Leita í fréttum mbl.is

Rannsókn á efnahagshruninu í Bandaríkjunum

Rannsóknarnefnd Bandaríkjaţings á efnahagshruninu byrjar yfirheyrslur í dag. Allt er ţađ fyrir opnum tjöldum en ekki bak viđ birgđa glugga eins og hér.  Hćgt er ađ komast inn á netsíđu rannsóknarnefndarinnar bandarísku hér:

http://www.fcic.gov/

Ţađ er ljóst ađ ólíkt höfumst viđ ađ. Í fyrsta lagi ţá er skilgreining á verkefnum rannsóknarnefndarinnar bandarísku allt annađ en hér. Ţar gera ţingmenn sér grein fyrir ţví ađ höfuđástćđa efnahagshrunsins liggur hjá leikendum á markađi. Hér var rannsóknarnefndinni ţví miđur sniđinn ţrengri stakkur. Nefndin sjálf tók síđan ţá vondu ákvörđun ađ fara međ allt í felur í stađ ţess ađ hafa allt upp á borđinu og leyfa fólki ađ fylgjast međ frá upphafi.

Á sama tíma og veriđ er ađ prenta skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis á laun um helgar í prentsmiđju hér í bć og allt starf rannsóknarnefndarinnar fer fram á laun innan veggja, ţá býđur rannsóknarnefnfdin bandaríska ţjóđinni ađ fylgjast međ rannsókninni frá upphafi.

Ólíkt höfumst viđ ađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Já og hér er alt upp á borđi eins og viđ sjáum Alt gegnsćtt ekkert pukur hér sega Jóhanna og Steingrímur, Ţvílík og önnur eins vitleysa er hjá ţessari stjórn hverja er hún ađ reina ađ bjarga kannski fátćkum auđmönnunum sem súpa dauđan úr skel eftir ađ ţeir arđrćndu land og lýđ og eiga ekki fyrir KÓK.

Jón Sveinsson, 7.4.2010 kl. 17:38

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Jamm, og viđ munum sjá listflug svína yfir Reykjavík líkt og í Washington  eftir dráp JFK og Hollywoodsjóiđ 11. sept 2001. Gangi ţér vel í draumaheimum Jón, međ kveđju gammon.

Baldur Fjölnisson, 7.4.2010 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 430
  • Sl. sólarhring: 540
  • Sl. viku: 4220
  • Frá upphafi: 2295955

Annađ

  • Innlit í dag: 403
  • Innlit sl. viku: 3869
  • Gestir í dag: 380
  • IP-tölur í dag: 374

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband