Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
16.4.2007 | 23:09
Kjósið Frjálslynda til að ná þessu fram.
Meiri hluti þjóðarinnar er sammála stefnu Frjálslynda flokksins í málefnum innflytjenda. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að stjórnmálamenn úr mörgum flokkum og fjölmiðlamenn leggi sig í framkróka til að afflytja stefnu okkar og rangfæra.
Það er gleðiefni að meirihhluti þjóðarinnar skuli standa með sjálfri sér. Vill standa vörð um íslenska tungu, menningu og íslensk lífsgildi. Það er hin sanna þjóðhyggja og það skilur meiri hluti Framsóknarmanna þó þeir skilji ekki svonefnda þjóðhyggju formanns síns og eru greinilega á móti þeim Framsóknarþingmönnum sem hafa farið mikinn í andstöðu sinni við þau þjóðlegu gildi sem við Frjálslynd höfum gert að einu höfuðbaráttumáli okkar fyrir kosningar.
Svar þjóðarinnar við andstöðu hinna flokkanna við sjálfsagt þjóðlegt baráttumál eins og þetta er X-F á kjördag. Það þarf ekki að tala um það frekar bara kjósa á kjördag. Það er brýn ástæða til að refsa hinum flokkunum fyrir óþjóðhollustu.
![]() |
Meirihluti hlynntur hertum reglum um landvist útlendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
16.4.2007 | 23:01
Til hamingju Benedikt 16 páfi.
Benedikt 16 páfi er 80 ára í dag. Ég óska honum til hamingju. Þessi aldni kirkjuhöfðingi ber aldurinn vel og virðist valda mikilvægu embætti sínu þrátt fyrir aldur sinn.
Hvað svo sem menn segja um trúmál þá er kaþólska kirkjan merkilegasta stofnun sem starfar í heiminum í dag. Stjórnkerifi hennar hefur staðist um aldir og kirkjan hefur náð að að laga sig að breyttum aðstæðum. Margir spáðu því þegar eining kirkjunar var rofin á 16. öld að nú myndi kaþólska kirkjan líða undir lok en það gerði hún ekki heldur náði að endurnýja sig að hluta og bregðast við breyttum aðstæðum.
Benedikt páfi hefur lagt áherslu á að kristnir menn megi ekki gefa afslátt af þeim lífsgildum sem þeir standa fyrir og hafa þróað með sér í kristnum samfélögum.
Vonandi endist Benedikt 16 líf og kraftar til að koma mörgu góðu til leiðar því að hann hefur meiri völd en margur þjóðarleiðtoginn þó hann hafi engan her.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2007 | 14:39
Til hamingju Geir
Geir Haarde hefur skv fréttinni fengið hærra atkvæðahlutfall í formannskjöri en nokkur annar ef ég man rétt. Ástæða er til að óska honum til hamingju með það. Ljóst er að skoðanakannanir undanfarna daga sem gefa Sjálfstæðisflokknum góða niðurstöðu valda því öðru fremur að stuðningur við formanninn er jafn eindreginn og raun ber vitni.
Þá verður líka að skoða að nú er Sjálfstæðisflokkurinn laus undan oki Davíðs og sjálfsagt hafa Sjálfstæðismenn sem eru almennt mjög foringjahollir viljað stuðla að því að sýna þjóðinni fram á eindreginn stuðning við formann sinn.
Þess utan er Geir Haarde vænn maður og hefur ekki troðið á mörgum líkþornum flokksfélaga sinna í gegn um tíðina ólíkt forvera sínum.
![]() |
Geir endurkjörinn formaður með 95,8% atkvæða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
15.4.2007 | 13:57
Strax í dag
15.4.2007 | 09:42
Stjórnar Staksteinahöfundur Morgunblaðsins Íslandshreyfingunni?
Í lok viðtals við leiðtoga Íslandshreyfingarinnar í dag er hann spurður að því hvort kjörorðin að gera lífið skemmtilegra sé enn á stefnuskránni. Því svarar leiðtoginn þannig:
"Það er ekki lengur á stefnuskránni. Staksteinahöfundi Morgunblaðsins fannst svo agalegt að stjórnmál gætu verið skemmtileg að við gerðum honum það til geðs að hafa það ekki með." Staksteinahöfundur Morgunblaðsins ræður þá greinilega stefnu Íslandshreyfingarinnar.
Staksteinahöfundur er þó orðinn á báðum áttum og segir að fréttir í Blaðinu í vikunni um ágreining Ómars og Margrétar Sverrisdóttur sé sennilega rétt. Þetta veit Staksteinahöfundur mæta vel. og staðfestir frétt Blaðsins með þessum ummælum.
Íslandshreyfingin á vissulega allan rétt á að bjóða fram og gera sig gildandi. Afskipti Morgunblaðsins og nokkurra hagsmunaaðila af tilurð og starfi hreyfingarinnar hafa verið umhugsunarverð og vekja upp spurningar um hlutlægni fjölmiðla.
14.4.2007 | 21:52
Bush lætur ekki að sér hæða.
George W. Bush forseti Bandaríkjanna lætur ekki að sér hæða. Á fundi þar sem hann talaði um hvernig mætti bæta heilsu og líklamlegt ástand sagði hann:
"Með því að velja það rétta getum við valið það rétta fyrir framtíðina" Skarpviturt eins og margt sem frá honum kemur.
Nú má segja að kjósendur eigi þess kost að velja það rétta fyrir framtíðina. Áframhaldandi okurstjórn eða kjósa Frjálslynda flokkinn til að taka til í þjóðfélaginu.
14.4.2007 | 17:08
Eftirlaunalögin eru spilling.
Barátta Ingibjargar Sólrúnar gegn eftirlaunfrumvarpinu var rós í hnappagat hennar. Nú virðist hins vegar flokkseigendafélag Samfylkingarinnar vera búið að yfirtaka málið og kemur í veg fyrir að eðlileg tillaga nái fram að ganga. Það er ekkert annað en fyrirsláttur að segja að tillagan sem Valgeður Bjarnadóttir bar fram sé ekki tæk til efnislegrar umræðu.
Eftirlaunalög ráðherra og þingmanna verður að afnema. Það eiga sömu reglur að gilda fyrir alla landsmenn. Sérhagræði fyrir þingmenn og ráðherra varðandi eftirlaun er spilling. Burt með spillinguna.
Nái ég kjöri mun ég leggja fram frumvarp fyrir næstu jól um afnám sérréttinda þingmanna og ráðherra til eftirlauna. Þá reynir á hvað Samfylkingin og fleiri vilja í raun gera í málinu. Látum á það reyna.
![]() |
Hart deilt um meðferð tillögu um eftirlaunafrumvarp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
13.4.2007 | 22:22
Samfylkingunni óskað til hamingju með skýrsluna "Ábyrg efnahagsstefna"
Samfylkingin á heiður skilið fyrir að hafa fengið Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og bankastjóra í Nordiska Investeringsbanken til að taka saman og gefa álit á stöðu og framþróun íslenskra efnahagsmála. Jón Sigurðsson er glöggur hæfileikamaður og hefur svo víðtæka reynslu að eðlilega skoða menn það með athygli sem hann hefur fram að færa.
Í íslenskum stjónrmálum er algengt að bullukollast sé með mál í stað þess að renna vitrænum stoðum undir staðhæfingar og stefnu. Með þessum vinnubrögðum er Samfylkingin að sýna virðingarverð vinnubrögð sem aðrir flokkar ættu að taka til eftirbreytni eftir getu.
Margt af því sem fram kemur í skýrslunni er athyglivert og fróðlegt væri fyrir Landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem veltast um á Landsfundi flokksins þessa dagana að lesa skýrsluna og sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur stýrt efnahagsmálunum víðs fjarri þeim markmiðum sem flokkurinn segist helst berjast fyrir í pólitík. Þannig hefur skattheimta af vergri þjóðarframleiðslu aukist frá 1994 úr 32% í 41%. Sjálfstæðismenn eru löngu hættir að tala um sparsemi og ráðdeild í ríkisrekstri hvað þá um báknið burt ekki einu sinni að megra þurfi báknið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.4.2007 | 21:51
Stuðningur við Frjálslynda er forsenda breytinga
![]() |
Magnús Þór: Erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins við setningu Landsfundar í gær talaði hann um breytta stefnu Sjálfstæðisflokksins í málum aldraðra og öryrkja. Svo virðist miðað við ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins að þeir Sjálfstæðismenn hafi áttað sig á að stefnumörkun Frjálslynda flokksins í þessum málaflokki er sú rétta og til bestra hagsbóta fyrir þá sem eiga erfiðast í þjóðfélaginu. Vonandi hefur Sjálfstæðisflokkurinn séð ljósið og áttað sig á að nauðsynlegt er að vinna fyrir alla landsmenn en ekki eingöngu fyrir forréttindaaðalinn.
Samt sem áður þá spyr maður sjálfan sig hvað hafa menn verið að gera í rúman áratug. Af hverju létu þeir skattleysismörkin dragast aftur úr. Af hverju hafa þeir skattlagt þá tekjuminnstu hlutfallslega af síauknum þunga. Er það trúverðugt að koma með hugmyndir um breytingu á þessu tæpum mánuði fyriri kosningar.
En sé Sjálfstæðisflokkurinn að breytast þá sér hann e.t.v. líka ljósið í kvótamálinu og getur orðið samstarfshæfur.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 22
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 2040
- Frá upphafi: 2505468
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1916
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson