Leita í fréttum mbl.is

Elítan er fylgislaus

Stórsigur Sólveigar Önnu Jónsdóttur í Eflingu er međ athyglisverđustu fréttum síđustu daga. Sólveig Anna sem er uppreisnarmađur gegn elítunni í verkalýđđshreyfingunni fékk yfir 80% greiddra atkvćđa og rúm 2000 atkvćđi, en elítunni međ allt sitt hafurtask fékka ađeins 500 atkvćđi. 

Innan viđ 16% félagsmanna í Eflingu greiddu atkvćđi. Fráfarandi stjórn og trúnađarráđ fékk ţví ađeins stuđning 3% ţeirra sem voru á kjörskrá. Sú niđurstađa segir sína sögu um ţađ hvađ verkalýđsforustan er sambandslaus viđ félaga sína.

Ef til vill segir ţetta líka ţá sögu ađ helstu baráttumál verkalýđshreyfingarinnar međ Gylfa Arnbjörnsson formann ASÍ í fylkingarbrjósti, á ekki stuđning í hreyfingunni sjálfri. Gylfi er eindreginn stuđningsmađur verđtryggingar og forgangs lífeyrissjóđa umfram hagsmuni launafólks í landinu. Kjör Sólveigar Önnu nú og Ragnars Ingólfssonar í VR er eftir ţví sem best verđur séđ, uppreisn gegn ţessari stefnu Gylfa, sem Efling hefur fylgt algjörlega og möglunarlaust.

Ef til vill er nú lag ađ ţau Sólveig Anna, Ragnar Ingólfsson og Ađalsteinn Baldursson undir forustu hins einarđa Vilhjálms Birgissonar verkalýđsleiđtoga á Akranesi nái fram verulegum áherslubreytingum í verkalýđsbaráttunni gegn verđtryggingu, lífeyrisfurstum og ofursköttum á atvinnutekjur, til hagsbóta fyrir vinnandi fólk á Íslandi. 

Raunverulegar kjarabćtur felast í afnámi verđtryggingar og lćkkun tekjuskatta. En gamaldags barátta um krónur og aura eru líklegar til ađ valda verđbólgu og gengisfellingu öllum til ills nema fjármagnseigendum og verđtryggingarfurstum. 

Hins vegar verđur verkalýđshreyfingin ađ gera ţá ófrávíkjanlegu kröfu ađ launakjör hinnar nýju stéttar kjararáđsarđrćningjanna (hin íslenska Nomen klatura) verđi fćrđ niđur til samrćmis viđ önnur launakjör í landinu. Allt annađ er óásćttanlegt. Samspilltu stjórnmálaflokkarnir ćtla sér ekkert ađ gera í ţví máli. Ţessvegna reynir á hina nýju forustu í verkalýđshreyfingunni ađ gćta raunverulegra hagsmuna almenns lauanfólks og berjast gegn ofurlaunastefnu ríkisins til hagsbóta fyrir stjórnmálafólk og ćđsta embćttisfólk. 

Farsćl barátta verkalýđshreyfingarinnar er ţjóđarhagur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Verđtryggin eins og fremkvćmdinn er á íslenadi er verđbólguhvetjandi og varđbólga er gjarnan í öfugum fasa viđ kjör launţega sem fćr óverđtryggđ laum.

En Ţađ er ekki rétt ađ almennar kjarbćtur standi og falli međ afnámi verđtryggingar. Međ ţví ađ varđtryggja laun en ekki húsnćđislán vćr hćgt ađ hafa ávinning af verđtryggingu fyrir launţega. ekki satt.

Guđmundur Jónsson, 7.3.2018 kl. 14:50

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta fólk mun nú ekki berjast fyrir skattalćkkunum held ég. Ţvert á móti var ţarna bođiđ fram undir merkjum gamaldags baráttu um krónur og aura.

Ţorsteinn Siglaugsson, 7.3.2018 kl. 20:10

3 identicon

Jón

Barátta fyrir skerđingu ávöxtunar sparnađar almennings til hagsbóta fyrir stórfyrirtćkin (lögbann á sammningsfrelsi um vexti)er argasta óréttlćti! Punktur; basta.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 7.3.2018 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 226
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 1524
  • Frá upphafi: 1487848

Annađ

  • Innlit í dag: 197
  • Innlit sl. viku: 1349
  • Gestir í dag: 195
  • IP-tölur í dag: 193

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband