Leita í fréttum mbl.is

Slitastjórnir og ofurlaun

Tvisvar til ţrisvar á ári uppgötva stjórnmálamenn og fréttamenn ađ sjálftaka ţeirra sem sitja í slitastjórnum föllnu fjármálafyrirtćkjanna er međ öllu óeđlileg. Í janúar 2010 fordćmdu  ţeir Gylfi Magnússon ţá ráđherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra ţetta og töluđu um ađ breyta ţessu. Ţađ reyndist bara gaspur. Engu hefur veriđ breytt.

En ţađ eru ekki bara ofurlaun slitastjórna sem eru óeđlileg. Ţađ er líka óeđlilegt međ hvađa hćtti margt slitastjórnarfólk vinnur ţannig ađ ţađ fer út yfir öll siđferđileg mörk oft á tíđum. En engin gerir neitt og ţetta fólk kemst óáreitt upp međ ađ taka sinn ránsfeng.  Engin ber ábyrgđ, en slitastjórnir ákveđa ađ fara í mál gegn einstaklingum og fyrirtćkjum. Ţegar ţau mál tapast ţá yppta slitastjórnarmenn bara öxlum og halda jafnvel áfram málarekstri. Ţetta fólk ţarf engar áhyggjur ađ hafa ţađ ber enga ábyrgđ.

Ţeir sem sitja í slitastjórnum hafa engan hag af ţví ađ ljúka vinnu sinni hratt og vel. Ţvert á móti hefur slitastjórnafólkiđ hag af ţví ađ draga ţetta sem lengst af ţví ađ međan svo er getur ţađ haldiđ áfram ađ skammta sér starfskjör eins og ekkert hafi í skorist.

Ţegar ég talađi um ţađ viđ fall bankanna ađ ţađ vćri betra ađ kjósa stjórnir fyrir föllnu fjármálafyrirtćkin međ svipuđum hćtti og bankaráđ ţá töluđu menn um ađ ţađ yrđi of dýrt.  Hefđi ţađ veriđ gert ţá hefđi kostnađurinn ekki orđiđ nema um 20-30% af ţví sem hann hefur orđiđ vegna kostnađar viđ sjálftökuliđiđ.

Ţađ getur veriđ dýrt ađ vera vitur eftir á og  enn dýrara ađ gera ţá ekkert í ţví eins og ţau Steingrímur og Jóhanna gera í ţessu tilviki.

Var ţetta hluti af ţví Nýja Íslandi sem ţau Steingrímur og Jóhanna sögđu ađ mundi rísa af rústum hins spillta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver hefur eftirlit međ starfi slitastjórna? Miđa ţćr reikninga sína viđ ţóknun bústjóra í ţrotabúum eđa eitthvađ annađ? Kannski útlenzka fyrirmynd? Eru lögin, sem slitastjórnir starfa eftir, stagbćtt međ mörgum tilskipunum frá ESB og fleiri pjötlum? Vingjarnleg kveđja.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 10.11.2011 kl. 01:08

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Endurreisna spillingarinnar, ţađ hefur aldrei veriđ neitt annađ á dagskrá ađ mínu mati.

Hinsvegar  ţegar verđur almennt hrun, ţá byrjar mađ á ţví ađ setja almenn neyđarlög, reglugerđir og tilskipanir, ţví almennt ţarf aldrei ađ réttlćta almennt.

Erfitt er kenna gömlum hundum ađ sitja. Ţađ er ţetta dómgreindar vanhćfi sem lćkkar ţjóđasölutekjurnar á hverjum degi.

Júlíus Björnsson, 10.11.2011 kl. 02:26

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Tek undir hvert orđ. En ţađ er eins og ađ tala viđ steinin ađ tala viđ liđiđ sem á Alţingi situr. Ţar hugsar stjórnarmeirihlutinnekki neitt nema ađ treina slímsetu sína og fá fleiri kauptékka fyrir sig, alveg sömu hugsjónir og skilanefndirnar hafa.

Halldór Jónsson, 10.11.2011 kl. 08:24

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Algerlega sammála ţér Jón.  Ţađ virđist alveg liđin tíđ á Íslandi ađ fólk kunni ađ skammast sín. 

Ţórir Kjartansson, 10.11.2011 kl. 08:49

5 identicon

Ţađ er svo skrítiđ ađ ţađ virđast allir fara illa međ peninga annarra.

Sá nýlega gott dćmi um ţetta var ađ horfa á ţá ţar sem var veriđ ađ fjalla um ţegar bandaríkjamenn lögđu járnbrautirnar ţvert yfir bandaríkin.

Ţetta verkefni var ríkisstyrkt per mílu.

Ţ.e. fyrirtćkni sem lögđu járnbrautirnar fengu greitt fyrir hverja lagđa mílu.

Ţetta olli ţví ađ sjálfsögđu ađ fyrirtćkin fóru lengstu leiđ mögulega.

En undanfarin ár ţá virđist sama hver er viđ stjórnvölin allir vilja auka hlut ríkisins.

Ţađ er engin spilling á íslandi, ég meina engum er mútađ. Ţađ eiga bara allir vini og frćndur....

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 10.11.2011 kl. 10:24

6 Smámynd: Jón Magnússon

Evrópusambandiđ hefur ekkert međ ţetta ađ gera Sigurđur ţetta er alfariđ okkar klúđur.

Jón Magnússon, 10.11.2011 kl. 13:31

7 Smámynd: Jón Magnússon

Já en Júlíus ţetta eru nýir hundar.

Jón Magnússon, 10.11.2011 kl. 13:31

8 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ getur veriđ Halldór en ţađ er alla vega ţá betra ađ sitja  í skilanefnd.  Ţar er ekki dagleg gagnrýni og hćrri laun.

Jón Magnússon, 10.11.2011 kl. 13:32

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur Ţórir ţá er ţetta ţannig. En hversu lengi enn ćtlar fólk ađ sćtta sig viđ ţađ?

Jón Magnússon, 10.11.2011 kl. 13:33

10 Smámynd: Jón Magnússon

Emil ţví miđur er ţetta rétt hjá ţér. Ţakka ţér fyrir söguna.

Jón Magnússon, 10.11.2011 kl. 13:34

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kóngur  í eigin sjálfţurftar ríki tekur og tekjur og kallar ţess vega alt tekjur.

Í ensku er ţroskađri greining: Income, wages, revenus, tarif, tax,...

Fleiri málmyndir. Kínverska er um 30 mismundi málmyndir til greiningar á grjónum. Ţannig ađ Kínverskur heili er betri til skilja grjónasérfrćđi en flestir ađrir. 

National Income eru erlendis greindar í allar ađrar tekjur á sama skatta ári.  Hugtakiđ heildar innkoma [afkoman]  sameinar alla stćkkanlega rauntekjustofna sömu fjármálalögsögu sem hćgt er ađ skipta hlutfallslega upp í ađrar tekjur: eigna, vaxta, launa, tolla,... . 

Innkoman kemur úr neyslusölurekstri vöru og ţjónustu eingöngu [hinum eiginlega], ţannig ađ innri tekjur umfram heildarinnkomu geta ekki eignfćrst upp í fjármálabókhaldiđ hjá ríkinu ef ţetta er meiriháttar ríki.

Ríkis ytri tekjur eru í raun eignir sem eru jafnar skuldum í fjármálabókhaldi. Allri eignasöfnum fylgir krafa um viđhald sem greiđist í formi sölutekna úr sölurekstri.

Ţađ sem Íslendingar kalla tekjur af eignum í  öđrum fjármála lögsögum er kallađ yfirleitt "reserve" varsjóđur sem er fjármálaleg eign sem getur verđi fjármálega eignaraukning en aldrei "Income" eđa ţjóđarsölutekja.   

Mig grunar ađ margir hagfrćđingar úr félagvísindadeildum hafi reksit á hugtakiđ "Capital" án ţess ađ gera sér grein fyrir USA sértćkri skilgreiningu á ţessu hugtaki sem er ekki notuđ í fjármálalegu bókhaldi.    

Capital (economics), a factor of production that is not wanted for itself but for its ability to help in producing other goods.

In economics, capital, capital goods, or real capitalis factor of production used to create goods or services that are not themselves significantly consumed (though they may depreciate) in the production process. Capital goods may be acquired with money or financial capital. At any moment in time, total physical capital may be referred to as the capital stock, a usage different from the same term applied to a business entity.
Ég er sannfćrđur miđađ viđ vaxandi rangtekju áherslur, frá 1972 á Íslandi, ađ ţekking á ţessu undir merkingar hugtaki hafi ekki borist til Íslands.   
Enskar flugfreyjur, jarđfrćđingar og hagfrćđingar ţurfa ekki ađ vera yfirmeđal greind til spyrja réttu spurninga, efast um rökrétt samhengi hluta.
Ţegar ég var um  um 22 ára og íslensk verđtrygging ávöxtunarkröfu  íslenskra fjármála útlánveltusjóđa, óháđ tíma var tryggđ međ lögum, ţá sögđu innherjar í Íslensku Bönkunum ađ allri samkeppni um fjármála verđtyggingar vćri lokiđ, eđa allri eđlilegri innlands bankastarfssemi vćri lokiđ ţví framtíđin vćri ađ safna langtíma fasteign veđskuldum. [8,5% raunávöxtum getur sértćkt, tvöfaldađ rúmmál eiginreiđfé veltu á 8 árum, 6,5% gerir ţađ á 12 árum og 4,5% gerir ţađ á 16 árum, 2,5% gerir ţađ  28 árum, en 1,7% gera ţađ á 44 árum.
Ţetta gerir líka kröfur um ađ sölutekjur vaxi ađ sama skapi jafn hratt á sama markađ í samhengi en milli banka ađ rúmmál eignarveđa geri ţađ líka. 
Sérgreindir t.d stćrđfrćđingar geta reiknađ ađ útfrá gefnu forsendum standist útreikningar.
Hinsvegar gildir í Aljóđlegu höfuđbókaruppsetningu  ađ CRED [tölugildi] <=> DEB [tölugildi] alltaf gildi án tillit til rúms og tíma.   
Ríkiđ hér verđur í framtíđinni gera greinarmun hinsvegar á innri eignar og skulda breytingum og annarsvegar á öflun á sölutekjum og gjöldum.
Batnandi ţjóđ er best ađ lifa og brjóta odd af oflćti sínu.  Ég hafđi engan tíma fyrir 2007 til setja mig inn í ţess máli. Hinsvegar gildir ađ ég er mjög ţjálfađur í samanburđi ađ rekja niđurstöđur aftur í grunnforsendur. Rekja til föđurhúsanna. Ţađ eru engin Rök fyrir Ísland ađ vera öđruvísi í grunni en meiriháttar ríki og standa í lappirnar.  Standa upp af koppnum. Kopar, silfur, Gull. Stefna upp á öllum tímum í sjálfum sér vaxi í eigin mćtti.
Víđtćkt eignahald er öruggi, og miklum kostnađi fylgja miklar tekjur.
Menn skera nauđugir viljugir niđur sinn eigin kostnađ. Verja sínar grunnţarfir. Ríkiđ verđur alltaf ađ gera út á sölu tekjusofna  í hćgri markađar ríkjum. Ţjóđverja leggja alla áherslu í dag ađ auka hlutdeild lítill og millistórra fyrirtćkja og tekjur í 1 ţrepi launaskatta. Lyfta ţriggja plan tertunni viđ halda hlutfalslegum skiptingar stöđuleika í plönum. Eigna söfnum almennt gengur upp sem eina áhugamáliđ. Er formdćmd ađ Alţjóđasamfélaginu.
Stýra međ réttlátum reglustýringum en ekki stjórnast af tilfinningum er stofnahlutverk.

Júlíus Björnsson, 10.11.2011 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 342
  • Sl. sólarhring: 754
  • Sl. viku: 4132
  • Frá upphafi: 2295867

Annađ

  • Innlit í dag: 325
  • Innlit sl. viku: 3791
  • Gestir í dag: 315
  • IP-tölur í dag: 309

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband