Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
14.11.2013 | 10:02
Úrelt skólakerfi
Skólamál á Íslandi eru í ólestri. Nemendur koma illa út úr samanburđarprófum ár eftir ár og standa langt ađ baki jafnöldrum sínum í nágrannalöndum okkar. Formađur skólameistarafélags Íslands segir ađ framhaldsskólakerfiđ sé ekki lengur í takt viđ tímann
Ţessar stađreyndir hafa legiđ fyrir í mörg ár. Ţrátt fyrir ţađ hefur lítiđ veriđ gert og pólitíska forustu og stefnumótun hefur algerlega skort. Ţađ var ekki góđur minnisvarđi sem Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri Grćnna reisti sér sem menntamálaráđherra, en ţar fóru 4 ár undir hennar stjórn algjörlega í súginn. Er til efs ađ áđur hafi setiđ jafn starfslítill menntamálaráđherra á ţeim ráđherrastól.
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra ţarf ţví heldur betur ađ láta hendur standa fram úr ermum og vinna hratt og vel ađ endurskipulagningu skólakerfisins. Meginmarkmiđin hljóta ađ vera ađ skólinn sé í takt viđ tímann og kenni ţađ sem mestu skiptir fyrir fólk til ađ takast á viđ áskoranir daglegs lífs. Í annan stađ ţá ţurfa gćđi námsins ađ vera slík ađ íslenskir nemendur standi jafnfćtis jafnöldrum sínum í nágrannalöndunum. Almennt á fólk ađ útskrifast međ stúdentspróf eđa sambćrilegt próf 18 ára en ekki 20 ára eins og nú er.
Viđ endurskipulagningu skólakerfisins skiptir miklu ađ nýta ţá kosti sem nýjasta tćkni býđur upp á. Međ ţví mćtti ná mun betri árangri en nú er. Bćta gćđi kennslunnar og á sama tíma ná fram verulegum sparnađi í skólakerfinu.
Menntamálaráđherra hefur sýnt fram ađ ţessu ađ hann hefur hug á ađ reisa sér annarskonar og veglegri bautastein en forveri hans í menntamálaráđuneytinu. Vonandi tekst honum ţađ. Oft var ţörf á ţví ađ gera hluti í skólamálum en nú er brýn nauđsyn.
13.10.2013 | 13:16
Mistök viđ veitingu friđarverđlauna Nóbels
Nefnd Ţorbjörns Jagland sem úthlutar friđarverđlaunum Nóbels notar ítrekađ vald sitt til ađ koma á framfćri pólitískum sjónarmiđum í stađ ţess ađ veita ţeim verđlaunin sem verđskulda ţau.
OPWC(samtök um bann viđ notkun efnavopna) fengu friđarverđlaunin. Opinber stofnun međ ađsetur í Hag í Hollandi međ yfir 500 starfsmenn og ađild 189 ţjóđríkja. Ekkert sérstakt hefur komiđ frá ţessari opinberu nefnd undanfarin ár. Sú ákvörđun Putin Rússlandsforseta og Assads Sýrlandsforseta ađ fela nefndinni ađ eyđa efnavopnum Sýrlands drógu athyglina ađ nefndinni. Ţeir Assad og Pútin eiga ţví hlutdeild í friđarverđlaununum í ár eins gáfulegt og ţađ nú er.
Fyrri mistök nefndarinnar viđ úthlutun verđlaunanna eru m.a .ţegar Barrack Obama Bandaríkjaforseti, Alţjóđlega kjarnorkustofnunin og opinbera nefndin um loftslagsbreytingar af mannavöldum fengu ţau.
Malala Yousafzai, Pakistanska stúlkan sem Talíbanar reyndu ađ myrđa vegna ţess ađ hún berst fyrir menntun stúlkna átti skiliđ ađ fá verđlaunin. Fyrrum bekkjarsystur Malölu í Mingora í Swat dalnum í Pakistan urđu vonsviknar ţegar ţađ fréttist ađ hún hefđi ekki unniđ. Annarsstađar í borginni ţar sem forn sjónarmiđ um yfirburđi karla eru ráđandi var fagnađ. Konur eiga ađ vera heima, ţćr eiga ekki ađ fara í skóla ţađ hentar ţeim ekki sagđi talsmađur ţeirra sjónarmiđa.
Málsvari Talibana í Pakistan fagnađi ákvörđun nefndar Ţorbjörns Jagland og sagđist ánćgđur međ ađ Malala hefđi ekki unniđ.
Norska verđlaunanefndin gat lagt mannréttindabaráttu kvenna liđ međ ţví ađ veita Malölu verđlaunin í stađ ţess ađ ganga ađ ţessu leiti í liđ međ Talibönum. En ţađ hentađi greinilega ekki heimspólitískum sjónarmiđum sósíaldemókratans Ţorbjörns Jagland.
31.8.2013 | 14:09
Bannfćringar og mannorđsmorđ
Fyrrum utanríkisráđherra Íslands var beđinn um ađ kenna í Háskóla Íslands. Enginn efast ţekkingu hans og enginn frýr honum vits. Enginn velkist heldur í vafa um ađ ţarna hafđi Háskóli Íslands fengiđ einn af bestu fyrirlesurum ţjóđarinnar.
En nei. Ţegar til átti ađ taka gat ekki orđiđ af kennslunni vegna ţess ađ kennarar í furđulegheita fagi sem heitir kynjafrćđi og er kennd í Háskóla Íslands af ástćđum sem Guđ einn kann e.t.v. ađ útskýra, mótmćltu ţví ađ nemendur Háskóla Íslands ćttu ţess kost ađ hlusta á úrvals fyrirlesra annast kennslu á sviđi sem hann gjörţekkir.
Enn einu sinni horfir fólk upp á ţađ hvernig sérhagsmunahópar og sjálfskipađir talsmenn siđferđis í ţjóđfélaginu taka sér vald til ađ bannfćra og veitast ađ öđru fólki fyrir litlar eđa engar sakir. Sú varđ raunin í ţessu tilviki og ţví miđur féll Háskóli Íslands hrapalega á prófi umburđarlyndis og mannréttinda.
Í dag er ţađ Jón Baldvin Hannibalsson sem verđur fyrir ţessu. Fyrir nokkru fór guđfrćđikennari í leyfi vegna athugasemda trúleysingja. Viđ marga er ekki talađ af ţví ađ ţeir hafa skođanir sem sérhagsmunahópar eru á móti.
Ţađ ber brýna nauđsyn til ađ ţeir sem unna málfrelsi, skođanafrelsi og lýđréttindum láti kröftuglega í sér heyra og mótmćli ţeirri ásókn og skođanakúgun sem beitt er í ţjóđfélaginu.
Nú er ţađ musteri frjálsrar hugsunar Háskóli Íslands sem misvirđir mannréttindi, skođanafrelsi og eđlilega starfshćtti. Er skrýtiđ ađ fólk veigri sér viđ ađ taka ţátt í almennri umrćđu í ţjóđfélaginu?
16.8.2013 | 12:50
Öll rök til ađ stytta nám til stútentsprófs.
Illugi Gunnarsson menntamálaráđhera hefur ítrekađ sagt ađ hann muni beita sér fyrir ţví ađ stytta nám til stúdentsprófs og telur ađ öll rök standi til ţess.
Ţađ er forgangsverkefni ađ koma á ţeim breytingum í menntakerfinu ađ námsmenn útskrifist sem stúdentar á sama aldri og í nágrannalöndum okkar. Ţađ mundi ţýđa ađ fólk yrđi stúdentar 18 ára í stađ 20 eins og nú er.
Hvergi á OECD svćđinu er fólk útskrifađ sem stútendtar jafngamlir og hér á landi og međalaldur háskólastúdenta er hér 28 ára en í Evrópu 23 ára. Ţessar tölur sýna hvađ ţađ er mikilvćgt ađ ná fram ţessari breytingu sem menntamálaráđherra hefur gert ađ ákveđnu forgangsmáli. Vonandi gengur honum vel ađ koma ţessu máli áfram.
Ţađ hefur mikiđ ţjóđhagslegt gildi ađ ná fram styttingu ađfararnáms ađ stúdentsprófi um 2 ár. Kostnađur námsmanna verđur mun minni m.a. vegna ţess ađ stór hluti háskólastúdenta mundi ţá búa áfram í foreldrahúsum í upphafi námsins og fćstir mundu vera komnir međ fjölskyldu á ţeim tíma. Stytting ađfararnámsins ţýđir ţví meiri heildarstyttingu náms fram ađ námslokum en 2 árum af ţví ađ ţađ er fćrra sem truflar og leiđir til brotthvarfs frá námi.
Ţađ hefur mikilvćga ţjóđhagslega ţýđingu ađ ná fram ţessu baráttumáli menntamálaráđherra auk ţess sem ţví fylgir mikill sparnađur fyrir ríkissjóđ til lengri tíma litiđ. Raunar ţarf ađ taka allt skólakerfiđ til endurskođunar og skođa međ hvađa hćtti mćtti kenna fólki međ áhrifaríkari og skemmtilegri hćtti en nú er gert. Möguleikarnir eru fyrir hendi vegna gjörbreytts margmiđlunarumhverfis, en skólanám hefur ekki tekiđ eđlilegum breytingum miđađ viđ ţá möguleika sem eru fyrir hendi.
9.7.2013 | 10:27
Áskorun á menntamálaráđherra
Sú ákvörđun stjórnenda Verslunarskóla Íslands, ađ stytta stúdentsnám um eitt ár er áskorun á menntamálaráđherra ađ láta hendur standa fram úr ermum varđandi ţau sjónarmiđ sem hann hefur sett fram sem stefnumörkun í ţeim málum.
Ţađ er fráleitt ađ íslenskt námsfólk skuli útskrifast stúdentar tveim árum síđar en ungt fólk á hinum Norđurlöndunum, Bretlandi og Ţýskalandi svo dćmi séu tekin. Íslenskt námsfólk er ekki verr gefiđ eđa seinţroskađra en ungt fólk í nágrannalöndunum ţannig ađ ţađ er kerfisvilla sem veldur ţessu.
Ţegar búiđ verđur ađ koma á ţeirri nauđsynlegu kerfisbreytingu ađ fólk verđi almennt stúdentar 18 ára ađ aldri ţá sparar ţađ gríđarlega fjármuni bćđi fyrir einstaklinga og ríkiđ. Ţađ má líka rökfćra ţađ ađ brotthvarf frá námi muni ţá minnka verulega. Fólk vćri ţá ađ koma út í atvinnulífiđ međ háskólapróf 23-24 ára.
Takist menntamálaráđherra ađ koma ţessum breytingum í kring ađ stytta stúdentsnámiđ um tvö ár ţá hefur hann unniđ ţrekvirki og full ástćđa ađ skora á hann ađ láta hendur standa fram úr ermum hvađ ţetta varđar.
31.1.2013 | 18:18
Pólskan sćkir á í Englandi.
Sagt er frá ţví í fréttum í dag frá Englandi ađ pólska sé orđin nćst algengasta máliđ í landinu. Meir en hálf milljón segja ađ pólska sé móđurmál sitt í Englandi og velta ţá tungumálunum Urdu og Bengali úr sessi.
Margir hafa taliđ ađ enska yrđi alţjóđamál og ţannig er ţađ raunar ađ felst menntafólk í heiminum talar ensku venjulega sem annađ mál sitt. En ţađ er verulega pottur brotinn varđandi ţađ ađ allir tali ensku í Englandi. Um milljón manns í Englandi segja ađ ţeir tali litla eđa enga ensku. Svo virđist sem ríkisvaldiđ hafi lítil áform varđandi ađlögun innflytjenda ađ ţjóđfélaginu. Telja sennilega ađ ţađ komi af sjálfu sér.
Í London eru um 20% íbúa sem tala annađ móđurmál en ensku og ađeins í ţrem af 33 hverfum í London eru töluđ fćrri en 100 tungumál.
Óneitanlega athyglisverđar upplýsingar í landi alheimsmálsins.
2.12.2012 | 16:40
Arftakinn
Flokkseigendafélag Samfylkingarinnar hefur fundiđ arftaka Jóhönnu Sigurđardóttur. Ekki hefur ţvćlst fyrir ţokkalega glöggskyggnu fólki, ađ Jóhanna hefur lagt spilin ţannig ađ Guđbjarti Hannessyni kennara og velferđarráđherra, mćtti vera ţađ sem mest ađ gagni. Á sama tíma hefur hugsanlegum mótframbjóđendum veriđ ýtt markvisst til hliđar eins og gerist iđulega í sósíalískum flokkum.
Arftakinn hefur skilađ svo góđu starfi ađ leitun er á öđru eins í pólitískri sögu ţjóđarinnar. Ţannig segja flokkseigendur Samfylkingarinnar alla vega söguna. Ţeir sem horfa á feril Guđbjarts međ öđrum augum sjá hins vegar stjórnmálamann sem hlýđir foringja sínum og leiđtoga skilyrđislaust og klappar jafnan hćst og lengst ţegar hún gengur í salinn, úr salnum eđa lýkur rćđum sínum.
Ţrátt fyrir ađ Guđbjartur hefđi takmarkađa ţingreynslu var hann gerđur ađ Forseta Alţingis áriđ 2009. Um leiđ og Jóhanna gat skákađ málum svo til varđ Guđbjartur ráđherra áriđ 2010. Á sama tíma var Árna Páli og Degi B. Eggertssyni skákađ til óćđri verka svo ţeir mundu ekki ţvćlast fyrir arftakanum.
Um leiđ og arftakinn lýsti yfir frambođi sínu lýstu foringjar í pólitískri lífvarđasveit Jóhönnu yfir eindregnum stuđningi viđ arftakann, ţannig ađ minnti á yfirlýsingar kínverska kommúnistaflokksins ţegar Hua Kuo Feng varđ arftaki Mao Tse Tung.
Venjulegir Íslendingar velta fyrir sér hvort veriđ sér ađ verđlauna Guđbjart fyrir ađ hafa stýrt svikum Samfylkingarinnar í kvótamálinu, ţáttöku í svikum varđandi skuldavanda heimilanna eđa sértćkri launastefnu hans á Landsspítala Háskólasjúkrahúsi sem leynt átti ađ fara í samrćmi viđ stefnu flokksins um opiđ ţjóđfélag andstćtt leyndarhyggju.
Sjálfur segist arftakinn muni fylgja hefđbundinni jafnađarstefnu, sem gengur međan hćgt er ađ eyđa peningum annarra. Sem fyrsta innlegg í kosningabaráttuna kynnti arftakinn ađ hćkka barnabćtur úr galtómum ríkissjóđi. Kosningaloforđ arftakans skal taka gildi í áföngum á 5 árum og byrja áriđ 2014.
Mikil gleđi ríkir ţví hjá flokkseigendafélagi Samfylkingarinnar ţar sem arftakinn ćtlar ađ taka upp hefđbundnar hugmyndir jafnađarmannaforingjans Jóseps Djúgasvili Stalíns um 5 ára áćtlanir.
13.8.2012 | 23:37
Ferlismálaráđherrann
Menntamálaráđherra hefur komiđ sér upp ákveđnu verkferli eftir ţví sem hún segir sjálf. Verkferliđ fellst í ţví ađ setja mál í ferli. Hún er ţví ferlismálaráđherra.
Fyrir nokkru komu upp vandamál tengd háskólum og ţá sagđi Katrín ađspurđ af fréttamanni. Viđ erum ađ skođa ţetta mál og viđ erum búin ađ koma ţví í ferli.
Nú ţegar fyrir liggur ađ tapiđ á músikhúsinu Hörpu er yfir 400 milljónir á ári og níu stjórnir međ nánast sama fólkinu á níföldum stjórnarlaunum gera ţađ sem ein stjórn gćti gert, ţá segir menntamálaráđherra ađ ţetta sé ađ sjálfsögđu ekki gott en máliđ sé komiđ í ferli. Ţá geta allir veriđ ánćgđir tapiđ í ferli, stjórnirnar 9 međ níföldum stjórnarlaunum, spillingin og bruđliđ allt í ferli
Í kjölfariđ á ferlismálum Hörpunnar kom í ljós ađ ekki hafđi veriđ hugsađ fyrir ađ allir nemendur fengju skólavist í framhaldsskólum. Ađspurđ um ţađ vandamál sagđi menntamálaráđherra ađ ţetta mál vćri ađ sjálfsögđu ekki gott en máliđ vćri komiđ í ferli.
Nú gegnir Katrín Jakobsdóttir formennsku í Vinstri grćnum međan Steingrímur J hvílir lúinn hug og bein í París. Ţá fannst Katrínu rétt ađ setja umsóknina ađ Evrópusambandinu í annađ ferli, vćntanlega eftir ađ ferlisnefnd hefđi kannađ međ hvađa hćtti rétt er ađ haga ferlinu.
Gleymdi einhver, ađ mál sem eru í ferli eru óafgreidd. Mál sem eru í ferli hefur ráđherra ekki tekiđ ákvörđun um.
Menntamálaráđherra sem ćtti ađ heita ferlismálaráđherra virđist ekki geta tekiđ eina einustu ákvörđun og ţví vćri e.t.v. réttara ađ hún segđi ađ ferlismálaráđherrann vćri í verulegum ferlisvanda af ţví ađ hún hefđi ekki hugmund um ţađ ferli sem hún vildi setja málin í eđa hvađ hún vildi fá út úr ferlinu.
Hćtt er viđ ađ mál sem heyra undir Katrínu Jakobsdóttur verđi endalaust í ferli međan hún er ráđherra.
8.10.2011 | 21:36
Vinstri hendin veit ekki hvađ sú hćgri gerir
Ţegar Jesús talađi um gjafmildi sagđi hann ađ ţađ ćtti ađ gefa međ ţví hugarfari ađ vinstri hendin vissi ekki hvađ sú hćgri gerđi. Bođskapurinn er sá ađ gefa án ţess ađ nokkur iđrun eđa eftirsjá sé vegna gjafarinnar.
Jóhanna Sigurđardóttir hefur greinilega misskiliđ kenningu Krists. Jóhanna heldur ađ ţađ ađ vinstri hendin viti ekki hvađ sú hćgri gerir ţegar um gjafir er ađ rćđa ţýđi ţađ ađ vinstri hendin eigi ađ taka til baka ţađ sem sú hćgri gefur. Í sjálfu sér er ţađ í anda sósíalismans alls stađar ţar sem hann er praktíserađur.
Jóhanna hefur ákveđiđ ađ skerđa fjárframlög til Háskóla Íslands um hundruđi milljóna á nćstu árum. Á sama tíma tilkynnir sama Jóhanna ađ ríkisstjórnin ćtli ađ gefa Háskólanum á annann milljarđ króna. Jóhanna gefur og Jóhanna tekur.
Ađspurđ um ţađ hvar hún ćtli ađ finna peningana sem gefa á Háskóla Íslands. Ţá segist Jóhanna muni finna ţá án frekari skýringa.
Ef til vill verđur meira skoriđ niđur hjá Háskóla Íslands svo Jóhanna geti stađiđ viđ sitt.
29.9.2011 | 13:24
Menntakefi í molum
Fjórđungur eđa 25 af hverjum 100 fimmtán ára stráka geta ekki lesiđ sér til gagns samkvćmt frétt í Fréttablađinu.
Ţetta ţýđir ađ skólakerfiđ hefur gjörsamlega brugđist. Lestrarkunnátta er forsenda ţess ađ fólk geti stundađ skólanám af einhverju viti.
Nú er ţađ svo ađ viđ höfum eitt dýrasta skólakerfi í heimi, en samt bregst ţađ svona gjörsamlega í helsta grundvallaratriđinu. Af hverju er ţetta? Eru kennararnir ekki starfi sínu vaxnir? Virkar menntakerfiđ ekki? Hvađ er ađ. Ţađ er útilokađ annađ en ađ fá svör viđ ţví og ţađ strax.
Forsenda framfarasóknar ţjóđar er m.a. sú ađ fólk kunni ađ lesa og skrifa. Ţegar ţađ kemur í ljós ađ einn af hverjum fjórum drengjum sem eru búnir međ skólaskylduna kunna ekki ađ lesa ţá er ljóst ađ menntakerfiđ er í molum.
Hvađ ćtlar menntamálaráđherra ađ gera í ţví?
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 350
- Sl. sólarhring: 541
- Sl. viku: 4171
- Frá upphafi: 2427971
Annađ
- Innlit í dag: 322
- Innlit sl. viku: 3858
- Gestir í dag: 305
- IP-tölur í dag: 284
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson