Leita í fréttum mbl.is

Vanmerktar vörur og íslenskukunnátta.

Ţađ er alvarlegt ađ varnađarmerkingar séu ekki á öllum hćttulegum efnavörum. Ţađ kemur í ljós viđ könnun  ađ um 30% af hćttulegum efnavörum í byggingarvöruverslunum hafa ekki fullnćgjandi varnađarmerkingar.  Ţetta er lögbrot. Međ ţessu eru seljendur ađ leggja viđskiptavini sína í hćttu.

Vandinn er einnig sá ađ iđulega er litlar leiđbeiningar ađ fá í verslunum vegna ţess ađ stór hluti af starfsfólki verslana talar iđulega litla sem enga íslensku. 

Ţađ verđur ađ gera kröfu til ţess ađ allar hćttulegar vörur séu merktar međ viđeigandi varnađarmerkingum eins og krafist er í lögum. Ţá verđur líka ađ gera kröfu til ţess ađ í öllum verslunum sé einhver sem geti gefiđ fullnćgjandi svör og lýsingar á hlutum og svarađ fyrirspurnum viđskiptavina á íslensku.  Viđ erum jú á Íslandi og minni kröfur er ekki hćgt ađ gera.


mbl.is Vanmerktar efnavörur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hvađ svo?

vissulega er hér um lögbrot ađ rćđa, rétt eins og ţegar verslun verđmerkir illa eđa rangt, vörur í hillum sínum. margoft hafa veriđ gerđar kannanir á slíku en svo virđist aldrei neitt gert í málinu. ár eftir ár líđur ekki ekki ein einasta verslunarferđ án ţess ađ rekast á vöru sem ekki er verđmerkt. af ţeim búđum sem ég versla í finnst mér ţetta sínu verst í 10-11.

menn segja bara skamm, skamm, svo ekki söguna meir.

Brjánn Guđjónsson, 13.7.2008 kl. 18:36

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur ţá er ţetta alveg rétt hjá ţér Brjánn međ verđmerkingarnar. Ég vissi hins vegar ekki ađ ţađ vćri jafn algengt og kemur fram í könnuninni ađ merkja ekki hćttulegar vörur. Ţví miđur er ţađ líka rétt hjá ţér ađ skussarnir komast upp međ ţessi lögbrot ár eftir ár.

Jón Magnússon, 13.7.2008 kl. 18:58

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Já vort fullkomna flókna ţjóđfélag, hefur lítiđ sem ekkert eftirlitskerfi ţegar á hólminn er komiđ, hvađ ţá almennilegt ađhald.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.7.2008 kl. 00:19

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Er bloggarinn Jón Magnússon, sá sami Jón og var varaformađur Neytendasamtakanna í árarađir. Ţar sem honum mistókst, eđa vildi ekki gera Neytandasamtökin ađ fjöldahreyfingu. Ćtlar hann nú ađ nú ađ nota sömu ađferđirnar til ţess ađ byggja upp Frjálslynda flokkinn. Sennilega varđur hann ađeins til í bloggfćrslum eftir nćstu kosningar.

Sigurđur Ţorsteinsson, 14.7.2008 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 625
  • Sl. sólarhring: 645
  • Sl. viku: 3681
  • Frá upphafi: 2295359

Annađ

  • Innlit í dag: 573
  • Innlit sl. viku: 3360
  • Gestir í dag: 558
  • IP-tölur í dag: 547

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband