganga í liđ međ Al Kaída liđum og ISIS og hefja lofthernađ gegn löglegum yfirvöldum í Sýrlandi en fengu ekki stuđning ţjóđţinga sinna og ţeim fannst ţeir niđurlćgđir af Putin harnađi áróđurinn gegn Rússum til muna. Áróđurinn gegn Rússum náđi ţá m.a. til Íslands ţar sem Rússar voru allt í einu orđnir sekir um ađ vera mestu hatarar samkynhneigđra í heiminum ţó ţađ sé fjarri öllum sanni.

Ţegar uppreins í Úkraínu heppnađist fyrir tilstyrk Bandaríkjanna og Evrópusambandsins bjuggu ţeir Cameron og Obama til ţá kenningu ađ landamćrum mćtti ekki raska hvergi í heiminum óháđ ţví hvernig ţau vćru tilkomin. Slík stefna hefur iđulega leitt til styrjalda sem hefđi mátt komast hjá hefđu stjórnendur haft sögulega ţekkingu, yfirsýn og víđsýni. En ţeir Obama og Cameron virđast ekki búa yfir slíkri ţekkingu eđa hćfileikum. 

Ţegar Sovétríkin féllu og járntjaldiđ féll vonađist ég til ađ Vesturlönd og fyrrum kommúnistaríki gćtu náđ saman til ađ skapa betri heim. Eftir árásirnar á tvíburaturnana bauđ Putin fram alla ţá ađstođ sem Rússar gćtu veitt. Ţví miđur tóku Vesturlönd ekki í ţá útréttu sáttarhönd. Tveir lítt hćfir Bandaríkjaforsetar og forsćtisráđherrar Bretlands hafa valdiđ gríđalegu tjóni í alţjóđamálum og komiđ í veg fyrir alla vega tímabundiđ ađ hćgt vćri ađ skapa alţjóđlegt skipulag og friđ í heiminum ţví miđur. Engum öđrum verđur frekar um ţađ kennt.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Talađi einhver um viđskiptaţvinganir gagnvart Bandaríkamönnum ţegar ţeir skutu niđur íranska farţegaţotu yfir Persaflóa á sínum tíma?

Ómar Ragnarsson, 23.7.2014 kl. 13:56

2 identicon

Mér finnst ţađ nokkuđ sérstakt ađ kalla ţađ "ógćfu" ađ skjóta niđur farţegavél međ nćstum 300 manns um borđ.

Jón (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 14:07

3 identicon

Sćll Jón

Ţetta er mjög góđ grein hjá ţér og er ég sammála öllu sem ţú segir hérna. En ţar sem ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa gefiđ ţađ út hvađ eftir annađ ađ ţau búi yfir öllum sönnunargögnum ţeas. ţeirra eigin gervihnattamyndum og öđrum gögnum af ţessum atburđum, verđur athyglisvert ađ sjá hvort stjórnvöld í Bandaríkjunum opinberi nokkurn tímann ţessi gögn, ţar sem ađ Rússar hafa nú ţegar afhent öll sönnunargögn og annađ af ţessum atburđum.      

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 23:55

4 Smámynd: Snorri Hansson

Fyrrum ráđandi Úkrainu vildi leita leiđa til ađ bćta fjárhaginn. Hann leitađi bćđi  til Rússa og ESB. Hann valdi síđan tilbođ Rússa . Ţađ olli sprengingu innan pólitíkur ESB og ţeir fengu USA til hjálpar.

Eftir ţađ hefur lygin veriđ allsráđandi í vestrćđum fjölmiđlum og framkoma vestrćnna stórpólitískusa til skammar. Stríđiđ viđ austurhlutann er ţeirra klúđur.

Snorri Hansson, 24.7.2014 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband