Leita í fréttum mbl.is

2009

Gleðilegt ár 2009 og þakkir til allra sem hafa verið með mér á blogginu á síðasta ári og lagt til málefnalegar athugasemdir.

Það hefur oft gustað hressilega  og mér finnst það ágætt. Mér þykir gaman að málefnalegum umræðum svo lengi sem þær séu innan vitlegra og kurteisislegra marka.

Ég á þá von og trú að árið 2009 verði um margt farsælt fyrir land og þjóð.  Það þarf vissulega að taka á mörgum hlutum en það má ekki gleyma því að miklar breytingar eins og hafa orðið í þjóðfélaginu bjóða líka upp á ný tækifæri. 

Ég vona að við getum átt virkilega góða vegferð saman á nýja árinu góðir landsmenn og við skulum öll hver á sínum stað og stöðu gera okkar besta til að árið verði gott og gjöfult ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár Jón og takk fyrir það gamla.

Halla Rut , 1.1.2009 kl. 23:56

2 identicon

JÓN M. ER SJALDGÆFLEGA SKÝRMÆLTUR STJÓRNMÁLAMAÐUR OG ÞARF HANN ólíkt mörgum öðrum ekki að útskýra í tvígang   (þrígang) hvað hann er að segja eða meina.

pétur þormar (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 01:35

3 identicon

Gleðilegt nýtt, og vonandi friðsamt ár Jón og Íslendingar allir. Og megi það bera í skauti sér þær lýðræðislegu breytingar og réttlæti sem þessi þjóð á svo sannarlega skilið. Eftir óréttlæti og hremmingar þess síðasta.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 110
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 4293
  • Frá upphafi: 2296083

Annað

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 3932
  • Gestir í dag: 92
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband