Leita í fréttum mbl.is

Svörtu herdeildirnar

Í víđlesnasta blađi Ţýskalands "Bild" var forsíđufrétt í gćr um fjöldagöngu svartklćddra Íslamista í Hamburg (Islamisten Afmarch mitten in Hamburg). Sagt er frá ţví ađ borg og ríki hafi ekkert gert ţrátt fyrir ađ gangan og kröfur göngumanna hafi veriđ svipađar og fyrir rúmri öld síđan í Hamburg og öđrum borgum Ţýskalands.

Ţá voru ţađ brúnu herdeildirnar, sem Horst Wessel orti um í flokkssöng stjórnmálaflokksins, ađ rýma ćtti göturnar fyrri brúnu herdeildunum. Nú eru ţađ Íslamistarnir sem krefjast ţess ađ göturnar verđi rýmdar fyrir svörtu herdeildunum og Gyđingum útrýmt.

Svörtu herdeildirnar hafa sitt merki á einkennisbúningunum sínum. Hjá ţeim er ţađ blóđdropi en hakakrossinn hjá samtökunum sem marséruđu fyrir öld síđan. Enn beinist hatriđ ađ Gyđingum, lýđrćđi, vestrćnni menningu og trúleysingjum, ţeim sem ekki játa viđunandi útgáfu af Íslam. 

Ţetta er ađ gerast í miđri Evrópu. Miđađ viđ ţann fjölda ungs Múhameđstrúarfólks, sem fór til ađ berjast og fremja hryđjuverk fyrir Íslam undir gunnfána ÍSIL, ţá eiga ţessar ótrúlegu öfgar og mannvonska víđtćkan stuđning međal ţessa trúarhóps í Evrópu.

Helsta ógnin sem steđjar ađ Evrópu í dag er innan ţjóđfélaganna sjálfra hiđ pólitíska Íslam. Ţađ er fólk sem hafnar vestrćnum gildum. Hafnar hugmyndafrćđi lýđrćđis og mannréttinda og telur afsakanlegt ađ refsa hverjum ţeim og jafnvel taka af lífi, sem tala niđrandi um Íslam eđa standa í vegi fyrir liđsmönnum svörtu herdeildanna. Gyđingar eru í sérflokki, eins og kemur fram í stefnu Hamas í Gyđingalandi, en stefna Hamas er ađ útrýma öllum Gyđingum hvar svo sem ţeir finnast. Múslimska brćđralagiđ er ekki langt undan í ţessari hugmyndabaráttu. 

Ţađ er til marks um andvaraleysi og vilja til ađ loka augunum fyrir stađreyndum, ađ dómsmálaráđherra skuli hafa hlutast til um ađ félagi í hryđjuverkasamtökunum Múslimska brćđralagsins var ekki vísađ úr landi á síđasta ári, sem og ýmsum öđrum, sem hafa ekki rétt til ţess ađ koma hingađ eđa dvelja hér svo fremi ađ kćmu fram mótmćli gegn ákvörđunum löglegra stjórnvalda um ađ vísa viđkomandi ađilum á brott. 

Ţrátt fyrir vitlausustu útlendingalög Evrópu, sem opna landiđ upp á gátt,ţá dugar ţađ ekki til. Öfgaliđiđ, sem vill koma Evrópu frá ţví ađ vera frjálslynd álfa lýđrćđis og mannréttinda og lúta einmenningu íslamistanna, sćkir stöđugt á.  Ţađ verđur aldrei hćgt ađ gera ţví liđi til hćfis nema fórna eigin gildum og ţjóđmenningu. Ţađ hefđu íslenskir stjórnmálamenn átt ađ sjá fyrir löngu. En sumum ţeirra er í mun ađ tryggja ţađ, ađ viđ lendum í ţví sama og Ţjóđverjar ađ allt í einu verđi göturnar ekki lengur okkar heldur svörtu herdeildanna.

Franskir hershöfđingjar ályktuđu fyrir nokkru um ástandiđ í Frakklandi og ljóst ađ ţeir eru ekki í vafa um ađ helsta ógnin sem stafar ađ öryggi Frakklands er innan Frakklands sjálfs hin nýja heredeild pólitísks Íslam.

Ţrátt fyrir ţetta hamast íslensk stjórnvöld og sérstaklega ákveđnir stjórnmálamenn viđ ađ hlađa inn fólki, sem afneitar vestrćnum gildum, menningu og stjórnarfari. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Eru allir svo hrćddir viđ Skjóna og vitlausu lögin  hans  ađ enginn ţorir ađ stinga upp á breytingum á ţesum lagabálki?

Eru allir svona hrćddir líka viđ Semu Erlu og hennar mótmćlaliđ?

Halldór Jónsson, 1.6.2021 kl. 14:52

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ekki veit ég ţađ svo gjörla Halldór, en ekki kemur dómsmálaráđherra međ skynsamlegar breytingar á útlendingalögunum nema síđur sé. Sumum finnst flott ađ geta samsamađ sig međ "góđa fólkinu".

Jón Magnússon, 1.6.2021 kl. 17:07

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Hérna er linkkur á fyrrverandi múslim ađ útskýra

hvers vegna múslimar eru svon óhamingjusamir.

Ţetta er 11 mínútna langt, en segir og útskýrir

ansi margt,..

Are Muslims Happy? - YouTube

Sigurđur Kristján Hjaltested, 1.6.2021 kl. 18:05

4 Smámynd: Jón Magnússon

Takk Sigurđur linkurinn er góđur. Fólk ćtti endilega ađ hlusta á hann. 

Jón Magnússon, 2.6.2021 kl. 16:24

5 identicon

 Ţađ eru fleirri slík myndbönd eftir ţennan mann á Youtube og öll eru ţau athyglisverđ.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 3.6.2021 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 625
  • Sl. viku: 2947
  • Frá upphafi: 2294566

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 2684
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband