Leita í fréttum mbl.is

Viđ erum svo rík.

Ein röksemd ţeirra sem tala fyrir ţví ađ Íslendingar taki óábyrga afstöđu í málefnum hćlisleitenda er sú, ađ viđ séum svo rík. Önnur röksemd er sú ađ viđ eigum ađ hafa sérreglur fyrir börn í útlendingalögunum.

Viđ vorum  ofbođslega rík fram eftir ári 2008. Ţá fór fína fólkiđ međ Ţorbjörgu Katrínu Gunnarsdóttir ,sirkusstjóra dansins í kringum gullkálfinn, í skrúđgöngu til ađ fagna handboltalandsliđi eftir ađ Ţorgerđur hafđi flogiđ tvisvar til Peking í Kína međ eiginmanni sínum millistjórnanda í Kaupţingi á kostnađ skattgreiđenda til ađ horfa á tvo handboltaleiki. Ţađ skipti ekki máli ađ hennar mati af ţví ađ viđ vorum svo rík. 

Tveimur mánuđum síđar var skollin á bankakreppa og íslenska ţjóđin fékk andlegt áfall ţegar í ljós kom ađ viđ vorum ekkert rík og Ţorgerđur Katrín hrökklađist frá. 

Margir segja ekki skipta máli ţó ólöglegum hćlisleitendum sé hleypt inn í landiđ af ţví ađ viđ séum svo rík. Viđ erum samt ekki svo rík ađ viđ getum lćkkađ skatta, annast aldrađa sómasamleg eđa gćtt hagsmuna eldri borgara eđa raunverulegra öryrkja međ eđlilegum hćtti. En ţađ skiptir ekki máli ađ mati ţeirra sem vilja taka endalaust viđ ólöglegum hćlisleitendum á ţeirri forsendu ađ viđ séum samt svo ofbođslega rík.

Búiđ er til vígorđ um ađ hrekja ekki börn í burtu og pópúlistinn og siđfrćđingurinn Salvör Norđdal var fljót ađ hoppa á ţann vagn. Vissulega áhrifaríkt í áróđrinum, en ţeir sem ţannig tala ţekkja ekki útlendingalögin og vita ţví ekki ađ ţar er sérstaklega tekiđ á málum sem varđa börn.

Ţá er aldrei vikiđ ađ ţví ađ í lögunum og víđar eru heimildir til ađ sameina fjölskyldur. Ţannig ađ eitt barn inn, getur ţýtt ađ stórfjölskylda upp á 10 manns eđa fleiri fylgir á eftir.

Hundrađ kvótaflóttamenn eru ekki hundrađ nema fyrstu misserin. Síđan koma pabbi og mamma og afi og amma o.s.frv. Nú ţegar er kostnađur vegna hćlisleitenda umtalsverđur og verđur óviđráđanlegur fyrir ţessa fámennu ţjóđ ef svo heldur fram sem horfir.

Ţjóđ sem telur sig svo ríka ađ hún getu hent peningum, en hefur samt ekki efni á ađ lćkka skatta. Ađstođa ungt fólk til ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ. Hefur heldur ekki efni á ađ sinna hagsmunum aldrađra međ viđunandi hćtti. Sem hefur ekki efni á ađ byggja upp hćttulítiđ vegakerfi. Hvađ ţá heldur ađ hafa efni á ţví ađ manna lögregluna međ viđunandi hćtti og kaupa fullnćgjandi búnađ fyrir hana.

Sú ţjóđ sem telur sig samt svo ríka ađ hún geti gert hvađ sem er, mun vakna upp einn góđan eđa vondan veđurdag viđ ţann veruleika ađ vera stödd á sama stađ ef ekki verri og í októberbyrjun 2008 -

en ţá getum viđ ekki nýtt okkur neyđarlög eđa peninga annarra til ađ fleyta okkur yfir vandamálin.

Hvorki einstaklingar né ţjóđir hafa nokkurn tímann ráđ á ţví ađ haga sér óskynsamlega ţađ kemur fólki alltaf í koll. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Snilldarpistill Jón ađ venju.

Ekkert viđ ţetta ađ bćta.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 5.7.2019 kl. 17:34

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Laukrétt allt hjá ţér í ţessu skrifi, Gunnar.

Ţökk fyrir ţor ţitt og einurđ ađ standa međ Íslandi.

Jón Valur Jensson, 5.7.2019 kl. 19:39

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér ágćt mál, sem og oftar Jón Magnússon.  Ríkidćmi er ekki bara góđur vöxtur njólans, blóma kerlingum til ama.

  Hér frá  koti okkar Helgu sést inní Borgarkrók og ţar nokkuđ uppaf er grćnna en annarstađar í hlíđinni. Ţar mun hafa veriđ bćr sem hét Borg.  Ţannig ađ ekki sölnar allt undan fólki.

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 6.7.2019 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 170
  • Sl. viku: 3064
  • Frá upphafi: 2294742

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 2793
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband