Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur situr á gullkistu

Sagt er frá því í Financial Times að Bretar þurfi nú að grípa til mikils niðurskurðar ríkisútgjalda. Sett verður bann á aukningu útgjalda ráðuneyta og stofnana í þrjú ár auk fyrirhugaðrar fækkunar ríkisstarfsmanna.  Hér á landi verður sparnaðurinn hjá Steingrími vægast sagt takmarkaður ef hann verður þá nokkur. Þess í stað ætlar Steingrímur að leggja drápsklyfjar skatta á þjóðina.

Ef til vill er þetta munurinn á því sem kallað hefur verið nútímasósíalismi sem Darling fylgir og gamaldagssósíalismi sem Steingrímur fylgir. Þó leið Darling fjármálaráðherra Breta sé skynsamlegri og líklegri til að ná árangri en leið Steingríms þá er vondur þeirra sósíalismi bæði hinn nýji og hinn gamli en sýnu verri þó hinn gamli sem Steingrímur fylgir.

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/12/06/thung_spor_alistairs_darling/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 302
  • Sl. sólarhring: 852
  • Sl. viku: 4092
  • Frá upphafi: 2295827

Annað

  • Innlit í dag: 288
  • Innlit sl. viku: 3754
  • Gestir í dag: 282
  • IP-tölur í dag: 276

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband