Leita í fréttum mbl.is

Eru innanflokksátök í vćndum í Sjálfstćđisflokknum?

Borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins áttu fund međ formanni og varaformanni Sjálfstćđisflokksins án borgarstjóra. Mér er ekki kunnugt um ađ ţađ hafi nokkru sinni gerst áđur ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins hafi haldiđ slíkan fund án ţess ađ borgarstjóri vćri međ og venjulega frumkvöđull ađ fundinum.

Á heimasíđu Björns Bjarnasonar í gćr má sjá ađ hann er langt frá ţví ađ vera ánćgđur međ störf borgarstjórans. Björn Bjarnason var borgarfulltrúri Sjálfstćđisflokksins síđasta kjörtímabil og er öllum hnútum kunnugur í stjórn borgarinnar.

Spurningin er hvort ţau öfl sem eru Vilhjálmi borgarstjóra andstćđ og hafa alla tíđ veriđ ţađ séu nú ţegar honum verđa á ţau mistök sem urđu viđ frágang mála í Reykjavík Energy Invest vilji nú nýta sér tćkifćriđ og blása til enn einnar sóknar gegn honum?

Sjálfstćđisflokkurinn er stjórnlyndur flokkur og ţegar fokiđ hefur ađeins ofan af óánćgjunni ţá er líklegt ađ menn ţar á bć leggi ekki til atlögu viđ Vilhjálm ađ svo stöddu. Ţessi makalausi fundur borgarstjórnarmanna međ forustu Sjálfstćđisflokksins án borgarstjóra vekja ţó upp margar spurningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ég myndi hafa meiri áhyggur af innanflokksmálum í ff.
Formarđurinn sveik sigurjón um framkvćmdastjórastöđu og segist sjálfur vera um ţađ bil ađ gefast upp á ađ sćtta fólk innan flokksins.
Mín spá ţá verđur guđjón kominn heim áđur en kjörtímabilinu líkur.

Óđinn Ţórisson, 7.10.2007 kl. 17:03

2 identicon

Mjög dökkur blettur hefir falliđ á blessađan Borgarstjórann.Ţennan blett mun hann ţurfa ađ bera ţađ sem eftir er.En hverjir eru arkitektarnir ađ ţessum spinningi hjá O R ? Ţessa arkitekta ađ ţessum ţjófnađi á eigum almennings ţarf ađ finna og koma burt úr ţeim ofvernduđu störfum,sem ţeir eru ađ dútla og braska í.Vilhjálmur er ađ missa traust og trúnađ all hratt ţessa dagana,og hans samflokksmeđreiđasveinar,reyndar virđist Júlíus Vífill koma samt sterkur, og heill ađ ţessu,fer Vilhjálmur frá og leysir Júlíus hann af.????????

Jensen (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 22:22

3 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Minni á fundinn um orkumál og OR sem ţingmenn Frjálslynda flokksins halda á Akranesi annađ kvöld - mánudagskvöld.

Smelliđ hér fyrir nánari upplýsingar

Magnús Ţór Hafsteinsson, 7.10.2007 kl. 22:44

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Eru deilur í gangi innan Frjálslynda flokksins um Evrópumál? Yfirlýsingar ţínar um ţann málaflokk koma ekki beint heim og saman viđ yfirlýsingar annarra innan hans s.s. varaformannsins, formannsins og ţingflokksformannsins.

Hjörtur J. Guđmundsson, 7.10.2007 kl. 23:18

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég skil hvorki Frjálslynda né Júlíus Vífil ţessa daganaţ Ţví síđur skil ég yfirlýsingu ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur um innanbćjarmálefni okkar Reykvíkinga.

:-(

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.10.2007 kl. 00:26

6 identicon

Sćll Jón

Ég var mjög ánćgđur međ málflutning ţinn í Silfri Egils 

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 00:30

7 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

ţú tókst vel á málum dagsins í Silfri Egils. Til hamingju međ ţađ!

Ţóra Sigurđardóttir, 8.10.2007 kl. 00:39

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ummćli formanns Frjálslynda flokksins um tilraunir til ađ sćtta fólk eiga ekki viđ ţingflokk Frjáslynda flokksins. Ţar sem ađ ítrekađ er haldiđ fram ađ formađur flokksins eigi viđ meintar deilur á milli mín og Kristins H. Gunnarssonar skal upplýst ađ engar deilur hafa komiđ upp á  milli okkar sem formađur flokksins hefur ţurft ađ koma ađ.

Ţađ eru ekki deilur í gangi innan Frjálslynda flokksins um Evrópumál. Viđ Grétar Mar höfum lýst yfir vilja til ađ skođa hvađa kostir vćru í stöđunni. Í ţví felst ekki áskorun um ađ ganga í sambandiđ. Ţar er einungis um ábyrga pólitíska afstöđu ađ rćđa. Ţađ er fráleitt ađ hafna kostum án ţess ađ skođa ţá. Flóknara er ţađ ekki ágćti Hjörtur.

Ţađ er dauđur stjórnmálaflokkur ţar sem allir eru alltaf sammála um allt. Spurning er hvernig tekst ađ samrćma sjónarmiđ til ađ koma fram sem ein heild.  Innan ţingflokks Frjálslynda flokksins hafa ekki veriđ deilur eđa meiningarmunur sem ekki hefur tekist ađ leysa í fullri sátt og átakalaust. 

Jón Magnússon, 8.10.2007 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 2239
  • Frá upphafi: 2296176

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 2071
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband