Leita í fréttum mbl.is

Dauđa höndin

Kreppustjórnin gerir allt sem hún getur til ađ komast hjá niđurskurđi í ríkisrekstrinum.  Skattar voru  hćkkađir á áfengi, tóbaki og bensíni auk ţess  sem virđisaukaskattur var hćkkađur. Allt leiddi ţetta til hćkkunar á verđtryggđum lánum fólksins. Samt er ríkissjóđur rekinn međ hundrađmilljarđa halla.  Hin dauđa hönd ríkisumsvifanna leggst međ meiri ţunga og stöđnunarmćtti á ţjóđlífiđ.

Nú hefur villta vinstriđ ţau Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson fundiđ leiđ til ađ skattleggja ţjóđina meira til ađ komast hjá nauđsynlegum niđurskurđi ríkisútgjalda. Eđa eins og Ögmundur segir ađ ţá sé hćgt ađ komast hjá niđurskurđi á velferđarkerfinu. Hvađa velferđarkerfi? Ef til vill velferđarkerfi flokkslíkamabarnanna í Samfylkingunni og Vinstri grćnum sem veriđ er ađ koma fyrir vítt og breitt í ríkiskerfinu.

Ţađ felst ekki nein velferđ fyrir venjulegt fólk í aukinni skattheimtu. Fćra má rök ađ ţví ađ ţađ hefđi veriđ skynsamlegra til ađ koma athafnalífinu í gang ađ lćkka virđisaukaskatt og bensíngjald í stađ ţess ađ hćkka. Ţá skerum viđ okkur úr međal ţeirra ţjóđa sem hafa lent í niđursveiflu vegna efnahagskreppunnar í heiminum. Í löndum eins og Lettlandi og Ungverjalandi hefur veriđ tekiđ myndarlega á ríkisútgjöldum og gerđar ráđstafanir til ađ örva atvinnulíf.   Ţar eru ríkisstjórnir sem hugsa um framtíđarhagsmuni ţjóđarinnar. Ţar eykst hagvöxtur og atvinnuleysi minnkar.

Hér eykst atvinnuleysi og framleiđsla dregst saman annars vegar vegna rangrar stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahags- og skattamálum en hins vegar vegna úrrćđa- og getuleysis hennar.

Ţađ eina sem hefur veriđ til bjargar á ţessum vetri er eldgos á Fimmvörđuhálsi, en ţađ hefur ekkert međ ađgerđir ríkisstjórnarinnar ađ gera nema ţađ megi túlka ţađ svo ađ landvćttirnir sjái ađ málum sé nú stefnt í hiđ versta óefni og eitthvađ verđi ađ gera ţjóđinni til bjargar ţar sem stjórnvöld hvorki geri ţađ né geti ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ţau ekki ađ taka undir (ágćtar og skynsamlegar) tillögur Sjálfstćđisflokksins um ađ skattleggja lífeyrissparnađ fyrr frekar en síđar?

 PS. Ég er ekki viss um ađ ţú vildir búa í Lettlandi núna? Ţetta er einsog í Sovétinu: Paradís kemur síđar. Reyndist vera biđ á ţví.

Marat (IP-tala skráđ) 6.4.2010 kl. 17:50

2 Smámynd: Jón Magnússon

Jú ţau eru ađ taka undir tillögur sem settar voru fram af ţingflokki Sjálfstćđisflokksins um heppilegri skattheimtu en ţá sem ráđist var í. Hér er veriđ ađ tala um ađ halda skattahćkkununum og bćta ţessu viđ.  Ég hef aldrei viljađ búa í Lettlandi og ég veit ađ ţeir urđu ađ taka myndarlega á sínum málum í kjölfar hrunsins og ţeim virđist ganga ţađ vel.

Jón Magnússon, 6.4.2010 kl. 18:04

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Dauđa höndin drepur fyrir peninga og völd! Samviskulaust! Viđ skulum forđast flokka-auglýsingar á ţessum erfiđu tímum. Almćttiđ hjálpi okkur ađ komast frá ţessari pólitísku svikastefnu. M.b.kv. Anna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.4.2010 kl. 19:46

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég verđ alltaf jafn sorgmćdd ţegar athugasemd birtist eftir ađ síđuhöfundur hefur samţykkt mína skođun? M.b.kv. Anna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.4.2010 kl. 19:48

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ég get fallist á ţađ međ ţér Anna ađ ţađ er leiđinlegt ađ ţurfa ađ setja svona síu á varđandi athugasemdir. En ţví miđur kemst ég ekki hjá ţví. Bćđi er ađ til er fólk sem reynir ađ eyđileggja ţađ sem er veriđ ađ fjalla um. Einnig koma iđulega fram ógeđfelldar persónulegar ávirđingar gagnvart óviđkomandi fólki og málefnum. Í sumum tilvikum koma líka athugasemdir sem eiga ekkert erindi miđađ viđ fćrsluna. Ég leyfi allar málefnalegar athugasemdir sem eru lausar viđ svívirđingar eđa rugl.

Jón Magnússon, 6.4.2010 kl. 20:57

6 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Mér finnst vera meira atriđi ađ auka tekjur en ađ draga saman..ég vil allavega ađ ríkiđ alls ekki bólgni út..samdrátt á einhverjum sviđum..en losa um gjaldeyrishöftin..aukningu á kvótann..alls ekki hćkka skatta..algjört glaprćđi.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 6.4.2010 kl. 22:54

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţér Ćgir. Skattahćkkun sérstaklega hćkkun neysluskatta viđ ţessar ađstćđur var algjört glaprćđi. Í dag eru stóru olíufélögin a auglýsa verđhćkkun á olíuvörum. Hvađ skyldum viđ borga mikiđ til ríkisins fyrir hvern ekin kílómetra? Síđan vill vegamálaráđherra Kristján L. Möller ađ viđ greiđum til viđbótar sérstakan vegatoll samkvćmt stađsetningarbúnađi.

Jón Magnússon, 7.4.2010 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 429
  • Sl. sólarhring: 542
  • Sl. viku: 4219
  • Frá upphafi: 2295954

Annađ

  • Innlit í dag: 402
  • Innlit sl. viku: 3868
  • Gestir í dag: 379
  • IP-tölur í dag: 373

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband