Leita í fréttum mbl.is

Hlutleysi gleđikonunnar

Utanríkismálanefnd Alţingis stóđ saman um ađ viđhalda vitlausri stefnu í utanríkismálum. Mest kom á óvart ađ Píratar skyldu ákveđa ađ fella sjálfa sig algerlega inn í flokkamunstriđ á Alţingi, ţannig ađ ekki sćist neinn munur á ţeim og hinum flokunum. Tal um kerfisflokka og Pírata sem andstćđur eru orđin tóm. Píratar hafanú  opinberađ sig sem kerfisflokk, sem stendur fyrir viđskiptaţvingunum vegna ţess ađ Bandaríkin og Evrópusambandiđ hafa sagt ríkisstjórninni og Pírötum ađ ţannig skuli ţađ vera.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur á Alţingi hinn mikla viskubrunn í holdgervi Vilhjálms Bjarnasonar. Vilhjálmur ţessi upplýsir ţjóđina úr háhćđum Háskólaspekinnar eins og honum er tamt, ađ ekkert hlutleysi sé til nema hlutleysi gleđikonunnar. Vissulega ţurfa viđskiptafrćđingsr eins og Vilhjálmur ađ tala og móta skođanir sínar út frá sínum reynsluheimi og ţekkingu, en hún ţarf samt ekki ađ vera sú rétta. Ekki frekar en blindu mannanna sem skođuđu fílinn.

Samkvćmt kenningu Vilhjálms var Ísland aldrei hlutlaust ríki. Svíar og Sviss ekki heldur af ţví ađ ţjóđríki geta ekki veriđ hlutlaus. Ţađ geta bara gleđikonur.

Vilhjálmur segir ađ Ísland eigi ađ beita Rússa viđskiptaţvingunum af ţví ađ ţeir hafi innlimađ Krímskaga hluta af öđru ríki. Íbúar ţess skaga eru nánast allir Rússar,en ţađ skiptir ţingmanninn ekki máli ţar sem formiđ rćđur en ekki efniđ.

Vilji Ísland fylgja kenningu Vilhjálms til hins ítrasta um ađ beita lönd sem hafa innlimađ hluta af öđru ríki í land sitt ţá er af nógu ađ taka í Evrópu. Pólland innlimađi hluta Ţýskalands viđ lok síđara heimsstríđs, Króatar innlimiđu hluta af Serbíu og Hersegóvínu í átökunum í Júgóslavíu, Ítalir innlimuđu Suđur Týrol,Rúmenar hluta af Ungverjalandi, Bretar hernámu Gíbralatar og áfram mćtti telja. Ţađ gćti ţví fariđ svo ađ Ísland ćtti ekki í mörg hús ađ venda međ viđskipti vćri kenningum Vilhjálms fylgt út í ćsar.

Vinsamleg samskipti viđ ađrar ţjóđir eru mikilvćg og hlutleysi í átökum sem okkur koma ekki viđ. Slíkt hlutleysi er viđurkennt í ţjóđarrétti. Ţetta vafđist ekki fyrir merkum mönnum sem áđur sátu á ţingi fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Mönnum eins og m.a. lagaprófessorunum Bjarna Benediktssyni og Gunnari Thoroddsen, sem ţrátt fyrir ţekkingu sína töluđu aldrei úr háhćđum Hásklólaspekinnar en fjölluđu á frćđilegan hátt um hlutleysi ríkja.

Nú hefur Vilhjálmur Bjarnason andmćlt ţeim Bjarna Benediktssyni og Gunnari Thoroddsen og sett fram nýja kenningu í ţjóđarrétti um ađ hlutlaus geti engin veriđ nema sá hinn sami sé gleđikona. 

Hvers eigum viđ karlmenn eiginlega ađ gjalda?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er líkt og hann telji innlimunar afglöp ţjóđa sem framin voru fyrir 20 áru eđa fyrr,séu fyrnd,eđa fyrirgefin..Já,hvers eiga karlmenn ađ gjalda? Hlutdrćgar gleđikonur mega innlima,karlar gjalda.

Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2015 kl. 03:02

2 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Margt er athyglisvert í ţessu hjá ţér, Jón.

Kristinn Snćvar Jónsson, 7.8.2015 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 250
  • Sl. sólarhring: 329
  • Sl. viku: 4840
  • Frá upphafi: 2267984

Annađ

  • Innlit í dag: 232
  • Innlit sl. viku: 4471
  • Gestir í dag: 231
  • IP-tölur í dag: 222

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband