Leita í fréttum mbl.is

Eru bara sumir verđugir launa sinna?

Gjörskyggnir Íslendingar gerđu sér grein fyrir ţví, ađ kćmi til ţess, ađ alţingisfólk tćki sér 44% launahćkkun skv. niđurstöđu Kjararáđs um launakjör alţingisfólks og háembćttismanna, ţá mundi ţađ leiđa til ófarnađar í ţjóđfélaginu. 

Sumir urđu til ađ vara viđ ţ.á.m.Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri, sá sem ţetta ritar og margir fleiri. En stjórnmálastéttin lét sér ţau varnađarorđ í léttu rúmi liggja. Pólitísk samstađa myndađist um ţađ á Alţingi ađ ţingmenn tćkju sér 44% launahćkkun.

Í frétt í Fréttablađinu í dag segir fyrrum fjármálastjóri Alţingis Karl M. Kristjánsson frá ţví ţegar hann var kosinn í sveitarstjórn í litlu hreppsfélagi viđ höfuđborgina, ţá hafi hann séđ, ađ ţar höfđu sveitartjórnarmenn hćkkađ greiđslur til sín og nefndarlaun um ţađ sama og alţingisfólk skammtađi sér.

Karl bendir á, ađ á sama tíma hafi laun fólksins sem vinnur fyrir sveitarstjórnirnar ekki fengiđ neina launahćkkun. Sama gildir raunar um ríkisstarfsfólk. Ţrátt fyrir ađ ţingfólk hafi hćkkađ laun sín um 44% ţá datt ţví ekki í hug, ađ skrifstofulýđurinn hjá ríkinu eđa ađrir launaţrćlar ţar á bć ćttu rétt á nokkurri launahćkkun í líkingu viđ fína fólkiđ á Alţingi eđa í sveitarstjórnum.

Ţá hefur komiđ í ljós ađ bćjar- og sveitarstjórar höfđu tekiđ sér gríđarlegar launahćkkanir víđa jafnvel umfram ţađ sem Kjararáđ skenkti alţingisfólki svo rausnarlega. 

Finnst stjórnmálastéttinni virkilega skrýtiđ ađ almennt launafólk telji sig eiga rétt til kjarabóta til jafns viđ ţađ fólk, sem ađ hluta til mundi ekki einu sinni fá vinnu vćri ţađ á hinum almenna vinnumarkađi og engin nein ofurlaun?

Hćtt er viđ ađ stjórnmálafólk sem ţannig hagar sér ţrjóti örendiđ fyrr fremur en síđar. Alla vega ćttu kjósendur ađ hlutast til um ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband